Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. september 2006 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Helga­fells­byggð, breyt­ing á að­al­skipu­lagi200606272

      Lögð verða fram drög skipulagsfulltrúa að svörum við athugasemdum sem bárust, sbr. fundargerð 178. fundar.

      Lögð fram drög skipu­lags­full­trúa að svör­um við at­huga­semd­um sem bár­ust, sbr. fund­ar­gerð 178. fund­ar. %0DUm­ræð­ur, af­greiðslu frestað til næsta fund­ar.

      • 2. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar200608199

        Til frestunar þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.

        Af­greiðslu máls­ins er frestað þar til að­al­skipu­lags­breyt­ing hef­ur tek­ið gildi.

        • 3. Helga­fells­land, deil­skipu­lag síð­ari áfanga (3+)200608200

          Til frestunar þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.

          Af­greiðslu máls­ins er frestað þar til að­al­skipu­lags­breyt­ing hef­ur tek­ið gildi.

          • 4. Deili­skipu­lag á landi Helga­fells, "Aug­að"200601247

            Til frestunar þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.

            Af­greiðslu máls­ins er frestað þar til að­al­skipu­lags­breyt­ing hef­ur tek­ið gildi.

            • 5. Stórikriki 58, um­sókn um breyt­ingu á skipu­lagi lóð­ar200609042

              Gísli Jón Magnússon og Hugrún Pála Sigurbjörnsdóttir óska eftir að hækka gólfkóta, breyta húsi úr einnar hæðar í tveggja og bæta við 80 m2 aukaíbúð. Fyrir liggur umsögn skipulagshöfundar.

              Gísli Jón Magnús­son og Hug­rún Pála Sig­ur­björns­dótt­ir óska eft­ir að hækka gólf­kóta, breyta húsi úr einn­ar hæð­ar í tveggja og bæta við 80 m2 auka­í­búð. Lögð fram um­sögn skipu­lags­höf­und­ar.%0DNefnd­in fellst á að til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi í sam­ræmi við er­ind­ið verði grennd­arkynnt, en fellst þó ekki á að auka­í­búð verði stærri en 60 m2, sbr. al­menna reglu í Krika­hverfi.

              • 6. Íþrótta­svæði við Varmá, deili­skipu­lag200608201

                Tekið fyrir að nýju, fyrir liggur umsögn íþrótta- og tómstundanefndar.

                Tek­ið fyr­ir að nýju, fyr­ir ligg­ur um­sögn íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði aug­lýst skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga.

                • 7. Deili­skipu­lag Blikastaðalands, svæði 2 og 3.200603032

                  Bréf frá ÍAV dags. 22. september 2006, þar sem óskað er eftir því að skipulagsyfirvöld bæjarins auglýsi deiliskipulagstillögur svæða 2 og 3.

                  Bréf frá ÍAV dags. 22. sept­em­ber 2006, þar sem óskað er eft­ir því að skipu­lags­yf­ir­völd bæj­ar­ins aug­lýsi deili­skipu­lagstil­lög­ur svæða 2 og 3. í Blikastaðalandi.%0DNefnd­in lít­ur svo á að ástæða þess að deili­skipu­lag um­ræddra svæða hef­ur ver­ið í bið­stöðu sé sú að ekki hafi ver­ið lagð­ar fram til­lög­ur sem komi til móts við sjón­ar­mið nefnd­ar­inn­ar. Starfs­mönn­um er fal­ið að ræða við bréf­rit­ara.

                  • 8. Sel­mörk, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200607132

                    Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 178. fundi.

                    Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 178. fundi.%0DSkipu­lags­full­trúi gerði grein fyr­ir við­ræð­um sín­um við þann sem at­huga­semd gerði en þær leiddu í ljós að at­huga­semd­in var byggð á mis­skiln­ingi.%0DNefnd­in legg­ur til að skipu­lags­breyt­ing­in verði sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

                    • 9. Úr landi Mið­dals 125188 - um­sókn um að­al­skipu­lags­breyt­ingu200609065

                      Erindi Reynis Grétarssonar dags. 6. september 2006 þar sem óskað er eftir því að hluta lands hans milli Hamrabrekkna og Leirtjarnar verði breytt á aðalskipulagi í frístundabyggð.

                      Er­indi Reyn­is Grét­ars­son­ar dags. 6. sept­em­ber 2006 þar sem óskað er eft­ir því að hluta lands hans milli Hamra­brekkna og Leirtjarn­ar verði breytt á að­al­skipu­lagi í frí­stunda­byggð.%0DNefnd­in hafn­ar er­ind­inu með vís­un til stefnu­mörk­un­ar í svæð­is- og að­al­skipu­lagi um frí­stunda­byggð.

                      • 10. Mið­dal­ur, lnr. 192804, ósk um deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar200607135

                        Halldór Sigurðsson óskar með bréfi dags. 21.09.2006 eftir samþykkt á endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar. Fyrri tillögu var hafnað á 175. fundi.

                        Halldór Sig­urðs­son ósk­ar með bréfi dags. 21.09.2006 eft­ir sam­þykkt á end­ur­skoð­aðri til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar. Fyrri til­lögu var hafn­að á 175. fundi.%0DFrestað

                        • 11. Í Óskotslandi 125380 - ósk um deili­skipu­lag200606194

                          Einar Ingimarsson arkitekt f.h. Ásgeirs M. Jónssonar, óskar eftir samþykkt á endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi lóðar fyrir frístundahús við Hafravatn.%0DÁ 174. fundi var því hafnað að lóðinni yrði skipt upp í tvær lóðir.

                          Ein­ar Ingimars­son arki­tekt f.h. Ás­geirs M. Jóns­son­ar, ósk­ar eft­ir sam­þykkt á end­ur­skoð­aðri til­lögu að deili­skipu­lagi lóð­ar fyr­ir frí­stunda­hús við Hafra­vatn. Á 174. fundi var því hafn­að að lóð­inni yrði skipt upp í tvær lóð­ir.%0DFrestað.

                          • 12. Deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar, lnr. 125172200609150

                            Ragnhildur Ingólfsdóttir f.h. Guðmundar K. Guðmundssonar leggur fram tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar við Silungatjörn.

                            Ragn­hild­ur Ing­ólfs­dótt­ir f.h. Guð­mund­ar K. Guð­munds­son­ar legg­ur fram til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar við Sil­unga­tjörn.%0DFrestað.

                            • 13. Deili­skipu­lag í Lyng­hólslandi, l.nr. 125325200606128

                              Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi lauk 11. september 2006, engin athugasemd barst.

                              At­huga­semda­fresti vegna til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 11. sept­em­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.%0DNefnd­in legg­ur til að skipu­lags­breyt­ing­in verði sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

                              • 14. Engja­veg­ur 11, 17 og 19, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200606135

                                Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi lauk 22. september 2006. Ein athugasemd barst, frá Sigríði Jóhannsdóttur f.h. eiganda Skóga við Engjaveg, dags. 21. september 2006.

                                At­huga­semda­fresti vegna til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 22. sept­em­ber 2006. Ein at­huga­semd barst, frá Sig­ríði Jó­hanns­dótt­ur f.h. eig­anda Skóga við Engja­veg, dags. 21. sept­em­ber 2006.%0DFrestað.

                                • 15. Er­indi Ein­ars Jör­unds­son­ar v. um­ferðarör­yggi barna í Leiru­tanga200609030

                                  Einar vekur athygli á ógætilegum akstri um Leirutanga og stingur upp á því að loka sveignum neðst, t.d. milli Leirutanga 29 og 31. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.

                                  Ein­ar vek­ur at­hygli á ógæti­leg­um akstri um Leiru­tanga og sting­ur upp á því að loka sveign­um neðst, t.d. milli Leiru­tanga 29 og 31. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.%0DFrestað.

                                  • 16. Um­sókn um bið­skyldu við Hlað­hamra200609135

                                    Bæjarverkfræðingur óskar eftir samþykki fyrir því að stöðvunarskylda verði sett á Hlaðhamra við Skeiðholt sbr. meðfylgjandi uppdrátt.

                                    Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur ósk­ar eft­ir sam­þykki fyr­ir því að bið­skylda verði sett á Hlað­hamra við Skeið­holt sbr. með­fylgj­andi upp­drátt.%0DSam­þykkt.

                                    • 17. Um­sókn um lóð und­ir sthapatya-ved hús/byggð200609021

                                      Guðrún Kristín Magnúsdóttir f.h. Global Country of World Peace sækir um 100 - 200 ha lands á Mosfellsheiði undir sthapaya-ved hús/byggð skóla. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.

                                      Guð­rún Kristín Magnús­dótt­ir f.h. Global Country of Wor­ld Peace sæk­ir um 100 - 200 ha lands á Mos­fells­heiði und­ir sthapaya-ved hús/byggð skóla. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.%0DFrestað.

                                      • 18. Ósk um heils­árs­bú­setu og bygg­ing­ar­leyfi á Há­eyri við Reykjalund­ar­veg.200608145

                                        Sigurður I.B.Guðmundsson óskar eftir leyfi til heilsársbúsetu og byggingarleyfi á efri hluta lóðar sinnar á Háeyri við Reykjalundarveg. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.

                                        Sig­urð­ur I. B. Guð­munds­son ósk­ar eft­ir leyfi til heils­árs­bú­setu og bygg­ing­ar­leyfi á efri hluta lóð­ar sinn­ar á Há­eyri við Reykjalund­ar­veg. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.%0DFrestað.

                                        • 19. Leiru­tangi 41B, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir sól­stofu200609024

                                          Herdís Kristinsdóttir óskar eftir að fá að reisa sólstofu við húsið.

                                          Herdís Krist­ins­dótt­ir ósk­ar eft­ir að fá að reisa sól­stofu við hús­ið skv. neðf. teikn­ing­um.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að er­ind­ið verði sett í grennd­arkynn­ingu.

                                          • 20. Mark­holt 9, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200609123

                                            Hólmfríður Vala og Daníel Jakobssen óska eftir að fá að byggja viðbyggingar við húsið skv. meðf. teikningum.

                                            Hólm­fríð­ur Vala og Daníel Jak­obs­sen óska eft­ir að fá að byggja við­bygg­ing­ar við hús­ið skv. meðf. teikn­ing­um.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að er­ind­ið verði sett í grennd­arkynn­ingu.

                                            • 21. Litlikriki 1, fyr­isp­urn um bygg­ing­ar­leyfi200609138

                                              Kynntar verða tillöguteikningar að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni.

                                              Kynn­ing á til­lögu­teikn­ing­um að fjöl­býl­is­húsi í sam­ræmi við ákvæði í skipu­lags­skil­mál­um um kynn­ingu fyr­ir nefnd­inni.%0DFrestað.

                                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9:15