Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. október 2006 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Heil­brigð­is­nefnd Kjós­ar­svæð­is, fund­ar­gerð 7. fund­ar200609140

      Til máls tóku: RR, MM, SÓJ, HS og JS.%0D%0DBæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar fer fram á að starfs­leyfi fyr­ir starfs­manna­bú­stað svo sem grein­ir í 1. dag­skrárlið a) lið, verði dreg­ið til baka þar sem það er ekki á færi Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is að breyta notk­un hús­næð­is, úr íbúð­ar­hús­næði yfir í starfs­manna­bú­staði.%0D%0DUm­ræð­ur urðu um 3. dag­skrár­mál.%0D%0DFund­ar­gerð 7. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram.

      • 2. Slökkvilið höf­uðb.svæð­is­ins bs., fund­ar­gerð 59. fund­ar200609113

        Fund­ar­gerð 59. fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins bs. lögð fram.

        Almenn erindi

        • 3. Deili­skipu­lagi í landi Helga­fells 2. áfangi200603241

          Á 179. fundi skipulags- og byggingarnefndar láðist að taka þetta erindi fyrir og afgreiða, erindið er því lagt fyrir þennan 451. fundi bæjarstjórnar og óskast samþykkt þar svohljóðandi:%0D%0DAfgreiðslu málsins er frestað þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.

          Á 179. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar láð­ist að taka þetta er­indi fyr­ir og af­greiða, er­ind­ið er því af­greitt á þess­um 451. fundi bæj­ar­stjórn­ar svona:%0D%0DAfgreiðslu máls­ins er frestað þar til að­al­skipu­lags­breyt­ing hef­ur tek­ið gildi.%0D%0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um.%0D%0D

          Fundargerðir til staðfestingar

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 790200609024F

            790. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

            • 4.1. Úr­skurð­ur Yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd­ar vegna kæru 200603246

              Áður á dagskrá 780. fund­ar bæj­ar­ráðs. Núna ligg­ur fyr­ir úr­skurð­ur Yf­ir­fa­st­eigna­mats­nefnd­ar, 3/2006 varð­andi Ell­iða­kots­land sem hér er kynnt­ur.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Til máls tóku: MM og RR.%0DAfgreiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.2. Er­indi Fim­leika­deild­ar Aft­ur­eld­ing­ar v. fibergólf 200608012

              Áður á dagskrá 784. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­sagn­ir sviðs­stjóra, íþrótta­full­trúa og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar liggja fyr­ir.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Er­indi Laga­stoð­ar f.h. Tré­búkka v. land í Lágu­hlíð 200608153

              Áður á dagskrá 786. fund­ar bæj­ar­ráðs. Kynnt­ar verða hug­mynd­ir eig­anda Láguhíð­ar um verð fyr­ir eign­ina.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Bratta­hlíð 12, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200608156

              Á 178. fundi skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar var eig­anda Bröttu­hlíð­ar 12 heim­ilað að gera til­lögu að skipt­ingu lóð­ar­inn­ar. Nauð­syn­legt er að bæj­ar­ráð sem um­sýslu­að­ili lóða­út­hlut­un­ar í Mos­fells­bæ takai af­stöðu til upp­skipt­ing­ar lóð­ar­inn­ar og etv. skil­yrði í því sam­bandi s.s. tíma­lengd, gatna­gerð­ar­gjöld.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Þór­ar­inn Jónasson, um­sókn um áfeng­isveit­inga­leyfi 200606003

              Þór­ar­inn Jónasson í Lax­nesi sæk­ir um áfeng­isveit­inga­leyfi til tveggja ára. Mælt er með leyf­is­veit­ing­unni.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.6. Er­indi Kópa­vogs­bæj­ar v.óveru­leg breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­arsv.2001-2024 200609111

              Kópa­vog­ur ósk­ar eft­ir af­stöðu Mos­fells­bæj­ar til óveru­legra breyt­inga á gild­andi svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.7. Áskor­un til bæj­ar­yf­ir­valda um að koma á mán­að­ar­leg­um greiðsl­um til for­eldra að loknu fæð­ing­ar­or­lofi 200609149

              Hér er á ferð­inni áskor­un um að koma á mán­að­ar­leg­ur greiðsl­um til for­eldra að loknu fæð­ing­ar­or­lofi, áskor­un­in er frá uþb. 32 ein­stak­ling­um.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.8. Er­indi fé­lags aldr­aðra v. þjón­ustu við eldri borg­ara 200609147

              Um er að ræða áskor­un um þjón­ustu og fleiri þætti er lúta að því þeg­ar Eir hef­ur starfs­semi í Mos­fells­bæ.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.9. Er­indi Raf­teikn­ing­ar v. ör­ygg­is­mál stofn­ana á veg­um Mos­fells­bæj­ar 200609161

              Raf­teikn­ing býð­ur fram þjón­ustu vegna út­tekt­ar á ör­ygg­is­mál­um stofn­ana á veg­um Mos­fells­bæj­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.10. Er­indi for­eldra nem­enda í Söng­skól­an­um v. greiðslu kennslu­kostn­að­ar 200609165

              Er­indi frá for­eldr­um bara í söngnámi utan lög­heim­il­is­sveit­ar­fé­lags, ósk um greiðslu kostn­að­ar.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.11. Um­sókn um lóð 200609169

              Inn­ex sæk­ir um iðn­að­ar­lóð.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.12. Er­indi Daða Run­ólfs­son­ar v. nið­urrif úti­húsa og bíl­skúrs í Leir­vogstungu 3 200609172

              Daði Run­ólfs­son og Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir sækja um nið­urrif úti­húsa og að rúm­tak þeirra drag­ist frá vænt­an­leg­um gatna­gerð­ar­gjöld­um á lóð­um þeirra í Leir­vogstungu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Frestað.

            • 4.13. Er­indi Daða Run­ólfs­son­ar v. stofns­kjal og lóð­ar­leigu­samn­ing f. Kvísl­artungu 13 200609173

              Daði Run­ólfs­son og Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir sækja um út­gáfu stofns­kjals og lóð­ar­leigu­samn­ings vegna Kvísl­a­tungu 13.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Frestað.

            • 4.14. Um­sókn um lóð fyr­ir par­hús 200609175

              Pálmatré ehf sæk­ir um par­húsa­loð­ina Að­altún 2-4 í Mos­fells­bæ.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.15. Lækj­ar­hlíð 1,um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - 3. áfangi lága­fells­skóla 200609073

              Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur ger­ir grein fyr­ir fram­kvæmd­um við Lága­fells­skóla auk helstu ann­arra fram­kvæmda sem standa yfir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.16. Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi út­hlut­un lóða í Krika­hverfi 200510131

              Minn­is­blað bæj­ar­rit­ara varð­andi gjald­töku á auka­í­búð­ir í fjöl­býl­is­hús­um í Krika­hverfi.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 790. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 68200609022F

              68. fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

              • 5.1. End­ur­skoð­un jafn­rétt­isáætl­un­ar Mos­fells­bæj­ar 200503115

                Niðurstaða þessa fundar:

                Til máls tóku: JS, HS og HBA.%0DLagt fram.

              • 6. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 170200609023F

                170. fund­ar­gerð fræðslu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                • 6.1. Bruna­mál í grunn­skól­um 200609152

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tóku: HS, HBA, RR, MM, HSv, JS og KT.%0D%0DLagt fram.

                • 6.2. Skýrsl­ur um mat á Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar - rann­sókn­ar­skýrsla og mats­skýrsla 200609151

                  Hjálagt fylgja 2 skýrsl­ur frá Kenn­ara­há­skól­an­um. Höf­und­ur skýrsl­unn­ar mæt­ir á fund­inn.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tók: HS%0DLagt fram.

                • 6.3. Skóla­skrif­stofa - kynn­ing á starf­semi haust­ið 2006 200609153

                  Starfs­menn Skóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar kynna helstu verk­efni haust­ið 2006.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 7. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 112200609021F

                  112. fund­ar­gerð menn­ing­ar­mála­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                  • 7.1. Kaup á lista­verk­um 200605274

                    Menn­ing­ar­mála­nefnd mæti á vinnu­stofu Snorra Ásmund­son­ar Ála­foss­vegi 23, 2. hæð kl. 17:00

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.2. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um 200603117

                    Nefnd­ar­menn beðn­ir um að hafa með sér áður send skjöl vegna þessa máls.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tók: JS.%0DLagt fram.

                  • 8. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 123200609018F

                    123. fund­ar­gerð af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                    • 9. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 179200609020F

                      Þriðjudaginn 2. okt. verður haldinn 180. fundur skipulags- og byggingarnefndar og verður óskað eftir því í upphafi 451. fundar bæjarstjórnar að sú fundargerð verði tekin á dagskrá fundarins.

                      179. fund­ar­gerð skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                      • 9.1. Helga­fells­byggð, breyt­ing á að­al­skipu­lagi 200606272

                        Lögð verða fram drög skipu­lags­full­trúa að svör­um við at­huga­semd­um sem bár­ust, sbr. fund­ar­gerð 178. fund­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.2. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar 200608199

                        Til frest­un­ar þar til að­al­skipu­lags­breyt­ing hef­ur tek­ið gildi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.3. Helga­fells­land, deil­skipu­lag síð­ari áfanga (3+) 200608200

                        Til frest­un­ar þar til að­al­skipu­lags­breyt­ing hef­ur tek­ið gildi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Þette er­indi nr. 200608200 var rang­lega sett á dagskrá 179. fund­ar og um það bókað að það biði stað­fest­ing­ar að­al­skipu­lags.%0DHið rétta er að hér átti að vera á ferð­inni er­indi nr. 200603241.%0DAfgreiðsla 179. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar á er­indi 200608200 er því ómerkt og aft­ur­kölluð.%0D%0DHið rétta er­indi er tek­ið fyr­ir í lok þess­ar­ar fund­ar­gerð­ar og rétt af­greiðsla bókuð þar.

                      • 9.4. Deili­skipu­lag á landi Helga­fells, "Aug­að" 200601247

                        Til frest­un­ar þar til að­al­skipu­lags­breyt­ing hef­ur tek­ið gildi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.5. Stórikriki 58, um­sókn um breyt­ingu á skipu­lagi lóð­ar 200609042

                        Gísli Jón Magnús­son og Hug­rún Pála Sig­ur­björns­dótt­ir óska eft­ir að hækka gólf­kóta, breyta húsi úr einn­ar hæð­ar í tveggja og bæta við 80 m2 auka­í­búð. Fyr­ir ligg­ur um­sögn skipu­lags­höf­und­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 179. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um grennd­arkynn­ingu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.6. Íþrótta­svæði við Varmá, deili­skipu­lag 200608201

                        Tek­ið fyr­ir að nýju, fyr­ir ligg­ur um­sögn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 179. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.7. Deili­skipu­lag Blikastaðalands, svæði 2 og 3. 200603032

                        Bréf frá ÍAV dags. 22. sept­em­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir því að skipu­lags­yf­ir­völd bæj­ar­ins aug­lýsi deili­skipu­lagstil­lög­ur svæða 2 og 3.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 179. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.8. Sel­mörk, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200607132

                        Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 178. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 179. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, varð­andi til­lögu að gildis­töku á breyttu deili­skipu­lagi, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.9. Úr landi Mið­dals 125188 - um­sókn um að­al­skipu­lags­breyt­ingu 200609065

                        Er­indi Reyn­is Grét­ars­son­ar dags. 6. sept­em­ber 2006 þar sem óskað er eft­ir því að hluta lands hans milli Hamra­brekkna og Leirtjarn­ar verði breytt á að­al­skipu­lagi í frí­stunda­byggð.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 179. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.10. Mið­dal­ur, lnr. 192804, ósk um deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar 200607135

                        Halldór Sig­urðs­son ósk­ar með bréfi dags. 21.09.2006 eft­ir sam­þykkt á end­ur­skoð­aðri til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar. Fyrri til­lögu var hafn­að á 175. fundi.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.11. Í Óskotslandi 125380 - ósk um deili­skipu­lag 200606194

                        Ein­ar Ingimars­son arki­tekt f.h. Ás­geirs M. Jóns­son­ar, ósk­ar eft­ir sam­þykkt á end­ur­skoð­aðri til­lögu að deili­skipu­lagi lóð­ar fyr­ir frí­stunda­hús við Hafra­vatn.%0DÁ 174. fundi var því hafn­að að lóð­inni yrði skipt upp í tvær lóð­ir.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.12. Deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar, lnr. 125172 200609150

                        Ragn­hild­ur Ing­ólfs­dótt­ir f.h. Guð­mund­ar K. Guð­munds­son­ar legg­ur fram til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar við Sil­unga­tjörn.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.13. Deili­skipu­lag í Lyng­hólslandi, l.nr. 125325 200606128

                        At­huga­semda­fresti vegna til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 11. sept­em­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 179. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um til­lögu að stað­fest­ingu á breyttu deili­skipu­lagi, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.14. Engja­veg­ur 11, 17 og 19, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200606135

                        At­huga­semda­fresti vegna til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 22. sept­em­ber 2006. Ein at­huga­semd barst, frá Sig­ríði Jó­hanns­dótt­ur f.h. eig­anda Skóga við Engja­veg, dags. 21. sept­em­ber 2006.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.15. Er­indi Ein­ars Jör­unds­son­ar v. um­ferðarör­yggi barna í Leiru­tanga 200609030

                        Ein­ar vek­ur at­hygli á ógæti­leg­um akstri um Leiru­tanga og sting­ur upp á því að loka sveign­um neðst, t.d. milli Leiru­tanga 29 og 31. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.16. Um­sókn um bið­skyldu við Hlað­hamra 200609135

                        Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur ósk­ar eft­ir sam­þykki fyr­ir því að stöðv­un­ar­skylda verði sett á Hlað­hamra við Skeið­holt sbr. með­fylgj­andi upp­drátt.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 179. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.17. Um­sókn um lóð und­ir sthapatya-ved hús/byggð 200609021

                        Guð­rún Kristín Magnús­dótt­ir f.h. Global Country of Wor­ld Peace sæk­ir um 100 - 200 ha lands á Mos­fells­heiði und­ir sthapaya-ved hús/byggð skóla. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.18. Ósk um heils­árs­bú­setu og bygg­ing­ar­leyfi á Há­eyri við Reykjalund­ar­veg. 200608145

                        Sig­urð­ur I.B.Guð­munds­son ósk­ar eft­ir leyfi til heils­árs­bú­setu og bygg­ing­ar­leyfi á efri hluta lóð­ar sinn­ar á Há­eyri við Reykjalund­ar­veg. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.19. Leiru­tangi 41B, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­stofu 200609024

                        Herdís Krist­ins­dótt­ir ósk­ar eft­ir að fá að reisa sól­stofu við hús­ið.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 179. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um grennd­arkynn­ingu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.20. Mark­holt 9, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200609123

                        Hólm­fríð­ur Vala og Daníel Jak­obs­sen óska eft­ir að fá að byggja við­bygg­ing­ar við hús­ið skv. meðf. teikn­ing­um.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 179. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um grennd­arkynn­ingu, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.21. Litlikriki 1, fyr­isp­urn um bygg­ing­ar­leyfi 200609138

                        Kynnt­ar verða til­lögu­teikn­ing­ar að fjöl­býl­is­húsi í sam­ræmi við ákvæði í skipu­lags­skil­mál­um um kynn­ingu fyr­ir nefnd­inni.

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:40