Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

8. mars 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Douglas Alexander Brotchie 1. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Af­greiðslufund­ur skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa - 147201102015F

    Fund­ar­gerð 147. af­greiðslufund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 296. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.

    • 2. Af­greiðslufund­ur skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa - 148201103005F

      Fund­ar­gerð 148. af­greiðslufund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 296. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.

      Almenn erindi

      • 3. Starf­semi um­hverf­is­sviðs 2010201101145

        Lögð fram og kynnt skýrsla um starfsemi Umhverfissviðs árið 2010. Frestað á 294. fundi.

        Lögð fram skýrsla um starf­semi Um­hverf­is­sviðs árið 2010.

        Um­ræð­ur. Lagt fram til kynn­ing­ar.

        • 4. Æs­ustaða­veg­ur 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir íbúð­ar­hús.201011207

          Kot-Ylrækt ehf. sækir um leyfi til að byggja tveggja hæða einbýlishús með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu í frauðplastmótum á lóðinni nr. 6 við Æsustaðaveg samkvæmt framlögðum uppdráttum. Deiliskipulag gerir ráð fyrir að hús sé einnar hæðar eða hæð og ris, hámarksstærð 250 m2. Frestað á 295. fundi.

          Kot-Yl­rækt ehf. sæk­ir 22. nóv­em­ber 2011 um leyfi til að byggja tveggja hæða ein­býl­is­hús með sam­byggð­um bíl­skúr úr stein­steypu í frauð­plast­mót­um á lóð­inni nr. 6 við Æs­ustaða­veg sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um. Frestað á 295. fundi.

          Nefnd­in tel­ur um­sókn­ina ekki vera í sam­ræmi við gild­andi deili­skipu­lag sem ger­ir ráð fyr­ir að hús sé einn­ar hæð­ar eða hæð og ris, há­marks­stærð 250 m2, og því ekki unnt að sam­þykkja hana.

          • 5. Reykja­vík, Holts­göng, verk­efn­is­lýs­ing vegna breyt­ing­ar á svæð­is­skipu­lagi201102301

            Páll Guðjónsson f.h. svæðisskipulagsnefndar sendir 15. febrúar meðf. verkefnislýsingu fyrir fyrirhugaða breytingu á svæðisskipulagi varðandi Holtsgöng og Landspítala til umsagnar og samþykktar í aðildarsveitarfélögum svæðisskipulagsins.

            Páll Guð­jóns­son f.h. svæð­is­skipu­lags­nefnd­ar send­ir 15. fe­brú­ar með­fylgj­andi verk­efn­is­lýs­ingu fyr­ir fyr­ir­hug­aða breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi varð­andi Holts­göng og Land­spít­ala til um­sagn­ar og sam­þykkt­ar í að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög­um svæð­is­skipu­lags­ins.

            Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við verk­efn­is­lýs­ing­una og sam­þykk­ir hana fyr­ir sitt leyti.

            • 6. Holts­göng, nýr Land­spít­ali, lýs­ing, breyt­ing á að­al­skipu­lagi201102191

              Erindi Skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkurborgar dags. 7. febrúar 2011 þar sem lýsing á væntanlegri breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna Holtsganga og aukningar á byggingarmagni á svæði Landspítalans er send til umsagnar með vísan til 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Lýsingar af fyrirhuguðu deiliskipulagi og fyrirhugaðri breytingu á svæðisskipulagi fylgja. Frestað á 295. fundi.

              Er­indi Skipu­lags- og bygg­inga­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar dags. 7. fe­brú­ar 2011, þar sem lýs­ing á vænt­an­legri breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2001-2024 vegna Holts­ganga og aukn­ing­ar á bygg­ing­ar­magni á svæði Land­spít­al­ans er send til um­sagn­ar með vís­an til 1. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 6. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana nr. 105/2006. Lýs­ing á fyr­ir­hug­uðu deili­skipu­lagi fylg­ir. Frestað á 295. fundi.

              Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við fram­lagða lýs­ingu.

              • 7. Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2001-2024. Vís­inda­garð­ar.201102116

                Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkurborgar leggur 7. febrúar 2011 fram til kynningar drög að aðalskipulagsbreytingu varðandi Vísindagarða við Háskóla Íslands, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Frestað á 295. fundi.

                Skipu­lags- og bygg­ing­ar­svið Reykja­vík­ur­borg­ar legg­ur 7. fe­brú­ar 2011 fram til kynn­ing­ar drög að að­al­skipu­lags­breyt­ingu varð­andi Vís­indagarða við Há­skóla Ís­lands, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Frestað á 295. fundi.

                Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við fram­lögð drög að að­al­skipu­lags­breyt­ingu.

                • 8. Þing­valla­veg­ur, um­ferðarör­ygg­is­mál og fram­tíð­ar­sýn201102257

                  Gerð verður grein fyrir umræðum á fundi með íbúasamtökum Mosfellsdals 17. febrúar 2011. Frestað á 295. fundi.

                  Formað­ur gerði grein fyr­ir um­ræð­um á fundi hjá íbúa­sam­tök­um Mos­fells­dals 17. fe­brú­ar 2011, þar sem m.a. voru kynnt og rædd skipu­lags­mál í Daln­um og tengd mál.

                  Um­ræð­ur.

                  • 9. Að­al­skipu­lag 2002-2024, breyt­ing í Sól­valla­landi201006234

                    Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 295. fundi. Lögð verða fram drög að svari við athugasemd (koma á fundargátt á mánudag).

                    Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 295. fundi. Lögð fram drög að svari við at­huga­semd.

                    Frestað.

                    • 10. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

                      Drög að endurskoðuðu aðalskipulagi voru send nefndum og sviðum Mosfellsbæjar til umsagnar í byrjun desember s.l. Lagðar fram umsagnir sem borist hafa. (Ath: Fleiri umsagnir kunna að bætast við á mánudag). Einnig verður fjallað að nýju um matstöflur í umhverfisskýrslu.

                      Drög að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi voru send nefnd­um og svið­um Mos­fells­bæj­ar til um­sagn­ar í byrj­un des­em­ber s.l. Lagð­ar fram um­sagn­ir sem borist hafa frá fjöl­skyldu­nefnd og menn­ing­ar­mála­nefnd.

                      Frestað.

                      • 11. Brekku­land 6 -Leyfi fyr­ir sól­stofu201103007

                        Sigurður Andrésson Brekkulandi 6 Mosfellsbæ spyr 1. mars 2011 hvort leyft verði að byggja ca. 14 m2 sólstofu úr timbri og gleri við vesturhlið hússins nr. 6 við Brekkuland skv. framlögðum gögnum.

                        Sig­urð­ur Andrés­son Brekkulandi 6 Mos­fells­bæ spyr 1. mars 2011 hvort leyft verði að byggja ca. 14 m2 sól­stofu úr timbri og gleri við vest­ur­hlið húss­ins nr. 6 við Brekku­land skv. fram­lögð­um gögn­um.

                        Frestað.

                        • 12. Leir­vogsá, um­sókn um leyfi fyr­ir bygg­ingu laxa­telj­ara.201103060

                          Guðmundur Magnússon óskar í tölvupósti 15. febrúar 2011 eftir leyfi til að byggja laxateljara í Leirvogsá neðan Vesturlandsvegar skv. meðfylgjandi tillöguteikningu. Fyrir liggja meðmæli Veiðimálastofnunar og Fiskistofu.

                          Guð­mund­ur Magnús­son ósk­ar í tölvu­pósti 15. fe­brú­ar 2011 eft­ir leyfi til að byggja laxa­telj­ara í Leir­vogsá neð­an Vest­ur­lands­veg­ar skv. með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ingu. Fyr­ir liggja með­mæli Veiði­mála­stofn­un­ar og Fiski­stofu.
                          Nefnd­in ósk­ar eft­ir um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar um er­ind­ið í sam­ræmi við hverf­is­vernd­ar­á­kvæði að­al­skipu­lags um Leir­vogsá.

                          • 13. Stræt­is­vagna­sam­göng­ur201101381

                            Á fundinn kemur Einar Kristjánsson sviðsstjóri skipulags- og þróunarsviðs hjá Strætó bs. og fjallar um almenningssamgöngur í Mosfellsbæ.

                            <P>Á fund­inn kom und­ir þess­um lið Ein­ar Kristjáns­son sviðs­stjóri skipu­lags- og þró­un­ar­sviðs hjá Strætó bs. og gerði grein fyr­ir leiða­kerfi og þjón­ustu Strætó í Mos­fells­bæ.</P>

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00