Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. september 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Litlikriki 1, bygg­ing­ar­leyfi200609138

      Bæjarritari óskað að upplýsa bæjarráð um stöðu lóðarinnar Litlikriki 1

      Til máls tóku:%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara er­indi lóð­ar­hafa.

      • 2. Iðn­að­ar­svæði við Desja­mýri, deili­skipu­lag/ út­hlut­un­ar­skil­mál­ar200611212

        Uppfærð gögn verða tengd inná fundargátt á morgun og jafnframt send í tölvupósti.

        Til máls tóku: HSv, JS, MM, SÓJ, HS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um, út­hlut­un­ar­skil­mál­ar og gjaldskrá frá­veitu­gjalda og bæj­ar­stjóra fal­ið að aug­lýsa lóð­ar­út­hlut­un­ina.

        • 3. Gjaldskrá gatna­gerð­ar­gjalda200708067

          Uppfærð drög að gjaldskrá verður tengd inná fundargátt á morgun og jafnframt send í tölvupósti.

          Til máls tóku: HSv, SÓJ, JS, MM og HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um fyr­ir­liggj­andi drög að gjaldskrá gatna­gerð­ar­gjalda í Mos­fells­bæ og er bæj­ar­rit­ara fal­ið að ann­ast aug­lýs­ingu henn­ar í sam­ræmi við regl­ur.

          • 4. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar-júní 2007200708083

            Lögð er fram tillaga að sérstakri bókun vegna rekstraryfirlits fyrir janúar - júní 2007, en erindið var lagt fram á 837. fundi bæjarráðs án þess að bókað væri sérstaklega um hvað gera skyldi.

            Til máls tóku: HSv, HS og SÓJ.%0D%0DVarð­andi fram­lagn­ingu á rekstr­ar­yf­ir­liti fyr­ir janú­ar til júní 2007, verði fjár­mála­stjóra fal­ið, í ljósi já­kvæðra frá­vika og ann­arra sam­þykkta bæj­ar­ráðs, að und­ir­búa end­ur­skoð­un á gild­andi fjár­hags­áætlun og leggja fyr­ir bæj­ar­ráð.%0DJafn­framt verði aflétt á ár­inu 2007 þeirri tíma­bundnu sam­þykkt sem gerð var á 580. fundi bæj­ar­ráðs varð­andi nefnd­ar­laun, auk þess sem far­ið verði yfir fyr­ir­komulag þeirra við gerð fjár­hags­áætl­un­ar fyr­ir árið 2008.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um.

            • 5. Fé­lags­mið­stöð á Vest­ur­svæði200705110

              Ályktun frá 121. fundi íþrótta- og tómstundanefndar

              Til máls tóku: HS, HSv, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um stofn­bún­að­ar­kaup vegna fé­lags­mið­stöðv­ar við Lága­fells­skóla og verði upp­hæð­in kr. 800 þús­und tekin af stofn­bún­að­ar­kaup­um vegna 3. og 4. áfanga Lága­fells­skóla.

              Almenn erindi

              • 6. Er­indi Dóms- og kirkju­mála­ráðu­neyt­is­ins vegna um­sagn­ar um lög­reglu­sam­þykkt200709103

                Óskað er umsagnar um fyrirmynd að drögum að lögreglusamþykktir.

                Til máls tóku: HSv, SÓJ, MM og HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að gera drög að um­sögn.

                • 7. Er­indi Bóka­út­gáf­unn­ar Hóla varð­andi styrk200709117

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til for­stöðu­manna fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                  • 8. Er­indi Skatta­þjón­ust­unn­ar ehf varð­andi ný­býl­ið Sól­heima í Mos­fells­bæ200709138

                    Til máls tóku: HSv, MM, KT, JS og HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að ræða við bréf­rit­ara.

                    • 9. Er­indi Lága­fells­sókn­ar varð­andi kirkju­skoð­un­ar­ferð til Þýskalands.200709157

                      Til máls tóku: HSv, HS og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­stjóra til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                      • 10. Desja­mýri, út­boð gatna­gerð­ar200709198

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­verk­fræð­ingi að bjóða út gatna­gerð við Desja­mýri.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00