25. ágúst 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Karl Tómasson Forseti
- Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
- Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
- Haraldur Sverrisson aðalmaður
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
- Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
- Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
- Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 989201008005F
Fundargerð 989. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Beiðni um gögn vegna kæru á veitingu byggingarleyfis Bjargartanga 10 201008114
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.2. Erindi Böðvars Páls Ásgeirssonar o.fl. varðandi körfuboltaaðstöðu 201007097
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.3. Erindi Gagnaveitu Reykjavíkur varðandi ljósleiðaravæðingu 201007202
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Byndís Haraldsdóttir (BH) vék af fundi undir þessum dagskrárlið.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: JJB og HSv.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
1.4. Erindi Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis varðandi aðalskoðun leiksvæða 201007040
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.5. Erindi íbúa við Hlíðarás varðandi hraðahindrun, botnlangaskilti og leikvöll 201006276
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.6. Erindi Lögreglustjórans, umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis Þrumu og eldinga 201007183
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
1.7. Erindi Gests Ólafssonar varðandi nýbyggingar við Bröttuhlíð 201007201
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 989. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 990201008012F
Fundargerð 990. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Áskorun til sveitarfélaga varðandi leiðréttingu á launum slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna 201008086
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 990. fundar bæjarráðs lögð fram á 540. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.2. Beiðni um rútuakstur í Borgarholtsskóla 201008504
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 990. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.3. Einkasjúkrahús og hótel PrimaCare í Mosfellsbæ 200910037
Lagðir fram lóðarleigusamningur og kaupréttarsamningur fyrir PrimaCare
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, JS, HS og HP.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 990. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum og að undirritaðir samningar verði lagðir fyrir bæjarráð til staðfestingar.</DIV></DIV></DIV>
2.4. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, endurskoðun laga- og reglugerðarákvæða 201008085
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 540. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
2.5. Ósk um setu í nefndum/ráðum 201003378
Lagt fram bréf Strætó bs. dags. 24. mars 2010, þar sem óskað er eftir því að fulltrúi Strætó verði boðaður á fundi ...
(Til stóð að leggja þetta fyrir s/b-nefnd, en við nánari skoðun var talið að e.t.v. ætti frekar að taka það fyrir í bæjarráði, þar sem nefndin ákveður ekki sjálf hverjir eigi þar seturétt)Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 540. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
2.6. Skólastjórn Lágafellsskóla 201006288
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 990. fundar bæjarráðs samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
2.7. Staðgreiðsluskil 2010 201005024
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 540. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
3. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 185201007010F
Fundargerð 185. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Svöluhöfði 1, umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu 200806149
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 185. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um leyfi til stækkunar húss, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
4. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 186201008011F
Fundargerð 186. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Brúarland 125595 - Umsókn að færa færanlega kennslustofu 201008352
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 186. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um leyfi til flutnings færanlegrar kennslustoflu, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
4.2. Stórikriki 2, umsókn um byggingarleyfi 200607136
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 186. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um smávægilegar fyrirkomulagsbreytingar, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
4.3. Umsókn um byggingarleyfi 201007171
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Afgreiðsla 186. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa, um leyfi til endurbyggingar sumarbústaðs, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 157201008008F
<P>Fundargerð 157. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</P>
5.1. Erindi Mannréttindaskrifstofu Íslands varðandi framlag 201006199
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 157. fjölskyldunefnar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 158201008013F
Afgreiðsla 158. fjölskyldunefnar staðfest á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.1. Kynning á fjölskyldusviði 201008525
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 540. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 151201008002F
Fundargerð 151. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Listasalur - 2010-2011. Úthlutanir. 201008049
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 151. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
7.2. Tilkynning Húsafriðunarnefndar um friðun Gljúfrasteins 201007020
Bæjarráð sendir menningarmálanefnd til upplýsingar tilkynningu um friðun Gljúfrasteins.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 540. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7.3. Reglur um bæjarlistamann. 200807154
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 540. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
7.4. Bæjarlistarmaður Mosfellsbæjar 2010 201006258
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 151. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
8. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 152201008004F
Fundargerð 152. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Listasalur - 2010-2011. Úthlutanir. 201008049
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 152. fundar menningarmálanefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
8.2. Bæjarlistarmaður Mosfellsbæjar 2010 201006258
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: BH, HP og JS.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 152. fundar menningarmálanefndar, um Jón Kalman Stefánsson sem bæjarlistamann Mosfellsbæjar árið 2010, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
9. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 282201008009F
Fundargerð 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Bollatangi 10-20, fyrirspurn um bílskúra 201006181
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umræðu á 281. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.2. Leirvogstungumelar - ástand og umgengni 2010 201005193
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umræðu á 281. fundi
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.3. Frístundabyggð norðan og vestan Selvatns, deiliskipulag 201001540
Tillaga að deiliskipulagi frístundabyggðar norðan og vestan Selvatns var auglýst þann 25. júní 2010 með athugasemdafresti til 6. ágúst 2010. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar,varðandi deiliskipulag frístundabyggðar norðan og vestan Selvatns, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.4. Golfvöllur - aðkoma að nýjum golfskála 201006260
Fyrirliggjandi tillaga að legu bráðabirgðavegar að golfvelli var kynnt fyrir íbúum í nágrenninu með dreifibréfi 9. júlí s.l. Borist hefur einn tölvupóstur þar sem tveir íbúar lýsa yfir stuðningi við tillöguna.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi bráðabirgðaveg að golfvelli, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.5. Hraðamælingar í Mosfellsbæ 201006211
Lagt fram bréf lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu dags. 21. júní 2010, þar sem kynntar eru niðurstöður hraðamælinga í Mosfellsbæ á s.l. þremur árum.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.6. Reykjahvoll 17 & 19 - Umsókn um stærðarbreytingu 201007136
Lagt fram erindi frá Pálmari Vígmundssyni, dags. 14. júlí 2010, þar sem hann óskar eftir að breytt verði deiliskipulagi lóðanna nr. 17 og 19 við Reykjahvol, þannig að nr. 19 minnki, en nr. 17 stækki, sbr. meðf. teikningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi breytt deiliskipulag lóðanna nr. 17 og 19 við Reykjahvol, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.7. Reiðleið með Suðurá 201008190
Lagt fram erindi Sæmundar Eiríkssonar f.h. reiðveganefndar Harðar, dags. 25. maí 2010, þar sem óskað er eftir að nefndin samþykki nýja legu reiðleiðar meðfram Suðurá, frá brú á Þingvallavegi að Reykjahlíðarvegi skv. meðfylgjandi tillöguuppdrætti.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi nýja reiðleið meðfram Suðurá, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.8. Lækjarnes lnr. 125586, ósk um samþykkt deiliskipulags 201008294
Lagt fram erindi Emils Péturssonar þar sem hann óskar eftir að nefndin taki til umfjöllunar meðfylgjandi tillögu að deiliskipulagi Lækjarness, sem gerð er af Gunnari Borgarssyni arkitekt. Áður samþykkt deiliskipulag landsins var úrskurðað ógilt 14. janúar 2010 af Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála þar sem landið væri hvorki hluti af bújörð né sjálfstætt lögbýli. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið samþykkti 2. júlí 2010 lögbýlisrétt á landið.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 282. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi að auglýsa deiliskipulagstillögu, samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
9.9. Hraðastaðavegur 3a, Umsókn um byggingarleyfi fyrir vélageymslu 201008299
Magnús Jóhannsson sækir þann 20. júlí um byggingarleyfi fyrir 137,4 m2 vélageymslu skv. meðfylgjandi teikningum Gísla Gíslasonar arkitekts.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Frestað á 540. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.10. Markholt 7, fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir stækkun einbýlishúss. 201005055
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af umfjöllun á 278. fundi. Lagðar fram endurskoðaðar skýringarteikningar, breyttar 10.06.2010.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 540. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
9.11. Bugðutangi 21, umsókn um byggingarleyfi 200911439
Tekið fyrir að nýju í framhaldi af bókun á 278. fundi. Lagðar fram breyttar teikningar, dags. 7. júlí 2010.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV><DIV>Frestað á 540. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
10. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 117201008006F
Fundargerð 117. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11. Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar - 118201008010F
Fundargerð 118. fundar umhverfisnefndar lögð fram til afgreiðslu á 540. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2010 201006197
Farið yfir innsendar tilnefningar til umhverfisviðurkenninga Mosfellsbæjar 2010 fyrir íbúagötur og fyrirtæki.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 118. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 540. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
Fundargerðir til kynningar
12. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 985201006021F
Fundargerð 985. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.
Til máls tóku um fundargerðina: JS, HSv og KT.
Fundargerð 985. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.
13. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 986201007003F
Fundargerð 986. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.
Fundargerð 986. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.
14. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 987201007006F
Fundargerð 987. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.
Til máls tók um fundargerðina: JJB.
Fundargerð 987. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.
15. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 988201007012F
Fundargerð 988. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.
Til máls tóku um fundargerðina: JS, HS, JJB, HP og HSv.
Fundargerð 988. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.
16. SSH fundargerð 352. fundar201008755
Til máls tóku um fundargerðina: JS, HSv, BH, JJB og HS.
Fundargerð 352. fundar SSH lögð fram á 540. fundi bæjarstjórnar.
17. Strætó bs. fundargerð 145. fundar201008649
Fundargerð 145. fundar stjórnar Strætó bs. lögð fram á 540. fundi bæjarstjórnar.