Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. apríl 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Þröstur Jón Sigurðsson 1. varamaður
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Af­greiðslufund­ur skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa - 149201103034F

    Lagt fram til kynn­ing­ar.

    Almenn erindi

    • 2. Mark­holt 20 - bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir bíl­skúr201101368

      Grenndarkynningu skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á erindi um byggingu bílskúrs að Markholti 20 lauk þann 30. mars 2011. Engin athugasemd barst.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu skv. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 á er­indi um bygg­ingu bíl­skúrs að Mark­holti 20 lauk þann 30. mars 2011. Eng­in at­huga­semd barst.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd við að veitt verði bygg­ing­ar­leyfi þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN>

      • 3. Svæð­is­skipu­lag 01-24, breyt­ing í Sól­valla­landi Mos­fells­bæ201006235

        Með bréfi frá 25. mars 2011 tilkynnir Skipulagsstofnun að hún hafi þann dag í samræmi við 4. mgr. 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 staðfest óverulega breytingu á svæðisskipulagi varðandi byggðarreit í Sólvallalandi.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Með bréfi frá 25. mars 2011 til­kynn­ir Skipu­lags­stofn­un að hún hafi þann dag í sam­ræmi við 4. mgr. 25. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 stað­fest óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi varð­andi byggð­ar­reit í Sól­valla­landi.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram.</SPAN>

        • 4. Að­al­skipu­lag 2002-2024, breyt­ing í Sól­valla­landi201006234

          Tekið fyrir að nýju, í framhaldi af staðfestingu Skipulagsstofnunar á breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Tek­ið fyr­ir að nýju, í fram­haldi af stað­fest­ingu Skipu­lags­stofn­un­ar á breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd sam­þykk­ir að­al­skipu­lags­breyt­ing­una og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast stað­fest­ing­ar­ferl­ið.</SPAN>

          • 5. Reykja­flöt, fyr­ir­spurn um bygg­ingu list­iðn­að­ar­þorps201006261

            Greint verður frá kynningarfundi fyrir nágranna Reykjaflatar sem haldinn var þann 31. mars 2011 í samræmi við bókun á 289. fundi nefndarinnar.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Greint var frá kynn­ing­ar­fundi fyr­ir ná­granna Reykja­flat­ar sem hald­inn var þann 31. mars 2011 í sam­ræmi við bók­un á 289. fundi nefnd­ar­inn­ar.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að leggja fram hug­mynd­ir að breyt­ingu á deili­skipu­lagi&nbsp; svæð­is­ins í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.</SPAN>

            • 6. Æs­ustaða­veg­ur 6, ósk um breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi201103286

              Á 297. fundi var starfsmönnum falið að skoða málið út frá hugsanlegum breytingum á deiliskipulagi.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Á 297. fundi var starfs­mönn­um fal­ið að skoða mál­ið út frá hugs­an­leg­um breyt­ing­um á deili­skipu­lagi.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent><SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að leggja fram hug­mynd­ir að breyt­ingu á deili­skipu­lagi&nbsp; svæð­is­ins í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.</SPAN></SPAN>

              • 7. Er­indi Al­þing­is, óskað um­sagn­ar varð­andi frum­varp til laga um breyt­ingu á vatna­lög­um201103407

                Frumvarp að vatnalögum lagt fram í nefndinni til kynningar í samræmi við bókun bæjarráðs 31. mars 2011.

                <P><SPAN class=xp­barcomm­ent>Frum­varp að vatna­lög­um lagt fram í nefnd­inni til kynn­ing­ar í sam­ræmi við bók­un bæj­ar­ráðs 31. mars 2011.<BR></SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram.</SPAN></P>

                • 8. Þjón­ustu­könn­un sveit­ar­fé­laga 2010201102269

                  Lagðar fram niðurstöður fyrir Mosfellsbæ úr könnun Capacent"s, en þar kemur m.a. fram að í samanburði við aðra bæi eru íbúar Mosfellsbæjar einna ánægðastir með skipulagsmál bæjarins.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagð­ar fram nið­ur­stöð­ur fyr­ir Mos­fells­bæ úr könn­un Capacent"s, en þar kem­ur m.a. fram að í sam­an­burði við aðra bæi eru íbú­ar Mos­fells­bæj­ar einna ánægð­ast­ir með skipu­lags­mál bæj­ar­ins.</SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd lýs­ir ánægju sinni með nið­ur­stöð­ur könn­un­ar­inn­ar.</SPAN>

                  • 9. Sam­þykkt­ir nefnda Mos­fells­bæj­ar201103367

                    Bæjarstjórn óskar umsagnar skipulags- og byggingarnefndar um drög að nýrri samþykkt fyrir nefndina.

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Bæj­ar­stjórn ósk­ar um­sagn­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar um drög að nýrri sam­þykkt fyr­ir nefnd­ina.</SPAN>

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagð­ir fram minn­ispunkt­ar skipu­lags­full­trúa um drög­in.</SPAN>

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að semja um­sögn í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.</SPAN>

                    • 10. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

                      Gerð grein fyrir úrvinnslu embættismanna og skipulagsráðgjafa á umsögnum nefnda og sviða um drög að aðalskipulagi og ábendingum nefndarmanna varðandi umhverfisskýrslu.

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Gerð grein fyr­ir úr­vinnslu emb­ætt­is­manna og skipu­lags­ráð­gjafa á um­sögn­um nefnda og sviða um drög að að­al­skipu­lagi og ábend­ing­um nefnd­ar­manna varð­andi um­hverf­is­skýrslu.</SPAN>

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað.</SPAN>

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

                      • 11. Ýmis mál varð­andi byggð í Mos­fells­dal201101367

                        Lögð verður fram ályktun aðalfundar Víghóls, íbúasamtaka í Mosfellsdal. Fulltrúar samtakanna koma á fundinn til viðræðna við nefndina.

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð var fram álykt­un að­al­fund­ar Víg­hóls, íbúa­sam­taka í Mos­fells­dal. </SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Full­trú­ar íbúa­sam­tak­anna, Rafn Jóns­son og Jón Jó­hanns­son mættu&nbsp;á fund­inn til við­ræðna við nefnd­ina og</SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>&nbsp;gerðu grein fyr­ir álykt­un­inni og af­stöðu dal­búa til um­ferðarör­ygg­is­mála í Mos­fells­dal.</SPAN>

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd legg­ur til að óskað verði eft­ir fundi með full­trú­um Vega­gerð­ar­inn­ar varð­andi nauð­syn­leg­ar úr­bæt­ur í um­ferð­ar- og ör­ygg­is­mál­um í Mos­fells­dal. </SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Jafn­framt fel­ur nefnd­in emb­ætt­is­mönn­um að taka sam­an yf­ir­lit um mögu­leg­ar úr­bæt­ur í um­ferðarör­ygg­is­mál­um á Þing­valla­vegi í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.</SPAN>

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00