Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. febrúar 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Að­al­skipu­lag 2002-2024, breyt­ing í Sól­valla­landi201006234

    Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002-2024 var auglýst skv. 1. mgr. 21. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 29. desember 2010 með athugasemdafresti til 9. febrúar 2011. Athugasemd dags. 7. febrúar 2011 barst frá Ómari Ingþórssyni f.h. landeigenda Sólvalla. Samtímis var auglýst tillaga að breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2002-2024 var aug­lýst skv. 1. mgr. 21. gr. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997 þann 29. des­em­ber 2010 með at­huga­semda­fresti til 9. fe­brú­ar 2011. At­huga­semd dags. 7. fe­brú­ar 2011 barst frá Óm­ari Ing­þórs­syni f.h. land­eig­enda Sól­valla. Sam­tím­is var aug­lýst til­laga að breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.</SPAN>

    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að gera til­lögu að svör­um við at­huga­semd­inni í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.</SPAN>

    • 2. Svæð­is­skipu­lag 01-24, breyt­ing í Sól­valla­landi Mos­fells­bæ201006235

      Tillaga að óverulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins var auglýst með áberandi hætti, sbr. 2. mgr. 14. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, þann 29. desember 2010, samhliða auglýsingu á tillögu að breytingu á aðalskipulagi.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­laga að óveru­legri breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins var aug­lýst með áber­andi hætti, sbr. 2. mgr. 14. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997, þann 29. des­em­ber 2010, sam­hliða aug­lýs­ingu á til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að senda breyt­ing­ar­til­lög­una til Skipu­lags­stofn­un­ar.</SPAN>

      • 3. Leir­vogstunga, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi vegna skóla­lóð­ar til bráða­birgða o.fl.201012221

        Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 þann 5. janúar 2011 með athugasemdafresti til 16. febrúar 2011. Engin athugasemd barst.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi var aug­lýst skv. 1. mgr. 26. gr. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga nr. 73/1997 þann 5. janú­ar 2011 með at­huga­semda­fresti til 16. fe­brú­ar 2011. Eng­in at­huga­semd barst.</SPAN>
        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd sam­þykk­ir deili­skipu­lags­breyt­ing­una og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið. </SPAN>
        <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

        • 4. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

          Umhverfisskýrslan tekin fyrir að nýju, með nokkrum breytingum frá síðustu útgáfu í des. 2010. Ath: Nefndarmenn eru hvattir til að fara sérstaklega yfir einkunnargjöf í matstöflunum (þær hafa ekki breyst frá des.-útgáfunni) og koma með athugasemdir á fundinum ef einhverjar verða. Endurskoðaða umhverfisskýrslan verður send út í tölvupósti á mánudag.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­hverf­is­skýrsl­an tekin fyr­ir að nýju, með nokkr­um breyt­ing­um frá síð­ustu út­gáfu í des. 2010.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­ræð­ur um mál­ið.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>&nbsp;</SPAN>

          • 5. Um­sókn um leyfi til að byggja við frí­stunda­hús á leigu­lóð við Hafra­vatn201102112

            Helga Benediktsdóttir óskar 14. janúar 2011 eftir heimild til að byggja 20 m2 viðbyggingu skv. framlögðum gögnum við frístundahús á leigulóð við Hafravatn, úr landi Þormóðsdals.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Helga Bene­dikts­dótt­ir ósk­ar 14. janú­ar 2011 eft­ir heim­ild til að byggja 20 m2 við­bygg­ingu skv. fram­lögð­um gögn­um við frí­stunda­hús á leigu­lóð við Hafra­vatn, úr landi Þor­móðs­dals.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Bryndís Har­alds­dótt­ir vék af fundi und­ir þess­um lið.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd synj­ar er­ind­inu þar sem um­rædd lóð er öll inn­an 50 metra frá vatns­bakka og á svæði sem skil­greint er opið óbyggt í gild­andi að­al­skipu­lagi. </SPAN>

            • 6. Svölu­höfði 13, stækk­un á hjóna­her­bergi og bíl­skúr201102181

              Gústaf Helgi Hjálmarsson Svöluhöfða 19 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að stækka íbúðarhús og bílskúr úr timbri á lóðinni nr. 13 við Svöluhöfða í samræmi við framlögð gögn.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Gúst­af Helgi Hjálm­ars­son Svölu­höfða 19 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að stækka íbúð­ar­hús og bíl­skúr úr timbri á lóð­inni nr. 13 við Svölu­höfða í sam­ræmi við fram­lögð gögn.</SPAN>

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd heim­il­ar að gerð verði til­laga að breyttu deili­skipu­lagi á kostn­að um­sækj­anda, sam­an­ber 38. gr. gild­andi&nbsp;skipu­lagslaga, þar sem bygg­ing­ar­reit­ur verði 4 metra frá vest­ur lóð­ar­mörk­um í stað 5 metra. Til­lag­an verði síð­an grennd­arkynnt&nbsp;í sam­ræmi við 2. mgr. 43 gr. skipu­lagslaga.</SPAN>

              • 7. Úr landi Lyng­hóls, lnr 125325, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi og leyfi fyr­ir geymslu­skúr201102143

                Egill Guðmundsson arkitekt óskar þann 8. febrúar 2011 f.h. Guðmundar Einarssonar og Sigurbjargar Óskarsdóttur eftir því að deiliskipulagi verði breytt, þannig að byggingarreitur stækki til austurs og núverandi geymsluhús verði innan hans. Umsækjendur muni kosta sjálf þá breytingu sem gera þurfi á gildandi deiliskipulagi.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Eg­ill Guð­munds­son arki­tekt ósk­ar þann 8. fe­brú­ar 2011 f.h. Guð­mund­ar Ein­ars­son­ar og Sig­ur­bjarg­ar Ósk­ars­dótt­ur eft­ir því að deili­skipu­lagi verði breytt, þann­ig að bygg­ing­ar­reit­ur stækki til aust­urs og nú­ver­andi geymslu­hús verði inn­an hans. Um­sækj­end­ur muni kosta sjálf þá breyt­ingu sem gera þurfi á gild­andi deili­skipu­lagi. <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd heim­il­ar að gerð verði til­laga að breyttu deili­skipu­lagi á kostn­að um­sækj­anda, sam­an­ber 38. gr. gild­andi&nbsp;skipu­lagslaga, þar sem bygg­ing­ar­reit­ur verði 15,5&nbsp; metra frá aust­ur lóða­mörk­um í stað 19 metra. Til­lag­an verði síð­an grennd­arkynnt&nbsp;í sam­ræmi við 2. mgr. 43 gr. skipu­lagslaga.</SPAN></SPAN>

                • 8. Hraðastaða­veg­ur 3A, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir geymslu og hest­hús201012286

                  Magnús Jóhannsson Hraðastaðavegi 3 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja stálklætt stálgrindar hús fyrir hesta og landbúnaðartæki á lóðinni nr. 3A við Hraðastaðaveg samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð húss, 137,4 m2, 634,8 m3.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Magnús Jó­hanns­son Hraðastaða­vegi 3 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja stál­klætt stál­grind­ar­hús fyr­ir hesta og land­bún­að­ar­tæki á lóð­inni nr. 3A við Hraðastaða­veg sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.<BR>Stærð húss: 137,4 m2, 634,8 m3.<BR>Skipu­lags- og bygg­inga­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við fram­lögð gögn&nbsp;og fel­ur bygg­inga­full­trúa af­greiðslu máls­ins þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.</SPAN>

                  • 9. Æs­ustað­ar­veg­ur 6, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir íbúð­ar­hús.201011207

                    Kot- Ylrækt ehf. sækir um leyfi til að byggja einbýlishús með sambyggðum bílskúr úr steinsteypu í frauðplastmótum á lóðinni nr. 6 við Æsustaðaveg samkvæmt framlögðum uppdráttum. Stærð húss: 1. hæð 254,8 m2, 2. hæð 148,5 m2, bílskúr 33,7 m2, samtals 1488,1 m3.

                    <SPAN class=xp­barcomm­ent>Kot-Yl­rækt ehf. sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús með sam­byggð­um bíl­skúr úr stein­steypu í frauð­plast­mót­um á lóð­inni nr. 6 við Æs­ustaða­veg sam­kvæmt fram­lögð­um upp­drátt­um.<BR>Stærð húss: 1. hæð 254,8 m2, 2. hæð 148,5 m2, bíl­skúr 33,7 m2, sam­tals 1488,1 m3.<BR>Frestað.</SPAN>

                    • 10. Til­laga að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2001-2024. Vís­inda­garð­ar.201102116

                      Skipulags- og byggingarsvið Reykjavíkurborgar leggur 7. febrúar 2011 fram til kynningar drög að aðalskipulagsbreytingu varðandi Vísindagarða við Háskóla Íslands, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags- og bygg­ing­ar­svið Reykja­vík­ur­borg­ar legg­ur 7. fe­brú­ar 2011 fram til kynn­ing­ar drög að að­al­skipu­lags­breyt­ingu varð­andi Vís­indagarða við Há­skóla Ís­lands, sbr. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010</SPAN>

                      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað.</SPAN>

                      • 11. Holts­göng, nýr Land­spít­ali, lýs­ing, breyt­ing á að­al­skipu­lagi201102191

                        Erindi Skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkurborgar, dags. 7. febrúar 2011, þar sem lýsing á væntanlegri breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna Holtsganga og aukningar á byggingarmagni á svæði Landspítalans er send til umsagnar með vísan til 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 6. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Lýsingar af fyrirhuguðu deiliskipulagi og fyrirhugaðri breytingu á svæðisskipulagi fylgja.

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Er­indi Skipu­lags- og bygg­inga­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar, dags. 7. fe­brú­ar 2011, þar sem lýs­ing á vænt­an­legri breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur 2001-2024 vegna Holts­ganga og aukn­ing­ar á bygg­ing­ar­magni á svæði Land­spít­al­ans er send til um­sagn­ar með vís­an til 1. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og 2. mgr. 6. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana nr. 105/2006. Lýs­ing­ar af fyr­ir­hug­uðu deili­skipu­lagi og fyr­ir­hug­aðri breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi fylgja.</SPAN>

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað.</SPAN>

                        • 12. Þing­valla­veg­ur, um­ferðarör­ygg­is­mál og fram­tíð­ar­sýn201102257

                          Gerð verður grein fyrir umræðum á fundi með íbúasamtökum Mosfellsdals 17. febrúar 2011.

                          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Gerð verð­ur grein fyr­ir um­ræð­um á fundi með íbúa­sam­tök­um Mos­fells­dals 17. fe­brú­ar 2011.</SPAN>

                          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað.</SPAN>

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00