9. október 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Viðbrögð Mosfellsbæjar við breyttri stöðu í íslensku efnahagslífi200810184
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D<SPAN style="FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-family: Arial"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Arial"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Arial"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; mso-bidi-font-family: Arial"><FONT face=Arial><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Í upphafi fundar fór bæjarstjóri yfir þá stöðu sem upp er komin í efnahagslífi þjóðarinnar og sagði m.a. frá fundi sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu mögulegra áhrifa þeirrar stöðu á rekstur sveitarfélaganna. </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3>Bæjarráð styður heilshugar þá tilkynningu sem stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) sendi frá sér um samstöðu sveitarfélaganna á svæðinu.<o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><o:p><FONT size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Greinargerð.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Á þeim miklu umbrotatímum sem nú ríkja í þjóðfélaginu vill bæjarráð Mosfellsbæjar leggja á það áherslu að einhugur ríkir hjá bæjaryfirvöldum um að veita góða þjónustu nú sem endra nær og halda gjaldskrám óbreyttum að sinni.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p><FONT size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Á liðnum árum hefur Mosfellsbær greitt niður skuldir og ekki þurft að taka lán. Þessi staðreynd auðveldar bæjaryfirvöldum að takast á við breytt fjármálaumhverfi í landinu. Grunnstoðir bæjarfélagsins eru því sterkar. Haldið verður áfram með þær framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins sem þegar eru hafnar, en hins vegar verður ekki ráðist í nýjar framkvæmdir fyrr en fjármögnun þeirra er tryggð.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p><FONT size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial"><FONT size=3>Samþykkt:<o:p></o:p></FONT></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Bæjarráð Mosfellsbæjar samþykkir að mynda samstarfshóp um upplýsingagjöf og ráðgjöf til Mosfellinga, vegna þeirra erfiðu aðstæðna sem skapast hafa í efnahagslífi þjóðarinnar. Formaður bæjarráðs leiði samstarfshópinn.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p><FONT size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Þegar hefur verið leitað eftir samstarfi við bankastofnanir, heilsugæslu, kirkju og Rauða krossinn, sem tekið hafa vel í samstarf. Einnig verður leitað samstarfs við Ráðgjafastofu um fjármál heimilanna. </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p><FONT size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Samstarfshópnum er ætlað að mynda samráðsvettvang aðila í bæjarfélaginu, samhæfa þjónustu og miðla upplýsingum til íbúa um þá aðstoð og ráðgjöf sem þeim stendur til boða frá bæjarfélaginu og öðrum aðilum. Heimasíða bæjarfélagsins mos.is verði m.a. nýtt sem upplýsingaveita í þessum tilgangi og þjónustuver virkjað. </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p><FONT size=3> </FONT></o:p></SPAN></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Samstarfshópinn mynda:</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><FONT size=3><SPAN style="mso-bidi-font-family: Arial">Formaður bæjarráðs sem stýrir samstarfshópnum fyrir hönd Mosfellsbæjar, en auk hans sitja þar fyrir hönd Mosfellsbæjar, formaður fjölskyldunefndar, framkvæmdastjórar fjölskyldu- og fræðslu- og menningarsviðs, mannauðsstjóri og forstöðumaður kynningarmála.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Roman?? New Times><o:p></o:p></SPAN></FONT></P>%0D<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"></SPAN></FONT></P></SPAN></SPAN></SPAN></SPAN>
2. Verkefnið vatnsmæling í grennd200809903
Kynning á verkefninu Vatnsmæling í grennd
%0D%0D%0DErindið lagt fram.
3. Erindi Bjarmalunds varðandi beiðni um styrk200810010
Bjarmalundur ráðgjafastofa um alzheimer og öldrun óskar eftir styrk til undirbúnings opnunar á heimili til skammtíma og hvíldarinnlagna fyrir fólk með heilabilun.
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
4. Erindi Menntamálaráðuneytis varðandi tilnefningu í skólanefnd200810052
Menntamálaráðuneytið óskar eftir tilnefningu í skólanefnd framhaldsskóla í Mosfellsbæ.
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarstjórnar.
5. Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi byggingu reiðhallar200810056
Erindi Hestamannafélagsins Harðar varðandi byggingu reiðhallar.
%0D%0DTil máls tóku: HSv, %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarstjóra til skoðunar.
6. Erindi Önnu Eyjólfsdóttur vegna skráningu lögheimilis2008091060
Áður á dagskrá 900. fundar bæjarráðs þar sem framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs var falið að gefa umsögn. Umsögnin fylgir erindinu.
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs að svara erindinu.
7. Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi samningsumboð Launanefndar sveitarfélaga2008091076
Launanefnd sveitarfélaga óskar eftir umboði Mosfellsbæjar til að fara með samningsumboð gagnvart Þroskaþjálfafélagi Íslands.
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela Launanefnd sveitarfélaga samningsumboð fyrir hönd sveitarfélagsins gagnvart Þroskaþjálfafélagi Íslands.