Mál númer 200609138
- 18. mars 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #225
Í framhaldi af bókun á 221. fundi, þar sem því var hafnað að húsið yrði óstallað, eru lagðar fram nýjar teikningar og myndir ásamt greinargerð Sigurðar Hallgrímssonar arkitekts f.h. Arkþings ehf. Fulltrúar Atafls og Arkþings koma á fundinn kl. 8. og kynna erindið.
Í framhaldi af bókun á 221. fundi, þar sem því var hafnað að húsið yrði óstallað, eru lagðar fram nýjar teikningar og myndir ásamt greinargerð Sigurðar Hallgrímssonar arkitekts f.h. Arkþings ehf. Á fundinn mættu Einar Waldorf fh. Atafls og Sigurður Hallgrímsson fh. Arkþings og kynntu erindið.%0DNefndin fellst á framkomna tillögu og felur byggingafulltrúa afgreiðslu þess þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
- 13. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #484
Lagðar verða fram nýjar teikningar og umsögn skipulagshöfundar, sbr. bókun á 220. fundi.
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 13. febrúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #484
Lagðar verða fram nýjar teikningar og umsögn skipulagshöfundar, sbr. bókun á 220. fundi.
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 5. febrúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #221
Lagðar verða fram nýjar teikningar og umsögn skipulagshöfundar, sbr. bókun á 220. fundi.
Lagðar fram nýjar teikningar og umsögn skipulagshöfundar, sbr. bókun á 220. fundi.%0DNefndin getur ekki fallist á að hætt verði við stöllun hússins eins og deiliskipulag gerir ráð fyrir.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Einar Waldorff f.h. Atafls hf. óskar þann 24. janúar 2008 eftir heimild til að fjölga íbúðum í Litlakrika 1 úr 20 í 24 og að hver hæð verði á einu plani í stað þess að húsið sé stallað. Sjá meðf. uppdrætti.
Afgreiðsla 220. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 483. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 30. janúar 2008
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #483
Einar Waldorff f.h. Atafls hf. óskar þann 24. janúar 2008 eftir heimild til að fjölga íbúðum í Litlakrika 1 úr 20 í 24 og að hver hæð verði á einu plani í stað þess að húsið sé stallað. Sjá meðf. uppdrætti.
Afgreiðsla 220. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 483. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 29. janúar 2008
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #220
Einar Waldorff f.h. Atafls hf. óskar þann 24. janúar 2008 eftir heimild til að fjölga íbúðum í Litlakrika 1 úr 20 í 24 og að hver hæð verði á einu plani í stað þess að húsið sé stallað. Sjá meðf. uppdrætti.
Einar Waldorff f.h. Atafls hf. óskar þann 24. janúar 2008 eftir heimild til að fjölga íbúðum í Litlakrika 1 úr 20 í 24 og að hver hæð verði á einu plani í stað þess að húsið sé stallað. Sjá meðf. uppdrætti.%0DNefndin óskar eftir ítarlegri gögnum og einnig umsögn skipulagshöfunda.
- 10. október 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #476
Bæjarritari óskað að upplýsa bæjarráð um stöðu lóðarinnar Litlikriki 1
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 10. október 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #476
Bæjarritari óskað að upplýsa bæjarráð um stöðu lóðarinnar Litlikriki 1
Afgreiðsla 843. fundar bæjarráðs staðfest á 476. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 27. september 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #843
Bæjarritari óskað að upplýsa bæjarráð um stöðu lóðarinnar Litlikriki 1
Til máls tóku:%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að svara erindi lóðarhafa.
- 18. október 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #452
Kynning á tillöguteikningum að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni. Frestað á 179. fundi.
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram.
- 18. október 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #452
Kynning á tillöguteikningum að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni. Frestað á 179. fundi.
Afgreiðsla 180. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram.
- 4. október 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #451
Kynntar verða tillöguteikningar að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni.
Frestað.
- 4. október 2006
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #451
Kynntar verða tillöguteikningar að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni.
Frestað.
- 3. október 2006
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #180
Kynning á tillöguteikningum að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni. Frestað á 179. fundi.
Kynning á tillöguteikningum að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni. Frestað á 179. fundi.%0DNefndin tekur jákvætt í framlagðar teikningar.
- 26. september 2006
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #179
Kynntar verða tillöguteikningar að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni.
Kynning á tillöguteikningum að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni.%0DFrestað.