5. apríl 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Þröstur Jón Sigurðsson 1. varamaður
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa - 149201103034F
Lagt fram til kynningar.
Almenn erindi
2. Markholt 20 - byggingarleyfi fyrir bílskúr201101368
Grenndarkynningu skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á erindi um byggingu bílskúrs að Markholti 20 lauk þann 30. mars 2011. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu skv. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 á erindi um byggingu bílskúrs að Markholti 20 lauk þann 30. mars 2011. Engin athugasemd barst.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>
3. Svæðisskipulag 01-24, breyting í Sólvallalandi Mosfellsbæ201006235
Með bréfi frá 25. mars 2011 tilkynnir Skipulagsstofnun að hún hafi þann dag í samræmi við 4. mgr. 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 staðfest óverulega breytingu á svæðisskipulagi varðandi byggðarreit í Sólvallalandi.
<SPAN class=xpbarcomment>Með bréfi frá 25. mars 2011 tilkynnir Skipulagsstofnun að hún hafi þann dag í samræmi við 4. mgr. 25. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 staðfest óverulega breytingu á svæðisskipulagi varðandi byggðarreit í Sólvallalandi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram.</SPAN>
4. Aðalskipulag 2002-2024, breyting í Sólvallalandi201006234
Tekið fyrir að nýju, í framhaldi af staðfestingu Skipulagsstofnunar á breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, í framhaldi af staðfestingu Skipulagsstofnunar á breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir aðalskipulagsbreytinguna og felur skipulagsfulltrúa að annast staðfestingarferlið.</SPAN>
5. Reykjaflöt, fyrirspurn um byggingu listiðnaðarþorps201006261
Greint verður frá kynningarfundi fyrir nágranna Reykjaflatar sem haldinn var þann 31. mars 2011 í samræmi við bókun á 289. fundi nefndarinnar.
<SPAN class=xpbarcomment>Greint var frá kynningarfundi fyrir nágranna Reykjaflatar sem haldinn var þann 31. mars 2011 í samræmi við bókun á 289. fundi nefndarinnar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd felur embættismönnum að leggja fram hugmyndir að breytingu á deiliskipulagi svæðisins í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN>
6. Æsustaðavegur 6, ósk um breytingar á deiliskipulagi201103286
Á 297. fundi var starfsmönnum falið að skoða málið út frá hugsanlegum breytingum á deiliskipulagi.
<SPAN class=xpbarcomment>Á 297. fundi var starfsmönnum falið að skoða málið út frá hugsanlegum breytingum á deiliskipulagi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment><SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd felur embættismönnum að leggja fram hugmyndir að breytingu á deiliskipulagi svæðisins í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN></SPAN>
7. Erindi Alþingis, óskað umsagnar varðandi frumvarp til laga um breytingu á vatnalögum201103407
Frumvarp að vatnalögum lagt fram í nefndinni til kynningar í samræmi við bókun bæjarráðs 31. mars 2011.
<P><SPAN class=xpbarcomment>Frumvarp að vatnalögum lagt fram í nefndinni til kynningar í samræmi við bókun bæjarráðs 31. mars 2011.<BR></SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram.</SPAN></P>
8. Þjónustukönnun sveitarfélaga 2010201102269
Lagðar fram niðurstöður fyrir Mosfellsbæ úr könnun Capacent"s, en þar kemur m.a. fram að í samanburði við aðra bæi eru íbúar Mosfellsbæjar einna ánægðastir með skipulagsmál bæjarins.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagðar fram niðurstöður fyrir Mosfellsbæ úr könnun Capacent"s, en þar kemur m.a. fram að í samanburði við aðra bæi eru íbúar Mosfellsbæjar einna ánægðastir með skipulagsmál bæjarins.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd lýsir ánægju sinni með niðurstöður könnunarinnar.</SPAN>
9. Samþykktir nefnda Mosfellsbæjar201103367
Bæjarstjórn óskar umsagnar skipulags- og byggingarnefndar um drög að nýrri samþykkt fyrir nefndina.
<SPAN class=xpbarcomment>Bæjarstjórn óskar umsagnar skipulags- og byggingarnefndar um drög að nýrri samþykkt fyrir nefndina.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagðir fram minnispunktar skipulagsfulltrúa um drögin.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd felur skipulagsfulltrúa að semja umsögn í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN>
10. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Gerð grein fyrir úrvinnslu embættismanna og skipulagsráðgjafa á umsögnum nefnda og sviða um drög að aðalskipulagi og ábendingum nefndarmanna varðandi umhverfisskýrslu.
<SPAN class=xpbarcomment>Gerð grein fyrir úrvinnslu embættismanna og skipulagsráðgjafa á umsögnum nefnda og sviða um drög að aðalskipulagi og ábendingum nefndarmanna varðandi umhverfisskýrslu.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
11. Ýmis mál varðandi byggð í Mosfellsdal201101367
Lögð verður fram ályktun aðalfundar Víghóls, íbúasamtaka í Mosfellsdal. Fulltrúar samtakanna koma á fundinn til viðræðna við nefndina.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð var fram ályktun aðalfundar Víghóls, íbúasamtaka í Mosfellsdal. </SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Fulltrúar íbúasamtakanna, Rafn Jónsson og Jón Jóhannsson mættu á fundinn til viðræðna við nefndina og</SPAN><SPAN class=xpbarcomment> gerðu grein fyrir ályktuninni og afstöðu dalbúa til umferðaröryggismála í Mosfellsdal.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd leggur til að óskað verði eftir fundi með fulltrúum Vegagerðarinnar varðandi nauðsynlegar úrbætur í umferðar- og öryggismálum í Mosfellsdal. </SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Jafnframt felur nefndin embættismönnum að taka saman yfirlit um mögulegar úrbætur í umferðaröryggismálum á Þingvallavegi í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN>