22. febrúar 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Aðalskipulag 2002-2024, breyting í Sólvallalandi201006234
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024 var auglýst skv. 1. mgr. 21. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 29. desember 2010 með athugasemdafresti til 9. febrúar 2011. Athugasemd dags. 7. febrúar 2011 barst frá Ómari Ingþórssyni f.h. landeigenda Sólvalla. Samtímis var auglýst tillaga að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024 var auglýst skv. 1. mgr. 21. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 29. desember 2010 með athugasemdafresti til 9. febrúar 2011. Athugasemd dags. 7. febrúar 2011 barst frá Ómari Ingþórssyni f.h. landeigenda Sólvalla. Samtímis var auglýst tillaga að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd felur skipulagsfulltrúa að gera tillögu að svörum við athugasemdinni í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN>
2. Svæðisskipulag 01-24, breyting í Sólvallalandi Mosfellsbæ201006235
Tillaga að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins var auglýst með áberandi hætti, sbr. 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, þann 29. desember 2010, samhliða auglýsingu á tillögu að breytingu á aðalskipulagi.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins var auglýst með áberandi hætti, sbr. 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, þann 29. desember 2010, samhliða auglýsingu á tillögu að breytingu á aðalskipulagi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd felur skipulagsfulltrúa að senda breytingartillöguna til Skipulagsstofnunar.</SPAN>
3. Leirvogstunga, ósk um breytingu á deiliskipulagi vegna skólalóðar til bráðabirgða o.fl.201012221
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 5. janúar 2011 með athugasemdafresti til 16. febrúar 2011. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 5. janúar 2011 með athugasemdafresti til 16. febrúar 2011. Engin athugasemd barst.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og felur skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN> 4. Aðalskipulag 2009-2030, endurskoðun á AS 2002-2024200611011
Umhverfisskýrslan tekin fyrir að nýju, með nokkrum breytingum frá síðustu útgáfu í des. 2010. Ath: Nefndarmenn eru hvattir til að fara sérstaklega yfir einkunnargjöf í matstöflunum (þær hafa ekki breyst frá des.-útgáfunni) og koma með athugasemdir á fundinum ef einhverjar verða. Endurskoðaða umhverfisskýrslan verður send út í tölvupósti á mánudag.
<SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisskýrslan tekin fyrir að nýju, með nokkrum breytingum frá síðustu útgáfu í des. 2010.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Umræður um málið.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment> </SPAN>
5. Umsókn um leyfi til að byggja við frístundahús á leigulóð við Hafravatn201102112
Helga Benediktsdóttir óskar 14. janúar 2011 eftir heimild til að byggja 20 m2 viðbyggingu skv. framlögðum gögnum við frístundahús á leigulóð við Hafravatn, úr landi Þormóðsdals.
<SPAN class=xpbarcomment>Helga Benediktsdóttir óskar 14. janúar 2011 eftir heimild til að byggja 20 m2 viðbyggingu skv. framlögðum gögnum við frístundahús á leigulóð við Hafravatn, úr landi Þormóðsdals.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Bryndís Haraldsdóttir vék af fundi undir þessum lið.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd synjar erindinu þar sem umrædd lóð er öll innan 50 metra frá vatnsbakka og á svæði sem skilgreint er opið óbyggt í gildandi aðalskipulagi. </SPAN>
6. Svöluhöfði 13, stækkun á hjónaherbergi og bílskúr201102181
Gústaf Helgi Hjálmarsson Svöluhöfða 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka íbúðarhús og bílskúr úr timbri á lóðinni nr. 13 við Svöluhöfða í samræmi við framlögð gögn.
<SPAN class=xpbarcomment>Gústaf Helgi Hjálmarsson Svöluhöfða 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka íbúðarhús og bílskúr úr timbri á lóðinni nr. 13 við Svöluhöfða í samræmi við framlögð gögn.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd heimilar að gerð verði tillaga að breyttu deiliskipulagi á kostnað umsækjanda, samanber 38. gr. gildandi skipulagslaga, þar sem byggingarreitur verði 4 metra frá vestur lóðarmörkum í stað 5 metra. Tillagan verði síðan grenndarkynnt í samræmi við 2. mgr. 43 gr. skipulagslaga.</SPAN>
7. Úr landi Lynghóls, lnr 125325, ósk um breytingu á deiliskipulagi og leyfi fyrir geymsluskúr201102143
Egill Guðmundsson arkitekt óskar þann 8. febrúar 2011 f.h. Guðmundar Einarssonar og Sigurbjargar Óskarsdóttur eftir því að deiliskipulagi verði breytt, þannig að byggingarreitur stækki til austurs og núverandi geymsluhús verði innan hans. Umsækjendur muni kosta sjálf þá breytingu sem gera þurfi á gildandi deiliskipulagi.
<SPAN class=xpbarcomment>Egill Guðmundsson arkitekt óskar þann 8. febrúar 2011 f.h. Guðmundar Einarssonar og Sigurbjargar Óskarsdóttur eftir því að deiliskipulagi verði breytt, þannig að byggingarreitur stækki til austurs og núverandi geymsluhús verði innan hans. Umsækjendur muni kosta sjálf þá breytingu sem gera þurfi á gildandi deiliskipulagi. <SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd heimilar að gerð verði tillaga að breyttu deiliskipulagi á kostnað umsækjanda, samanber 38. gr. gildandi skipulagslaga, þar sem byggingarreitur verði 15,5 metra frá austur lóðamörkum í stað 19 metra. Tillagan verði síðan grenndarkynnt í samræmi við 2. mgr. 43 gr. skipulagslaga.</SPAN></SPAN>
8. Hraðastaðavegur 3A, umsókn um byggingarleyfi fyrir geymslu og hesthús201012286
Magnús Jóhannsson Hraðastaðavegi 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja stálklætt stálgrindar hús fyrir hesta og landbúnaðartæki á lóðinni nr. 3A við Hraðastaðaveg samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð húss, 137,4 m2, 634,8 m3.
<SPAN class=xpbarcomment>Magnús Jóhannsson Hraðastaðavegi 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja stálklætt stálgrindarhús fyrir hesta og landbúnaðartæki á lóðinni nr. 3A við Hraðastaðaveg samkvæmt framlögðum gögnum.<BR>Stærð húss: 137,4 m2, 634,8 m3.<BR>Skipulags- og bygginganefnd gerir ekki athugasemdir við framlögð gögn og felur byggingafulltrúa afgreiðslu málsins þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.</SPAN>
9. Æsustaðarvegur 6, umsókn um byggingarleyfi fyrir íbúðarhús.201011207
Kot- Ylrækt ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu í frauðplastmótum á lóðinni nr. 6 við Æsustaðaveg samkvæmt framlögðum uppdráttum. Stærð húss: 1. hæð 254,8 m2, 2. hæð 148,5 m2, bílskúr 33,7 m2, samtals 1488,1 m3.
<SPAN class=xpbarcomment>Kot-Ylrækt ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu í frauðplastmótum á lóðinni nr. 6 við Æsustaðaveg samkvæmt framlögðum uppdráttum.<BR>Stærð húss: 1. hæð 254,8 m2, 2. hæð 148,5 m2, bílskúr 33,7 m2, samtals 1488,1 m3.<BR>Frestað.</SPAN>
10. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. Vísindagarðar.201102116
Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkurborgar leggur 7. febrúar 2011 fram til kynningar drög að aðalskipulagsbreytingu varðandi Vísindagarða við Háskóla Íslands, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkurborgar leggur 7. febrúar 2011 fram til kynningar drög að aðalskipulagsbreytingu varðandi Vísindagarða við Háskóla Íslands, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
11. Holtsgöng, nýr Landspítali, lýsing, breyting á aðalskipulagi201102191
Erindi Skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkurborgar, dags. 7. febrúar 2011, þar sem lýsing á væntanlegri breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna Holtsganga og aukningar á byggingarmagni á svæði Landspítalans er send til umsagnar með vísan til 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Lýsingar af fyrirhuguðu deiliskipulagi og fyrirhugaðri breytingu á svæðisskipulagi fylgja.
<SPAN class=xpbarcomment>Erindi Skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkurborgar, dags. 7. febrúar 2011, þar sem lýsing á væntanlegri breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna Holtsganga og aukningar á byggingarmagni á svæði Landspítalans er send til umsagnar með vísan til 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Lýsingar af fyrirhuguðu deiliskipulagi og fyrirhugaðri breytingu á svæðisskipulagi fylgja.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>
12. Þingvallavegur, umferðaröryggismál og framtíðarsýn201102257
Gerð verður grein fyrir umræðum á fundi með íbúasamtökum Mosfellsdals 17. febrúar 2011.
<SPAN class=xpbarcomment>Gerð verður grein fyrir umræðum á fundi með íbúasamtökum Mosfellsdals 17. febrúar 2011.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Frestað.</SPAN>