26. mars 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Strætó bs. fundargerð 115. fundar200903029
Samanber 9. lið fundargerðar 115. fundar stjórnar Strætó bs. munu formaður, framkvæmda- og fjármálastjóri Strætó bs. mæta á funda bæjarráðs kl. 07:30.
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn mættu undir þessum dagskrárlið Jórunn Frímannsdóttir (JF) stjórnarformaður Strætó bs., Reynir Jónsson (RJ) framkvæmdastjóri Strætó bs. og Hörður Gíslason (HG) aðstoðarframkvæmdastjóri Strætó bs.%0D %0DTil máls tóku: RJ, HSv, MM, JS, JF, HP og HS.%0DFramkvæmdastjóri og formaður stjórnar Strætó bs. fór yfir og röktu fárhagslega stöðu og horfur í rekstri Strætó bs. og svöruðu fyrirspurnum bæjarráðsmanna um einstök málefni.
2. Íbúða- og þjónustuhús aldraðra200701041
Lagt er fram minnisblað frá framkvæmdastjórum stjórnsýslu- og fjölskyldusviðs varðandi sölu Hlaðhamra til Eirar. Ráðgert er að á fundi bæjarráðs verði málið kynnt og rætt, en ekki er gert ráð fyrir því að á fundinum verði tekin endanleg afstaða til málsins.
Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs Mosfellsbæjar.
Til máls tóku: UVI, SÓJ, MM, HS, JS og KT.
Framkvæmdastjórar stjórnsýslu- og fjölskyldusviðs fóru yfir og ræddu hugmyndir um ráðgerða sölu Hlaðhamra til Eirar en hugmyndirnar eru sameiginlegar hugmyndir fulltrúa Mosfellsbæjar og Eirar.
3. Hitaveita og fráveita í hesthúsahverfi200705223
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að efna til útboðs að nýju á fráveitu hesthúsahverfis í samræmi við nýjar verklagsreglur. Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila útboðið.
4. Viðbrögð Mosfellsbæjar við breyttri stöðu í íslensku efnahagslífi200810184
%0D%0D%0DFrestað.
5. Endurgerð heimasíða Mosfellsbæjar200811035
%0D%0D%0D%0D%0DÁ fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Sigríður Dögg Auðunsdóttir (SDA) forstöðumaður kynningarmála Mosfellsbæjar.%0D %0DTil máls tóku: MM, SDA, JS og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila töku tilboðs lægstbjóðanda í nýtt heimasíðukerfi fyrir Mosfellsbæ.
6. Reykjahvoll 1, umsókn um byggingarleyfi200902197
Í sambandi við umsókn Bjarna Ásgeirs Jónssonar um byggingarleyfi við Reykjahvol 1 þykir rétt að fá álit bæjarráðs á umsókninni með vísan til samþykktar bæjarráðs frá 908. fundi sínum um frestun gatnagerðar við Reykjahvol. (frekari gögn liggja undir 908. fundi)
%0D%0DFrestað.
7. Beiðni Kjósarhrepps um samning við Mosfellsbæ um leikskólapláss200902248
%0D%0D%0DFrestað.
8. Þróun nemendafjölda leik- og grunnskóla - skólastofur200902265
%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila formlegan undirbúning í samræmi við minnisblað
9. Yfirlagnir gatna í Mosfellsbæ 2009200903246
%0D%0DTil máls tóku: MM og HSv, %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila útboð á yfirlögnum sem nemur 25 millj. króna í samræmi við minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs. Því verði vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar hvar taka skuli umframkostnaðinn 15 millj. króna.
10. Erindi Frumkvöðlahóps Varmarskóla varðandi tillögur að breytingu Varmárskóla200903252
%0D%0DFrestað.
11. Erindi trúnaðarmál200903344
%0D%0DFrestað.
12. Erindi varðandi dýrasafn í ævintýragarð200903373
%0D%0D%0DFrestað.
13. Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur200903401
%0D%0DFrestað.
14. Þróun útsvarstekna200903403
%0D%0D%0DFrestað.