28. september 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Aðalskipulag 2002 - 2024, endurskoðun200611011
Lagður fram listi yfir mál sem vísað hefur verið til endurskoðunar aðalskipulags og önnur tengd mál.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram listi yfir mál sem vísað hefur verið til endurskoðunar aðalskipulags og önnur tengd mál.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Málið rætt.</SPAN>
2. Svæðisskipulag 01-24, breyting í Sólvallalandi Mosfellsbæ201006235
Tillaga að breytingu á svæðisskipulagi var kynnt með bréfi dags. 1. júlí 2010 fyrir aðildarsveitarfélögum svæðisskipulagsins og samvinnunefnd. Borist hafa svör frá Reykjavíkurborg, Hafnarfirði, Kópavogi og Kjósarhreppi ásamt fundargerð 22. fundar samvinnunefndar, þar sem samþykkt er að tillagan fái meðferð skv. 2. mgr. 14. gr. s/b-laga sem óveruleg breyting.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á svæðisskipulagi var kynnt með bréfi dags. 1. júlí 2010 fyrir aðildarsveitarfélögum svæðisskipulagsins og samvinnunefnd. Borist hafa svör frá Reykjavíkurborg, Hafnarfirði, Kópavogi og Kjósarhreppi ásamt fundargerð 22. fundar samvinnunefndar, þar sem samþykkt er að tillagan fái meðferð skv. 2. mgr. 14. gr. s/b-laga sem óveruleg breyting.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>S/B- nefnd leggur til að bæjarstjórnn samþykki breytingu á svæðisskipulaginu og auglýsi það ásamt því að senda til Skipulagsstofnunar sbr. ákv. 2. mgr. 14. gr S/B- laga.</SPAN>
3. Aðalskipulag 2002-2024, breyting í Sólvallalandi201006234
Forkynning skv. 17. gr. s/b-laga á tillögu að breytingu á aðalskipulagi var auglýst í Morgunblaðinu 21. júlí 2010, og hefur tillagan síðan legið frammi á heimasíðu bæjarins og í Þjónustuveri. Engin athugasemd hefur borist.
<SPAN class=xpbarcomment>Forkynning skv. 17. gr. s/b-laga á tillögu að breytingu á aðalskipulagi var auglýst í Morgunblaðinu 21. júlí 2010, og hefur tillagan síðan legið frammi á heimasíðu bæjarins og í Þjónustuveri. Engin athugasemd hefur borist.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>S/B nefnd leggur til að bæjarstjórn samþykki að aðalskipulagsbryetingin verði auglýst að fenginni jákvæðri umsögn Skipulagsstofnunar sbr. ákv. 21, gr S/B- laga. </SPAN>
4. Völuteigur 6, (Ístex) umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu.2010081686
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 284. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 284. fundi.</SPAN>
S/B- nefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði grenndarkynnt í samræmi við ákv. 2. mgr. 26. gr. S/B- laga.
5. Reykjahvoll 39 og 41, beiðni um breytingu á lögun og stærð lóða201001144
Lagður fram tillöguuppdráttur að breytingu á deiliskipulagi, unninn af Klöpp arkitektum og verkfræðingum hf, sbr. bókun á 270. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagður fram tillöguuppdráttur að breytingu á deiliskipulagi, unninn af Klöpp arkitektum og verkfræðingum hf, sbr. bókun á 270. fundi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>S/B- nefnd samþykkir að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst í samræmi við ákv. 1. mgr. 26. gr S/B- laga. </SPAN>
6. Reiðleið með Suðurá201008190
Tillaga að legu reiðleiðar var kynnt landeigendum með bréfi dags. 7. september 2010, sbr. bókun á 282. fundi. Lagðar fram athugasemdir frá Helgafellshlíðum ehf, dags. 20. sept. 2010 og eigendum Helgafells 2, dags. 20. sept. 2010.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að legu reiðleiðar var kynnt landeigendum með bréfi dags. 7. september 2010, sbr. bókun á 282. fundi. Lagðar fram athugasemdir frá Helgafellshlíðum ehf, dags. 20. sept. 2010 og eigendum Helgafells 2, dags. 20. sept. 2010.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram. </SPAN>
7. Krókatjörn, umsókn um stöðuleyfi fyrir smáhýsi201009254
Lagt fram bréf Elínar Guðmundsdóttur, dags. 14. september 2010, Þar sem óskað er eftir stöðuleyfi fyrir þremur smáhýsum (vinnuskúrum) á bílastæði á lóðinni. Fram kemur að ætlunin er að geyma þá þar í skamman tíma, en þeir verði síðar settir niður á varanlegar undirstöður á byggingarreit C á lóðinni, þegar byggingarleyfi hefur verið veitt.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf Elínar Guðmundsdóttur, dags. 14. september 2010, Þar sem óskað er eftir stöðuleyfi fyrir þremur smáhýsum (vinnuskúrum) á bílastæði á lóðinni. Fram kemur að ætlunin er að geyma þá þar í skamman tíma, en þeir verði síðar settir niður á varanlegar undirstöður á byggingarreit C á lóðinni, þegar byggingarleyfi hefur verið veitt.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>S/B- nefnd felur byggingafulltrúa að ræða við umsækjemdur í samræmi við umræður á fundinum. </SPAN>
8. Lynghólsland, umsókn um innsetningu sumarhúss á lóðinni201009255
Erindi Ekaterínu Naryshkina og Guðjóns E. Arngrímssonar, dags. 31. ágúst 2010, Þar sem óskað er eftir leyfi til að setja niður 23 m2 hús á lóðinni í samræmi við meðfylgjandi tillöguteikningu. Húsið var áður golfskáli Golfklúbbs Mosfellsbæjar og hefur þegar verið flutt á lóðina.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi Ekaterínu Naryshkina og Guðjóns E. Arngrímssonar, dags. 31. ágúst 2010, Þar sem óskað er eftir leyfi til að setja niður 23 m2 hús á lóðinni í samræmi við meðfylgjandi tillöguteikningu. Húsið var áður golfskáli Golfklúbbs Mosfellsbæjar og hefur þegar verið flutt á lóðina.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>S/B- nefnd synjar beiðni bréfritara um innsetningu sumarhúss á lóðina. Nefndin fellur embættismönnum að ræða við umsækjendur í samræmi við umræður á fundinum. </SPAN>
9. Helgafell 2, ósk um breytingu á aðalskipulagi200801074
Lagt fram bréf frá landeigendum Helgafells 2, þar sem þeir óska eftir að erindi þeirra um breytingu á aðalskipulagi, þ.e. stækkun byggðarfleka Helgafellshverfis upp í mynni Skammadals, verði tekið fyrir að nýju.
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram bréf frá landeigendum Helgafells 2, þar sem þeir óska eftir að erindi þeirra um breytingu á aðalskipulagi, þ.e. stækkun byggðarfleka Helgafellshverfis upp í mynni Skammadals, verði tekið fyrir að nýju.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Erindið lagt fram. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
10. Samgönguvika 2010201009318
Á fundinn kemur Tómas G Gíslason umhverfisstjóri og segir frá nýafstaðinni samgönguviku.
<SPAN class=xpbarcomment>Á fundinn mætir Tómas G Gíslason umhverfisstjóri og segir frá nýafstaðinni samgönguviku.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
11. Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 2010201004045
Gerð var grein fyrir vinnu Umhverfissviðs að úttekt á stöðu framkvæmda og ástandi á einstökukm lóðum.
Lagt fram og umræður um málið. Nefndin visar skýrslunni til heilbrigðisnefndar.