Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. september 2010 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Að­al­skipu­lag 2002 - 2024, end­ur­skoð­un200611011

    Lagður fram listi yfir mál sem vísað hefur verið til endurskoðunar aðalskipulags og önnur tengd mál.

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagð­ur fram listi yfir mál sem vísað hef­ur ver­ið til end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags og önn­ur tengd mál.</SPAN>

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Mál­ið rætt.</SPAN>

    • 2. Svæð­is­skipu­lag 01-24, breyt­ing í Sól­valla­landi Mos­fells­bæ201006235

      Tillaga að breytingu á svæðisskipulagi var kynnt með bréfi dags. 1. júlí 2010 fyrir aðildarsveitarfélögum svæðisskipulagsins og samvinnunefnd. Borist hafa svör frá Reykjavíkurborg, Hafnarfirði, Kópavogi og Kjósarhreppi ásamt fundargerð 22. fundar samvinnunefndar, þar sem samþykkt er að tillagan fái meðferð skv. 2. mgr. 14. gr. s/b-laga sem óveruleg breyting.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­laga að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi var kynnt með bréfi dags. 1. júlí 2010 fyr­ir að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög­um svæð­is­skipu­lags­ins og sam­vinnu­nefnd. Borist hafa svör frá Reykja­vík­ur­borg, Hafnar­firði, Kópa­vogi og Kjós­ar­hreppi ásamt fund­ar­gerð 22. fund­ar sam­vinnu­nefnd­ar, þar sem sam­þykkt er að til­lag­an fái með­ferð skv. 2. mgr. 14. gr. s/b-laga sem óveru­leg breyt­ing.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>S/B- nefnd legg­ur til að bæj­ar­stjórnn sam­þykki breyt­ingu á&nbsp;svæð­is­skipu­lag­inu og aug­lýsi það ásamt því að senda til Skipu­lags­stofn­un­ar sbr. ákv. 2. mgr. 14. gr S/B- laga.</SPAN>

      • 3. Að­al­skipu­lag 2002-2024, breyt­ing í Sól­valla­landi201006234

        Forkynning skv. 17. gr. s/b-laga á tillögu að breytingu á aðalskipulagi var auglýst í Morgunblaðinu 21. júlí 2010, og hefur tillagan síðan legið frammi á heimasíðu bæjarins og í Þjónustuveri. Engin athugasemd hefur borist.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Forkynn­ing skv. 17. gr. s/b-laga á til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi var aug­lýst í Morg­un­blað­inu 21. júlí 2010, og hef­ur til­lag­an síð­an leg­ið frammi á heima­síðu bæj­ar­ins og í Þjón­ustu­veri. Eng­in at­huga­semd hef­ur borist.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>S/B nefnd legg­ur til að bæj­ar­stjórn sam­þykki að að­al­skipu­lags­bryet­ing­in verði aug­lýst að feng­inni já­kvæðri um­sögn Skipu­lags­stofn­un­ar sbr. ákv. 21, gr S/B- laga.&nbsp;</SPAN>

        • 4. Völu­teig­ur 6, (Ístex) um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu.2010081686

          Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, sbr. bókun á 284. fundi.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, sbr. bók­un á 284. fundi.</SPAN>

          S/B- nefnd sam­þykk­ir að deili­skipu­lags­breyt­ing­in verði grennd­arkynnt í sam­ræmi við ákv. 2. mgr. 26. gr. S/B- laga.&nbsp;

          • 5. Reykja­hvoll 39 og 41, beiðni um breyt­ingu á lög­un og stærð lóða201001144

            Lagður fram tillöguuppdráttur að breytingu á deiliskipulagi, unninn af Klöpp arkitektum og verkfræðingum hf, sbr. bókun á 270. fundi.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur að breyt­ingu á deili­skipu­lagi, unn­inn af Klöpp arki­tekt­um og verk­fræð­ing­um hf, sbr. bók­un á 270. fundi.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>S/B- nefnd sam­þykk­ir að deili­skipu­lags­breyt­ing­in verði aug­lýst í sam­ræmi við ákv. 1. mgr. 26. gr S/B- laga.&nbsp;</SPAN>

            • 6. Reið­leið með Suð­urá201008190

              Tillaga að legu reiðleiðar var kynnt landeigendum með bréfi dags. 7. september 2010, sbr. bókun á 282. fundi. Lagðar fram athugasemdir frá Helgafellshlíðum ehf, dags. 20. sept. 2010 og eigendum Helgafells 2, dags. 20. sept. 2010.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­laga að legu reið­leið­ar var kynnt land­eig­end­um með bréfi dags. 7. sept­em­ber 2010, sbr. bók­un á 282. fundi. Lagð­ar fram at­huga­semd­ir frá Helga­fells­hlíð­um ehf, dags. 20. sept. 2010 og eig­end­um Helga­fells 2, dags. 20. sept. 2010.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram. </SPAN>

              • 7. Króka­tjörn, um­sókn um stöðu­leyfi fyr­ir smá­hýsi201009254

                Lagt fram bréf Elínar Guðmundsdóttur, dags. 14. september 2010, Þar sem óskað er eftir stöðuleyfi fyrir þremur smáhýsum (vinnuskúrum) á bílastæði á lóðinni. Fram kemur að ætlunin er að geyma þá þar í skamman tíma, en þeir verði síðar settir niður á varanlegar undirstöður á byggingarreit C á lóðinni, þegar byggingarleyfi hefur verið veitt.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram bréf El­ín­ar Guð­munds­dótt­ur, dags. 14. sept­em­ber 2010, Þar sem óskað er eft­ir stöðu­leyfi fyr­ir þrem­ur smá­hýs­um (vinnu­skúr­um) á bíla­stæði á lóð­inni. Fram kem­ur að ætl­un­in er að geyma þá þar í skamm­an tíma, en þeir verði síð­ar sett­ir nið­ur á var­an­leg­ar und­ir­stöð­ur á bygg­ing­ar­reit C á lóð­inni, þeg­ar bygg­ing­ar­leyfi hef­ur ver­ið veitt.</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>S/B- nefnd fel­ur bygg­inga­full­trúa að ræða við um­sækj­emd­ur í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.&nbsp;&nbsp;</SPAN>

                • 8. Lyng­hóls­land, um­sókn um inn­setn­ingu sum­ar­húss á lóð­inni201009255

                  Erindi Ekaterínu Naryshkina og Guðjóns E. Arngrímssonar, dags. 31. ágúst 2010, Þar sem óskað er eftir leyfi til að setja niður 23 m2 hús á lóðinni í samræmi við meðfylgjandi tillöguteikningu. Húsið var áður golfskáli Golfklúbbs Mosfellsbæjar og hefur þegar verið flutt á lóðina.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Er­indi Eka­terínu Narys­hk­ina og Guð­jóns E. Arn­gríms­son­ar, dags. 31. ág­úst 2010, Þar sem óskað er eft­ir leyfi til að setja nið­ur 23 m2 hús á lóð­inni í sam­ræmi við með­fylgj­andi til­lögu­teikn­ingu. Hús­ið var áður golf­skáli Golf­klúbbs Mos­fells­bæj­ar og hef­ur þeg­ar ver­ið flutt á lóð­ina.</SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>S/B- nefnd synj­ar beiðni bréf­rit­ara um inn­setn­ingu sum­ar­húss á lóð­ina. Nefnd­in fell­ur emb­ætt­is­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.&nbsp;</SPAN>

                  • 9. Helga­fell 2, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi200801074

                    Lagt fram bréf frá landeigendum Helgafells 2, þar sem þeir óska eftir að erindi þeirra um breytingu á aðalskipulagi, þ.e. stækkun byggðarfleka Helgafellshverfis upp í mynni Skammadals, verði tekið fyrir að nýju.

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram bréf frá land­eig­end­um Helga­fells 2, þar sem þeir óska eft­ir að er­indi þeirra um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, þ.e. stækk­un byggð­ar­fleka Helga­fells­hverf­is upp í mynni Skamma­dals, verði tek­ið fyr­ir að nýju.</SPAN>

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Er­ind­ið lagt fram.&nbsp;</SPAN>

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

                    • 10. Sam­göngu­vika 2010201009318

                      Á fundinn kemur Tómas G Gíslason umhverfisstjóri og segir frá nýafstaðinni samgönguviku.

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Á fund­inn mæt­ir Tóm­as G Gíslason um­hverf­is­stjóri og seg­ir frá ný­af­stað­inni sam­göngu­viku.</SPAN>

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað.</SPAN>

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

                      • 11. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010201004045

                        Gerð var grein fyr­ir vinnu Um­hverf­is­sviðs að út­tekt á stöðu fram­kvæmda og ástandi á ein­stökukm lóð­um.

                        Lagt fram og um­ræð­ur um mál­ið. Nefnd­in vis­ar skýrsl­unni til heil­brigð­is­nefnd­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00