7. maí 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Mótun mannauðsstefnu200809453
Endanleg útgáfa mannauðsstefnu til innleiðingar 2009/2010 og til endurskoðunar í maí 2010 ásamt minnisblaði mannauðsstjóra um breytingar á stefnunni frá fyrri umfjöllun bæjarráðs þann 19.3.2009.
Á fundinn var mætt undir þessum dagskrárlið Sigríður Indriðadóttir (SI) mannauðsstjóri.%0D %0DTil máls tóku: SI, HSv, JS, HS, MM, SÓJ og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta fyrirliggjandi drög að mannauðsstefnu Mosfellsbæjar.
2. Krikaskóli skólaárið 2009-10200902263
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D<FONT face=Arial>Á fundinn var mætt undir þessum dagskrárlið Sigríður Indriðadóttir (SI) mannauðsstjóri.</FONT>%0D %0D<FONT face=Arial>Til máls tóku: SI, HS og JS. </FONT>%0D<FONT face=Arial>Samþykkt með þremur atkvæðum að óska eftir því við LN að hún hlutist til um að semja fyrir Mosfellsbæ á grundvelli greinar 2.1.1 í kjarasamningi KÍ og LN í samræmi við umræður á fundinum.</FONT>
3. Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur200903401
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn var mætt undir þessum dagskrárlið Sigríður Indriðadóttir (SI) mannauðsstjóri.%0D %0DTil máls tóku: HSv, MM, SI, JS, KT og HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að veita aukafjárveitingu vegna sumarstarfa 17 ára og eldri og kostnaðurinn 24 millj. króna verði vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar.<FONT face=Arial size=3> </FONT>
4. Ársreikningur 2008200905024
%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn var mættur undir þessum dagskrárlið Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri.%0D %0DTil máls tóku: PJL, MM, HSv, KT, HS og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa ársreikningi Mosfellsbæjar og stofnana hans fyrir árið 2008 til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
5. Erindi Guðrúnar Kr.Magnúsdóttur varðandi lausagöngu gæludýra200904276
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfisnefndar til umsagnar.
6. Erindi Lögreglusjórans á höfuðb.svæðinu varðandi umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis Grillnesti200904294
%0D%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð geri ekki athugasemd við endurnýjun rekstrarleyfis hvað varðar opnunartíma eða önnur atriði eins og þau eru tilgreind í fyrirliggjandi umsókn.
7. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi reiðvegi og vað við Víðiodda200905002
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar.
8. Viðbrögð Mosfellsbæjar við breyttri stöðu í íslensku efnahagslífi200810184
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að halda hádegisfund bæjarráðs með atvinnulífinu mánudaginn 25. maí nk. og er kynningarfulltrúa falinn undirbúningur fundarins.