4. október 2006 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis, fundargerð 7. fundar200609140
Til máls tóku: RR, MM, SÓJ, HS og JS.%0D%0DBæjarstjórn Mosfellsbæjar fer fram á að starfsleyfi fyrir starfsmannabústað svo sem greinir í 1. dagskrárlið a) lið, verði dregið til baka þar sem það er ekki á færi Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis að breyta notkun húsnæðis, úr íbúðarhúsnæði yfir í starfsmannabústaði.%0D%0DUmræður urðu um 3. dagskrármál.%0D%0DFundargerð 7. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram.
2. Slökkvilið höfuðb.svæðisins bs., fundargerð 59. fundar200609113
Fundargerð 59. fundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. lögð fram.
Almenn erindi
3. Deiliskipulagi í landi Helgafells 2. áfangi200603241
Á 179. fundi skipulags- og byggingarnefndar láðist að taka þetta erindi fyrir og afgreiða, erindið er því lagt fyrir þennan 451. fundi bæjarstjórnar og óskast samþykkt þar svohljóðandi:%0D%0DAfgreiðslu málsins er frestað þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.
Á 179. fundi skipulags- og byggingarnefndar láðist að taka þetta erindi fyrir og afgreiða, erindið er því afgreitt á þessum 451. fundi bæjarstjórnar svona:%0D%0DAfgreiðslu málsins er frestað þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.%0D%0DSamþykkt með sjö atkvæðum.%0D%0D
Fundargerðir til staðfestingar
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 790200609024F
790. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
4.1. Úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar vegna kæru 200603246
Áður á dagskrá 780. fundar bæjarráðs. Núna liggur fyrir úrskurður Yfirfasteignamatsnefndar, 3/2006 varðandi Elliðakotsland sem hér er kynntur.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: MM og RR.%0DAfgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.2. Erindi Fimleikadeildar Aftureldingar v. fibergólf 200608012
Áður á dagskrá 784. fundar bæjarráðs. Umsagnir sviðsstjóra, íþróttafulltrúa og íþrótta- og tómstundanefndar liggja fyrir.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.3. Erindi Lagastoðar f.h. Trébúkka v. land í Láguhlíð 200608153
Áður á dagskrá 786. fundar bæjarráðs. Kynntar verða hugmyndir eiganda Láguhíðar um verð fyrir eignina.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.4. Brattahlíð 12, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200608156
Á 178. fundi skipulags- og byggingarnefndar var eiganda Bröttuhlíðar 12 heimilað að gera tillögu að skiptingu lóðarinnar. Nauðsynlegt er að bæjarráð sem umsýsluaðili lóðaúthlutunar í Mosfellsbæ takai afstöðu til uppskiptingar lóðarinnar og etv. skilyrði í því sambandi s.s. tímalengd, gatnagerðargjöld.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.5. Þórarinn Jónasson, umsókn um áfengisveitingaleyfi 200606003
Þórarinn Jónasson í Laxnesi sækir um áfengisveitingaleyfi til tveggja ára. Mælt er með leyfisveitingunni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.6. Erindi Kópavogsbæjar v.óveruleg breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsv.2001-2024 200609111
Kópavogur óskar eftir afstöðu Mosfellsbæjar til óverulegra breytinga á gildandi svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.7. Áskorun til bæjaryfirvalda um að koma á mánaðarlegum greiðslum til foreldra að loknu fæðingarorlofi 200609149
Hér er á ferðinni áskorun um að koma á mánaðarlegur greiðslum til foreldra að loknu fæðingarorlofi, áskorunin er frá uþb. 32 einstaklingum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.8. Erindi félags aldraðra v. þjónustu við eldri borgara 200609147
Um er að ræða áskorun um þjónustu og fleiri þætti er lúta að því þegar Eir hefur starfssemi í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.9. Erindi Rafteikningar v. öryggismál stofnana á vegum Mosfellsbæjar 200609161
Rafteikning býður fram þjónustu vegna úttektar á öryggismálum stofnana á vegum Mosfellsbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.10. Erindi foreldra nemenda í Söngskólanum v. greiðslu kennslukostnaðar 200609165
Erindi frá foreldrum bara í söngnámi utan lögheimilissveitarfélags, ósk um greiðslu kostnaðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.11. Umsókn um lóð 200609169
Innex sækir um iðnaðarlóð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.12. Erindi Daða Runólfssonar v. niðurrif útihúsa og bílskúrs í Leirvogstungu 3 200609172
Daði Runólfsson og Ragnheiður Ríkharðsdóttir sækja um niðurrif útihúsa og að rúmtak þeirra dragist frá væntanlegum gatnagerðargjöldum á lóðum þeirra í Leirvogstungu.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
4.13. Erindi Daða Runólfssonar v. stofnskjal og lóðarleigusamning f. Kvíslartungu 13 200609173
Daði Runólfsson og Ragnheiður Ríkharðsdóttir sækja um útgáfu stofnskjals og lóðarleigusamnings vegna Kvíslatungu 13.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
4.14. Umsókn um lóð fyrir parhús 200609175
Pálmatré ehf sækir um parhúsaloðina Aðaltún 2-4 í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.15. Lækjarhlíð 1,umsókn um byggingarleyfi - 3. áfangi lágafellsskóla 200609073
Bæjarverkfræðingur gerir grein fyrir framkvæmdum við Lágafellsskóla auk helstu annarra framkvæmda sem standa yfir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.16. Minnisblað bæjarritara varðandi úthlutun lóða í Krikahverfi 200510131
Minnisblað bæjarritara varðandi gjaldtöku á aukaíbúðir í fjölbýlishúsum í Krikahverfi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 790. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 68200609022F
68. fundargerð fjölskyldunefndar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
5.1. Endurskoðun jafnréttisáætlunar Mosfellsbæjar 200503115
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS, HS og HBA.%0DLagt fram.
6. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 170200609023F
170. fundargerð fræðslunefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
6.1. Brunamál í grunnskólum 200609152
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HS, HBA, RR, MM, HSv, JS og KT.%0D%0DLagt fram.
6.2. Skýrslur um mat á Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar - rannsóknarskýrsla og matsskýrsla 200609151
Hjálagt fylgja 2 skýrslur frá Kennaraháskólanum. Höfundur skýrslunnar mætir á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: HS%0DLagt fram.
6.3. Skólaskrifstofa - kynning á starfsemi haustið 2006 200609153
Starfsmenn Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar kynna helstu verkefni haustið 2006.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 112200609021F
112. fundargerð menningarmálanefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
7.1. Kaup á listaverkum 200605274
Menningarmálanefnd mæti á vinnustofu Snorra Ásmundsonar Álafossvegi 23, 2. hæð kl. 17:00
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.2. Stefnumótun í menningarmálum 200603117
Nefndarmenn beðnir um að hafa með sér áður send skjöl vegna þessa máls.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: JS.%0DLagt fram.
8. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 123200609018F
123. fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
9. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 179200609020F
Þriðjudaginn 2. okt. verður haldinn 180. fundur skipulags- og byggingarnefndar og verður óskað eftir því í upphafi 451. fundar bæjarstjórnar að sú fundargerð verði tekin á dagskrá fundarins.
179. fundargerð skipulags- og byggingarnefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
9.1. Helgafellsbyggð, breyting á aðalskipulagi 200606272
Lögð verða fram drög skipulagsfulltrúa að svörum við athugasemdum sem bárust, sbr. fundargerð 178. fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.2. Helgafellsland - deiliskipulag tengibrautar 200608199
Til frestunar þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.3. Helgafellsland, deilskipulag síðari áfanga (3+) 200608200
Til frestunar þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.
Niðurstaða þessa fundar:
Þette erindi nr. 200608200 var ranglega sett á dagskrá 179. fundar og um það bókað að það biði staðfestingar aðalskipulags.%0DHið rétta er að hér átti að vera á ferðinni erindi nr. 200603241.%0DAfgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar á erindi 200608200 er því ómerkt og afturkölluð.%0D%0DHið rétta erindi er tekið fyrir í lok þessarar fundargerðar og rétt afgreiðsla bókuð þar.
9.4. Deiliskipulag á landi Helgafells, "Augað" 200601247
Til frestunar þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.5. Stórikriki 58, umsókn um breytingu á skipulagi lóðar 200609042
Gísli Jón Magnússon og Hugrún Pála Sigurbjörnsdóttir óska eftir að hækka gólfkóta, breyta húsi úr einnar hæðar í tveggja og bæta við 80 m2 aukaíbúð. Fyrir liggur umsögn skipulagshöfundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu, staðfest með sjö atkvæðum.
9.6. Íþróttasvæði við Varmá, deiliskipulag 200608201
Tekið fyrir að nýju, fyrir liggur umsögn íþrótta- og tómstundanefndar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.7. Deiliskipulag Blikastaðalands, svæði 2 og 3. 200603032
Bréf frá ÍAV dags. 22. september 2006, þar sem óskað er eftir því að skipulagsyfirvöld bæjarins auglýsi deiliskipulagstillögur svæða 2 og 3.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.8. Selmörk, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200607132
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 178. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar, varðandi tillögu að gildistöku á breyttu deiliskipulagi, staðfest með sjö atkvæðum.
9.9. Úr landi Miðdals 125188 - umsókn um aðalskipulagsbreytingu 200609065
Erindi Reynis Grétarssonar dags. 6. september 2006 þar sem óskað er eftir því að hluta lands hans milli Hamrabrekkna og Leirtjarnar verði breytt á aðalskipulagi í frístundabyggð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.10. Miðdalur, lnr. 192804, ósk um deiliskipulag frístundalóðar 200607135
Halldór Sigurðsson óskar með bréfi dags. 21.09.2006 eftir samþykkt á endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar. Fyrri tillögu var hafnað á 175. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.11. Í Óskotslandi 125380 - ósk um deiliskipulag 200606194
Einar Ingimarsson arkitekt f.h. Ásgeirs M. Jónssonar, óskar eftir samþykkt á endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi lóðar fyrir frístundahús við Hafravatn.%0DÁ 174. fundi var því hafnað að lóðinni yrði skipt upp í tvær lóðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.12. Deiliskipulag frístundalóðar, lnr. 125172 200609150
Ragnhildur Ingólfsdóttir f.h. Guðmundar K. Guðmundssonar leggur fram tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar við Silungatjörn.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.13. Deiliskipulag í Lynghólslandi, l.nr. 125325 200606128
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi lauk 11. september 2006, engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um tillögu að staðfestingu á breyttu deiliskipulagi, staðfest með sjö atkvæðum.
9.14. Engjavegur 11, 17 og 19, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200606135
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi lauk 22. september 2006. Ein athugasemd barst, frá Sigríði Jóhannsdóttur f.h. eiganda Skóga við Engjaveg, dags. 21. september 2006.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.15. Erindi Einars Jörundssonar v. umferðaröryggi barna í Leirutanga 200609030
Einar vekur athygli á ógætilegum akstri um Leirutanga og stingur upp á því að loka sveignum neðst, t.d. milli Leirutanga 29 og 31. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.16. Umsókn um biðskyldu við Hlaðhamra 200609135
Bæjarverkfræðingur óskar eftir samþykki fyrir því að stöðvunarskylda verði sett á Hlaðhamra við Skeiðholt sbr. meðfylgjandi uppdrátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.17. Umsókn um lóð undir sthapatya-ved hús/byggð 200609021
Guðrún Kristín Magnúsdóttir f.h. Global Country of World Peace sækir um 100 - 200 ha lands á Mosfellsheiði undir sthapaya-ved hús/byggð skóla. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.18. Ósk um heilsársbúsetu og byggingarleyfi á Háeyri við Reykjalundarveg. 200608145
Sigurður I.B.Guðmundsson óskar eftir leyfi til heilsársbúsetu og byggingarleyfi á efri hluta lóðar sinnar á Háeyri við Reykjalundarveg. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.19. Leirutangi 41B, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu 200609024
Herdís Kristinsdóttir óskar eftir að fá að reisa sólstofu við húsið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu, staðfest með sjö atkvæðum.
9.20. Markholt 9, umsókn um byggingarleyfi 200609123
Hólmfríður Vala og Daníel Jakobssen óska eftir að fá að byggja viðbyggingar við húsið skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 179. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um grenndarkynningu, staðfest með sjö atkvæðum.
9.21. Litlikriki 1, fyrispurn um byggingarleyfi 200609138
Kynntar verða tillöguteikningar að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.