Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

25. ágúst 2010 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Karl Tómasson Forseti
  • Herdís Sigurjónsdóttir 1. varaforseti
  • Hafsteinn Pálsson (HP) 2. varaforseti
  • Haraldur Sverrisson aðalmaður
  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) aðalmaður
  • Jón Jósef Bjarnason (JJB) aðalmaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 989201008005F

    Fund­ar­gerð 989. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar  eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Beiðni um gögn vegna kæru á veit­ingu bygg­ing­ar­leyf­is Bjarg­ar­tanga 10 201008114

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 989. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.2. Er­indi Böðv­ars Páls Ás­geirs­son­ar o.fl. varð­andi körfu­bolta­að­stöðu 201007097

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 989. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.3. Er­indi Gagna­veitu Reykja­vík­ur varð­andi ljós­leið­ara­væð­ingu 201007202

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;<DIV&gt;Byndís Har­alds­dótt­ir (BH) vék af fundi und­ir þess­um dag­skrárlið.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB og&nbsp;HSv.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 989. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

    • 1.4. Er­indi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is varð­andi að­al­skoð­un leik­svæða 201007040

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 989. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.5. Er­indi íbúa við Hlíðarás varð­andi hraða­hindr­un, botn­langa­skilti og leik­völl 201006276

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 989. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.6. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans, um­sagn­ar­beiðni vegna tæki­færis­leyf­is Þrumu og eld­inga 201007183

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 989. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 1.7. Er­indi Gests Ólafs­son­ar varð­andi ný­bygg­ing­ar við Bröttu­hlíð 201007201

      Niðurstaða þessa fundar:

      <DIV&gt;Af­greiðsla 989. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

    • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 990201008012F

      Fund­ar­gerð 990. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Áskor­un til sveit­ar­fé­laga varð­andi leið­rétt­ingu á laun­um slökkvi­liðs- og sjúkra­flutn­inga­manna 201008086

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 990. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram&nbsp;á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.2. Beiðni um rútuakst­ur í Borg­ar­holts­skóla 201008504

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 990. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.3. Einka­sjúkra­hús og hót­el PrimaCare í Mos­fells­bæ 200910037

        Lagð­ir fram lóð­ar­leigu­samn­ing­ur og kauprétt­ar­samn­ing­ur fyr­ir PrimaCare

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: JJB, HSv, JS, HS og HP.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 990. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um og&nbsp;að und­ir­rit­að­ir samn­ing­ar verði lagð­ir fyr­ir bæj­ar­ráð til stað­fest­ing­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.4. Jöfn­un­ar­sjóð­ur sveit­ar­fé­laga, end­ur­skoð­un laga- og reglu­gerð­ará­kvæða 201008085

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Frestað á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

      • 2.5. Ósk um setu í nefnd­um/ráð­um 201003378

        Lagt fram bréf Strætó bs. dags. 24. mars 2010, þar sem óskað er eft­ir því að full­trúi Strætó verði boð­að­ur á fundi ...
        (Til stóð að leggja þetta fyr­ir s/b-nefnd, en við nán­ari skoð­un var tal­ið að e.t.v. ætti frek­ar að taka það fyr­ir í bæj­ar­ráði, þar sem nefnd­in ákveð­ur ekki sjálf hverj­ir eigi þar setu­rétt)

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2.6. Skóla­stjórn Lága­fells­skóla 201006288

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;Af­greiðsla 990. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

      • 2.7. Stað­greiðslu­skil 2010 201005024

        Niðurstaða þessa fundar:

        <DIV&gt;<DIV&gt;Frestað á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 3. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 185201007010F

        Fund­ar­gerð 185. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Svölu­höfði 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu 200806149

          Niðurstaða þessa fundar:

          <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 185. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um leyfi til stækk­un­ar húss,&nbsp;sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 4. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 186201008011F

          Fund­ar­gerð 186. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Brú­ar­land 125595 - Um­sókn að færa fær­an­lega kennslu­stofu 201008352

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 186. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um leyfi til flutn­ings fær­an­legr­ar kennslu­stoflu,&nbsp;sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.2. Stórikriki 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200607136

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 186. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um smá­vægi­leg­ar fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­ar,&nbsp;sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4.3. Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201007171

            Niðurstaða þessa fundar:

            <DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 186. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa, um leyfi til end­ur­bygg­ing­ar sum­ar­bú­staðs,&nbsp;sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 157201008008F

            <P>Fund­ar­gerð 157.&nbsp; fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.</P>

            • 5.1. Er­indi Mann­rétt­inda­skrif­stofu Ís­lands varð­andi fram­lag 201006199

              Niðurstaða þessa fundar:

              <DIV&gt;Af­greiðsla 157. fjöl­skyldu­nefn­ar sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

            • 6. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 158201008013F

              Af­greiðsla 158. fjöl­skyldu­nefn­ar stað­fest á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6.1. Kynn­ing á fjöl­skyldu­sviði 201008525

                Niðurstaða þessa fundar:

                <DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

              • 7. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 151201008002F

                Fund­ar­gerð 151. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 7.1. Lista­sal­ur - 2010-2011. Út­hlut­an­ir. 201008049

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 151. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 7.2. Til­kynn­ing Húsa­frið­un­ar­nefnd­ar um frið­un Gljúfra­steins 201007020

                  Bæj­ar­ráð send­ir menn­ing­ar­mála­nefnd til upp­lýs­ing­ar til­kynn­ingu um frið­un Gljúfra­steins.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.3. Regl­ur um bæj­arlista­mann. 200807154

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Lagt fram&nbsp;á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                • 7.4. Bæj­arlist­ar­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2010 201006258

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  <DIV&gt;Af­greiðsla 151. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                • 8. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 152201008004F

                  Fund­ar­gerð 152. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 8.1. Lista­sal­ur - 2010-2011. Út­hlut­an­ir. 201008049

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;Af­greiðsla 152. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                  • 8.2. Bæj­arlist­ar­mað­ur Mos­fells­bæj­ar 2010 201006258

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    <DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: BH, HP og&nbsp;JS.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Af­greiðsla 152. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar, um Jón Kalm­an Stef­áns­son sem bæj­arlista­mann Mos­fells­bæj­ar árið 2010,&nbsp;sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

                  • 9. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 282201008009F

                    Fund­ar­gerð 282. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 9.1. Bolla­tangi 10-20, fyr­ir­spurn um bíl­skúra 201006181

                      Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af um­ræðu á 281. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 282. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.2. Leir­vogstungu­mel­ar - ástand og um­gengni 2010 201005193

                      Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af um­ræðu á 281. fundi

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 282. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.3. Frí­stunda­byggð norð­an og vest­an Selvatns, deili­skipu­lag 201001540

                      Til­laga að deili­skipu­lagi frí­stunda­byggð­ar norð­an og vest­an Selvatns var aug­lýst þann 25. júní 2010 með at­huga­semda­fresti til 6. ág­úst 2010. Eng­in at­huga­semd barst.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 282. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar,varð­andi deili­skipu­lag frí­stunda­byggð­ar norð­an og vest­an Selvatns,&nbsp;sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.4. Golf­völl­ur - að­koma að nýj­um golf­skála 201006260

                      Fyr­ir­liggj­andi til­laga að legu bráða­birgða­veg­ar að golf­velli var kynnt fyr­ir íbú­um í ná­grenn­inu með dreifi­bréfi 9. júlí s.l. Borist hef­ur einn tölvu­póst­ur þar sem tveir íbú­ar lýsa yfir stuðn­ingi við til­lög­una.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 282. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, varð­andi bráða­birgða­veg að golf­velli,&nbsp;sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.5. Hraða­mæl­ing­ar í Mos­fells­bæ 201006211

                      Lagt fram bréf lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu dags. 21. júní 2010, þar sem kynnt­ar eru nið­ur­stöð­ur hraða­mæl­inga í Mos­fells­bæ á s.l. þrem­ur árum.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 282. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar&nbsp;sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.6. Reykja­hvoll 17 & 19 - Um­sókn um stærð­ar­breyt­ingu 201007136

                      Lagt fram er­indi frá Pálmari Víg­munds­syni, dags. 14. júlí 2010, þar sem hann ósk­ar eft­ir að breytt verði deili­skipu­lagi lóð­anna nr. 17 og 19 við Reykja­hvol, þann­ig að nr. 19 minnki, en nr. 17 stækki, sbr. meðf. teikn­ing­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 282. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, varð­andi breytt deili­skipu­lag lóð­anna nr. 17 og 19 við Reykja­hvol,&nbsp;sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.7. Reið­leið með Suð­urá 201008190

                      Lagt fram er­indi Sæ­mund­ar Ei­ríks­son­ar f.h. reið­vega­nefnd­ar Harð­ar, dags. 25. maí 2010, þar sem óskað er eft­ir að nefnd­in sam­þykki nýja legu reið­leið­ar með­fram Suð­urá, frá brú á Þing­valla­vegi að Reykja­hlíð­ar­vegi skv. með­fylgj­andi til­lögu­upp­drætti.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 282. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, varð­andi nýja reið­leið með­fram Suð­urá,&nbsp;sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.8. Lækj­ar­nes lnr. 125586, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags 201008294

                      Lagt fram er­indi Em­ils Pét­urs­son­ar þar sem hann ósk­ar eft­ir að nefnd­in taki til um­fjöll­un­ar með­fylgj­andi til­lögu að deili­skipu­lagi Lækj­ar­ness, sem gerð er af Gunn­ari Borg­ars­syni arki­tekt. Áður sam­þykkt deili­skipu­lag lands­ins var úr­skurð­að ógilt 14. janú­ar 2010 af Úr­skurð­ar­nefnd skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála þar sem land­ið væri hvorki hluti af bújörð né sjálf­stætt lög­býli. Sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráðu­neyt­ið sam­þykkti 2. júlí 2010 lög­býl­is­rétt á land­ið.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Af­greiðsla 282. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, varð­andi að aug­lýsa deili­skipu­lagstil­lögu, sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                    • 9.9. Hraðastaða­veg­ur 3a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir vélageymslu 201008299

                      Magnús Jó­hanns­son sæk­ir þann 20. júlí um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir 137,4 m2 vélageymslu skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um Gísla Gísla­son­ar arki­tekts.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;Frestað&nbsp;á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;

                    • 9.10. Mark­holt 7, fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un ein­býl­is­húss. 201005055

                      Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af um­fjöllun á 278. fundi. Lagð­ar fram end­ur­skoð­að­ar skýr­ing­ar­teikn­ing­ar, breytt­ar 10.06.2010.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 9.11. Bugðu­tangi 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200911439

                      Tek­ið fyr­ir að nýju í fram­haldi af bók­un á 278. fundi. Lagð­ar fram breytt­ar teikn­ing­ar, dags. 7. júlí 2010.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      <DIV&gt;<DIV&gt;Frestað&nbsp;á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar.</DIV&gt;</DIV&gt;

                    • 10. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 117201008006F

                      Fund­ar­gerð 117. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      • 11. Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 118201008010F

                        Fund­ar­gerð 118. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar&nbsp;&nbsp;eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                        • 11.1. Um­hverfis­við­ur­kenn­ing­ar fyr­ir árið 2010 201006197

                          Far­ið yfir inn­send­ar til­nefn­ing­ar til um­hverfis­við­ur­kenn­inga Mos­fells­bæj­ar 2010 fyr­ir íbúa­göt­ur og fyr­ir­tæki.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          <DIV&gt;Af­greiðsla 118. fund­ar um­hverf­is­nefnd­ar sam­þykkt á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.</DIV&gt;

                        Fundargerðir til kynningar

                        • 12. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 985201006021F

                          Fundargerð 985. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.

                          Til máls tóku um fund­ar­gerð­ina: JS, HSv og&nbsp;KT.

                          &nbsp;

                          Fund­ar­gerð 985. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Bæj­ar­ráð hef­ur áður af­greitt efn­isliði fund­ar­gerð­ar­inn­ar á grund­velli fulln­að­ar­af­greiðslu­um­boðs frá bæj­ar­stjórn.

                          • 13. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 986201007003F

                            Fundargerð 986. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.

                            Fund­ar­gerð 986. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Bæj­ar­ráð hef­ur áður af­greitt efn­isliði fund­ar­gerð­ar­inn­ar á grund­velli fulln­að­ar­af­greiðslu­um­boðs frá bæj­ar­stjórn.

                            • 14. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 987201007006F

                              Fundargerð 987. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.

                              Til máls tók um fund­ar­gerð­ina: JJB.

                              &nbsp;

                              Fund­ar­gerð 987. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Bæj­ar­ráð hef­ur áður af­greitt efn­isliði fund­ar­gerð­ar­inn­ar á grund­velli fulln­að­ar­af­greiðslu­um­boðs frá bæj­ar­stjórn.

                              • 15. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 988201007012F

                                Fundargerð 988. fundar bæjarráðs lögð fram til kynningar á 540. fundi bæjarstjórnar. Bæjarráð hefur áður afgreitt efnisliði fundargerðarinnar á grundvelli fullnaðarafgreiðsluumboðs frá bæjarstjórn.

                                Til máls tóku um fund­ar­gerð­ina: JS, HS, JJB,&nbsp;HP og HSv.

                                &nbsp;

                                Fund­ar­gerð 988. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til kynn­ing­ar á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar. Bæj­ar­ráð hef­ur áður af­greitt efn­isliði fund­ar­gerð­ar­inn­ar á grund­velli fulln­að­ar­af­greiðslu­um­boðs frá bæj­ar­stjórn.

                                • 16. SSH fund­ar­gerð 352. fund­ar201008755

                                  Til máls tóku um fund­ar­gerð­ina: JS, HSv, BH, JJB og HS.

                                  &nbsp;

                                  Fund­ar­gerð 352. fund­ar SSH lögð fram á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                  • 17. Strætó bs. fund­ar­gerð 145. fund­ar201008649

                                    Fund­ar­gerð 145. fund­ar stjórn­ar Strætó bs. lögð fram á 540. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

                                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30