26. september 2006 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Helgafellsbyggð, breyting á aðalskipulagi200606272
Lögð verða fram drög skipulagsfulltrúa að svörum við athugasemdum sem bárust, sbr. fundargerð 178. fundar.
Lögð fram drög skipulagsfulltrúa að svörum við athugasemdum sem bárust, sbr. fundargerð 178. fundar. %0DUmræður, afgreiðslu frestað til næsta fundar.
2. Helgafellsland - deiliskipulag tengibrautar200608199
Til frestunar þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.
Afgreiðslu málsins er frestað þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.
3. Helgafellsland, deilskipulag síðari áfanga (3+)200608200
Til frestunar þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.
Afgreiðslu málsins er frestað þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.
4. Deiliskipulag á landi Helgafells, "Augað"200601247
Til frestunar þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.
Afgreiðslu málsins er frestað þar til aðalskipulagsbreyting hefur tekið gildi.
5. Stórikriki 58, umsókn um breytingu á skipulagi lóðar200609042
Gísli Jón Magnússon og Hugrún Pála Sigurbjörnsdóttir óska eftir að hækka gólfkóta, breyta húsi úr einnar hæðar í tveggja og bæta við 80 m2 aukaíbúð. Fyrir liggur umsögn skipulagshöfundar.
Gísli Jón Magnússon og Hugrún Pála Sigurbjörnsdóttir óska eftir að hækka gólfkóta, breyta húsi úr einnar hæðar í tveggja og bæta við 80 m2 aukaíbúð. Lögð fram umsögn skipulagshöfundar.%0DNefndin fellst á að tillaga að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið verði grenndarkynnt, en fellst þó ekki á að aukaíbúð verði stærri en 60 m2, sbr. almenna reglu í Krikahverfi.
6. Íþróttasvæði við Varmá, deiliskipulag200608201
Tekið fyrir að nýju, fyrir liggur umsögn íþrótta- og tómstundanefndar.
Tekið fyrir að nýju, fyrir liggur umsögn íþrótta- og tómstundanefndar.%0DNefndin leggur til að tillagan verði auglýst skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.
7. Deiliskipulag Blikastaðalands, svæði 2 og 3.200603032
Bréf frá ÍAV dags. 22. september 2006, þar sem óskað er eftir því að skipulagsyfirvöld bæjarins auglýsi deiliskipulagstillögur svæða 2 og 3.
Bréf frá ÍAV dags. 22. september 2006, þar sem óskað er eftir því að skipulagsyfirvöld bæjarins auglýsi deiliskipulagstillögur svæða 2 og 3. í Blikastaðalandi.%0DNefndin lítur svo á að ástæða þess að deiliskipulag umræddra svæða hefur verið í biðstöðu sé sú að ekki hafi verið lagðar fram tillögur sem komi til móts við sjónarmið nefndarinnar. Starfsmönnum er falið að ræða við bréfritara.
8. Selmörk, ósk um breytingu á deiliskipulagi200607132
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 178. fundi.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 178. fundi.%0DSkipulagsfulltrúi gerði grein fyrir viðræðum sínum við þann sem athugasemd gerði en þær leiddu í ljós að athugasemdin var byggð á misskilningi.%0DNefndin leggur til að skipulagsbreytingin verði samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
9. Úr landi Miðdals 125188 - umsókn um aðalskipulagsbreytingu200609065
Erindi Reynis Grétarssonar dags. 6. september 2006 þar sem óskað er eftir því að hluta lands hans milli Hamrabrekkna og Leirtjarnar verði breytt á aðalskipulagi í frístundabyggð.
Erindi Reynis Grétarssonar dags. 6. september 2006 þar sem óskað er eftir því að hluta lands hans milli Hamrabrekkna og Leirtjarnar verði breytt á aðalskipulagi í frístundabyggð.%0DNefndin hafnar erindinu með vísun til stefnumörkunar í svæðis- og aðalskipulagi um frístundabyggð.
10. Miðdalur, lnr. 192804, ósk um deiliskipulag frístundalóðar200607135
Halldór Sigurðsson óskar með bréfi dags. 21.09.2006 eftir samþykkt á endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar. Fyrri tillögu var hafnað á 175. fundi.
Halldór Sigurðsson óskar með bréfi dags. 21.09.2006 eftir samþykkt á endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar. Fyrri tillögu var hafnað á 175. fundi.%0DFrestað
11. Í Óskotslandi 125380 - ósk um deiliskipulag200606194
Einar Ingimarsson arkitekt f.h. Ásgeirs M. Jónssonar, óskar eftir samþykkt á endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi lóðar fyrir frístundahús við Hafravatn.%0DÁ 174. fundi var því hafnað að lóðinni yrði skipt upp í tvær lóðir.
Einar Ingimarsson arkitekt f.h. Ásgeirs M. Jónssonar, óskar eftir samþykkt á endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi lóðar fyrir frístundahús við Hafravatn. Á 174. fundi var því hafnað að lóðinni yrði skipt upp í tvær lóðir.%0DFrestað.
12. Deiliskipulag frístundalóðar, lnr. 125172200609150
Ragnhildur Ingólfsdóttir f.h. Guðmundar K. Guðmundssonar leggur fram tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar við Silungatjörn.
Ragnhildur Ingólfsdóttir f.h. Guðmundar K. Guðmundssonar leggur fram tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar við Silungatjörn.%0DFrestað.
13. Deiliskipulag í Lynghólslandi, l.nr. 125325200606128
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi lauk 11. september 2006, engin athugasemd barst.
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi lauk 11. september 2006, engin athugasemd barst.%0DNefndin leggur til að skipulagsbreytingin verði samþykkt og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
14. Engjavegur 11, 17 og 19, ósk um breytingu á deiliskipulagi200606135
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi lauk 22. september 2006. Ein athugasemd barst, frá Sigríði Jóhannsdóttur f.h. eiganda Skóga við Engjaveg, dags. 21. september 2006.
Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi lauk 22. september 2006. Ein athugasemd barst, frá Sigríði Jóhannsdóttur f.h. eiganda Skóga við Engjaveg, dags. 21. september 2006.%0DFrestað.
15. Erindi Einars Jörundssonar v. umferðaröryggi barna í Leirutanga200609030
Einar vekur athygli á ógætilegum akstri um Leirutanga og stingur upp á því að loka sveignum neðst, t.d. milli Leirutanga 29 og 31. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.
Einar vekur athygli á ógætilegum akstri um Leirutanga og stingur upp á því að loka sveignum neðst, t.d. milli Leirutanga 29 og 31. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.%0DFrestað.
16. Umsókn um biðskyldu við Hlaðhamra200609135
Bæjarverkfræðingur óskar eftir samþykki fyrir því að stöðvunarskylda verði sett á Hlaðhamra við Skeiðholt sbr. meðfylgjandi uppdrátt.
Bæjarverkfræðingur óskar eftir samþykki fyrir því að biðskylda verði sett á Hlaðhamra við Skeiðholt sbr. meðfylgjandi uppdrátt.%0DSamþykkt.
17. Umsókn um lóð undir sthapatya-ved hús/byggð200609021
Guðrún Kristín Magnúsdóttir f.h. Global Country of World Peace sækir um 100 - 200 ha lands á Mosfellsheiði undir sthapaya-ved hús/byggð skóla. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.
Guðrún Kristín Magnúsdóttir f.h. Global Country of World Peace sækir um 100 - 200 ha lands á Mosfellsheiði undir sthapaya-ved hús/byggð skóla. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.%0DFrestað.
18. Ósk um heilsársbúsetu og byggingarleyfi á Háeyri við Reykjalundarveg.200608145
Sigurður I.B.Guðmundsson óskar eftir leyfi til heilsársbúsetu og byggingarleyfi á efri hluta lóðar sinnar á Háeyri við Reykjalundarveg. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.
Sigurður I. B. Guðmundsson óskar eftir leyfi til heilsársbúsetu og byggingarleyfi á efri hluta lóðar sinnar á Háeyri við Reykjalundarveg. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.%0DFrestað.
19. Leirutangi 41B, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu200609024
Herdís Kristinsdóttir óskar eftir að fá að reisa sólstofu við húsið.
Herdís Kristinsdóttir óskar eftir að fá að reisa sólstofu við húsið skv. neðf. teikningum.%0DNefndin samþykkir að erindið verði sett í grenndarkynningu.
20. Markholt 9, umsókn um byggingarleyfi200609123
Hólmfríður Vala og Daníel Jakobssen óska eftir að fá að byggja viðbyggingar við húsið skv. meðf. teikningum.
Hólmfríður Vala og Daníel Jakobssen óska eftir að fá að byggja viðbyggingar við húsið skv. meðf. teikningum.%0DNefndin samþykkir að erindið verði sett í grenndarkynningu.
21. Litlikriki 1, fyrispurn um byggingarleyfi200609138
Kynntar verða tillöguteikningar að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni.
Kynning á tillöguteikningum að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni.%0DFrestað.