Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. mars 2008 kl. 07:00,
bæjarráðssal


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Ístak, um­sókn um deili­skipu­lag á Tungu­mel­um200703032

      Tekið fyrir að nýju eftir skoðunarferð nefndarinnar á Tungumela 15. mars 2008. Sbr. einnig bókanir nefndarinnar á 202., 215. og 216. fundi.

      Tek­ið fyr­ir að nýju eft­ir skoð­un­ar­ferð nefnd­ar­inn­ar á Tungu­mela 15. mars 2008. Sbr. einn­ig bók­an­ir nefnd­ar­inn­ar á 202., 215. og 216. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að við deili­skipu­lags­gerð svæð­is­ins verði fjar­lægð lóða frá Köldu­kvísl ekki minni en 100 metr­ar. Jafn­framt legg­ur nefnd­in áherslu á að bygg­ing­ar­reit­ur verði færð­ur fjær lóða­mörk­um á þeim lóð­um sem liggja næst Köldu­kvísl og al­mennt verði amk. þriggja metra gróð­ur­kvöð við lóða­mörk.

      • 2. Hamra­tangi 2, um­sókn um stækk­un200707019

        Grenndarkynningu á tillögu að 25,9 fm viðbyggingu við Hamratanga 2 lauk þann 14. mars 2008. Engin athugasemd hefur borist.

        Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að 25,9 fm við­bygg­ingu við Hamra­tanga 2 lauk þann 14. mars 2008. Eng­in at­huga­semd hef­ur borist.%0DNefnd­in sam­þykk­ir er­ind­ið fyr­ir sitt leiti og fel­ur bygg­inga­full­trúa að ann­ast end­an­lega af­greiðslu máls­ins þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

        • 3. Mið­dals­land norð­an Selvatns, deili­skipu­lag 5 frí­stunda­lóða200708097

          Í framhaldi af bókun á 223. fundi er lagður fram endurskoðaður tillöguuppdráttur Hildigunnar Haraldsdóttur arkitekts, dags. br. 13. mars 2008, af landi Gunnlaugar Eggertsdóttur, þar sem m.a. frístundalóðum hefur verið fjölgað frá upphaflegri tillögu úr 5 í 6. Sjá einnig bókun á 223. fundi.

          Í fram­haldi af bók­un á 223. fundi er lagð­ur fram end­ur­skoð­að­ur til­lögu­upp­drátt­ur Hildigunn­ar Har­alds­dótt­ur arki­tekts, dags. br. 13. mars 2008, af landi Gunn­laug­ar Eggerts­dótt­ur, þar sem m.a. frí­stunda­lóð­um hef­ur ver­ið fjölgað frá upp­haf­legri til­lögu úr 5 í 6. Sjá einn­ig bók­un á 223. fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

          • 4. Tungu­mel­ar, um­sókn um lag­er­svæði í námugryfju.200801196

            Lagður fram nýr uppdráttur með erindi Ásgeirs Loftssonar f.h. Ístaks hf., sem óskaði þann 17. janúar 2008 eftir heimild til að nýta hluta af námu á Tungumelum sem lagersvæði fyrir búnað og tæki. Á 220 fundi óskaði nefndin eftir nánari gögnum.

            Lagð­ur fram nýr upp­drátt­ur með er­indi Ás­geirs Lofts­son­ar f.h. Ístaks hf., sem ósk­aði þann 17. janú­ar 2008 eft­ir heim­ild til að nýta hluta af námu á Tungu­mel­um sem lag­er­svæði fyr­ir bún­að og tæki. Á 220 fundi ósk­aði nefnd­in eft­ir nán­ari gögn­um.%0DNefnd­in fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að ræða við full­trúa Mótó-Mos og Ístaks um frá­g­ang svæð­is­ins.

            • 5. Litlikriki 1, bygg­ing­ar­leyfi200609138

              Í framhaldi af bókun á 221. fundi, þar sem því var hafnað að húsið yrði óstallað, eru lagðar fram nýjar teikningar og myndir ásamt greinargerð Sigurðar Hallgrímssonar arkitekts f.h. Arkþings ehf. Fulltrúar Atafls og Arkþings koma á fundinn kl. 8. og kynna erindið.

              Í fram­haldi af bók­un á 221. fundi, þar sem því var hafn­að að hús­ið yrði óstallað, eru lagð­ar fram nýj­ar teikn­ing­ar og mynd­ir ásamt grein­ar­gerð Sig­urð­ar Hall­gríms­son­ar arki­tekts f.h. Ark­þings ehf. Á fund­inn mættu Ein­ar Waldorf fh. Atafls og Sig­urð­ur Hall­gríms­son fh. Ark­þings og kynntu er­ind­ið.%0DNefnd­in fellst á fram­komna til­lögu og fel­ur bygg­inga­full­trúa af­greiðslu þess þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

              • 6. Suð­ur­reyk­ir, lnr. 123794, ósk um br. á deili­skipu­lagi.200802244

                Bjarni A. Jónsson og Margrét Atladóttir óskuðu þann 28. febrúar 2008 eftir því að leyfð hámarksstærð bygginga á lóðinni verði aukin. Lagðar fram nánari teikningar af fyrirhuguðum byggingum. Á 224. fundi var erindið rætt en afgreiðslu frestað.

                Bjarni A. Jóns­son og Mar­grét Atla­dótt­ir ósk­uðu þann 28. fe­brú­ar 2008 eft­ir því að leyfð há­marks­stærð bygg­inga á lóð­inni verði aukin. Lagð­ar fram nán­ari teikn­ing­ar af fyr­ir­hug­uð­um bygg­ing­um. Á 224. fundi var er­ind­ið rætt en af­greiðslu frestað.%0DNefnd­in frest­ar af­greiðslu máls­ins og fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að ræða við um­sækj­end­ur í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                • 7. Bjarg­ar­tangi 3, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir við­bygg­ingu við bíl­skúr200802183

                  Örnólfur Björgvinsson sækir þann 22. febrúar 2008 um leyfi til að byggja viðbyggingu við bílskúr til að nota sem geymslu.

                  Örn­ólf­ur Björg­vins­son sæk­ir þann 22. fe­brú­ar 2008 um leyfi til að byggja við­bygg­ingu við bíl­skúr til að nota sem geymslu.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið.

                  • 8. Marka­læk­ur við Helga­dals­veg, fyr­ir­spurn um bygg­ingu ein­býl­is­húss200803066

                    Kolbrún Björgvinsdóttir og Arnar Þór Árnason spyrjast þann 6. mars 2008 fyrir um afstöðu nefndarinnar til þess að núverandi sumarbústaður á lóðinni verði fjarlægður og 2-300 fm einbýlishús byggt í hans stað.

                    Kol­brún Björg­vins­dótt­ir og Arn­ar Þór Árna­son spyrj­ast þann 6. mars 2008 fyr­ir um af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til þess að nú­ver­andi sum­ar­bú­stað­ur á lóð­inni verði fjar­lægð­ur og 2-300 fm ein­býl­is­hús byggt í hans stað.%0DNefnd­in frest­ar er­ind­inu og fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að afla frek­ari gagna.

                    • 9. Bjarg­ar­tangi 2 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/sól­skála200803072

                      Gísli Gunnarsson sækir þann 10. mars 2008 f.h. Karls E. Loftssonar um leyfi til að byggja 27 fm sólskála yfir verönd við vesturhlið hússins skv. meðf. teikningum.

                      Gísli Gunn­ars­son sæk­ir þann 10. mars 2008 f.h. Karls E. Lofts­son­ar um leyfi til að byggja 27 fm sól­skála yfir ver­önd við vest­ur­hlið húss­ins nr. 2 við Bjarg­ar­tanga skv. meðf. teikn­ing­um.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið.

                      Fundargerðir til kynningar

                      • 10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 150200803012F

                        Lögð fram til kynn­ing­ar fund­ar­gerð 150. af­greiðslufund­ar bygg­inga­full­trúa.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:20