Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. október 2006 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Helga­fells­byggð, breyt­ing á að­al­skipu­lagi200606272

      Framhald umfjöllunar frá 179. fundi um auglýsta tillögu, athugasemdir og svör við þeim.

      Fram­hald um­fjöll­un­ar frá 179. fundi um aug­lýsta til­lögu, at­huga­semd­ir og svör við þeim.%0D%0DJS lagði fram svohljóð­andi til­lögu: Geri það að til­lögu minni að frestað verði um­fjöllun um breyt­ingu á að­al­skipu­lag­inu þar til fyr­ir ligg­ur nið­ur­staða um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins um kær­ur vegna úr­skurð­ar Skipu­lags­stofn­un­ar um að tengi­braut úr Helga­fellslandi að Vest­ur­lands­vegi skuli ekki háð mati á um­hverf­isáhrif­um.%0D%0DTil­lag­an var felld með þrem­ur at­kvæð­um gegn einu.%0D%0DNefnd­in sam­þykk­ir með fjór­um at­kvæð­um fram­lögð drög að svör­um við at­huga­semd­um með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um um stað­setn­ingu sett­jarna. Jafn­framt sam­þykk­ir hún að gerð­ar verði eft­ir­tald­ar breyt­ing­ar á til­lög­unni: %0DÁ af­mörk­un íbúð­ar­svæð­is: a) Horn byggð­ar­fleka aust­an tengi­veg­ar að Þing­valla­vegi, und­ir Helga­felli, verði teygt lít­il­lega til norð­urs. b) Rétt verði úr sveig á af­mörk­un byggð­ar­fleka gegnt Ála­fosskvos, þann­ig að vest­asta horn hans færist fjær Kvos en miðj­an færist nær henni. c) Við beygju á Skamma­dalslæk þar sem lækj­ar­gil­ið er dýpst verði það skil­greint sem opið svæði og íbúð­ar­svæði minnkað að sama skapi. %0DÁ legu tengi­vega: a) Tengi­braut til aust­urs færist neð­ar í land­ið við Skamma­dalslæk, þess verði þó gætt að stíflu­mann­virki við læk­inn spill­ist ekki. b) Rétt verði úr hlykkj­um á tengi­vegi til norð­urs þann­ig að hann færist aft­ur fjær Ása­hverfi. %0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an svo breytt verði sam­þykkt og send Skipu­lag­stofn­un til stað­fest­ing­ar­með­ferð­ar.%0D%0DJS lagði fram svohljóð­andi bók­un: Ég greiði ekki at­kvæði með þess­ari nið­ur­stöðu meiri­hluta nefnd­ar­inn­ar og minni jafn­framt á sjón­ar­mið mín og til­lög­ur, sem ég hef sett fram á und­an­förn­um mán­uð­um um end­ur­skoð­un máls­ins í heild hvað tengi­braut­ina varð­ar. Sú end­ur­skoð­un nái bæði til gild­andi að­al­skipu­lags sem og þeirra breyt­inga á því sem eru í far­vatn­inu. Ég sit því hjá við af­greiðslu máls­ins.%0DJafn­framt tel ég að svör­um við at­huga­semd­um við skipu­lags­breyt­ing­una sé áfátt þar sem á skort­ir að at­hug­an­ir og rann­sókn­ir liggi fyr­ir í mörg­um þátt­um. Því er í mörg­um til­fell­um beitt hug­lægu mati og full­yrð­ing­um sem eru um­deil­an­leg­ar og ekki studd­ar gögn­um á grund­velli skoð­un­ar eða rann­sókna.%0D%0DFull­trú­ar V og D lista óska bókað: Full­trú­ar meiri­hluta í skipu­lags-og bygg­ing­ar­nefnd lýsa undr­un sinni á af­stöðu og bók­un full­trúa S lista í nefnd­inni. Leit­un er að skipu­lags­verk­efni sem unn­ið hef­ur ver­ið að í Mos­fells­bæ, sem feng­ið hef­ur jafn veiga­mikla skoð­un og um­fjöllun og þetta verk­efni, m.a. af full­trúa S lista sem hér bók­ar. Þeim full­yrð­ing­um sem fram koma í nið­ur­lagi bók­un­ar­inn­ar um að svör­um við at­huga­semd­um sé áfátt og á skorti rann­sókn­ir og at­hug­an­ir, er vísað al­ger­lega á bug.

      • 2. Mið­dal­ur, lnr. 192804, ósk um deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar200607135

        Halldór Sigurðsson óskar með bréfi dags. 21.09.2006 eftir samþykkt á endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar þar sem m.a. er gert ráð fyrir 110 fm húsi auk 65 fm geymslu- og tæknirýmis. Fyrri tillögu var hafnað á 175. fundi vegna stærðar bygginga. Frestað á 179. fundi.

        Halldór Sig­urðs­son ósk­ar með bréfi dags. 21.09.2006 eft­ir sam­þykkt á end­ur­skoð­aðri til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar þar sem m.a. er gert ráð fyr­ir 110 fm húsi auk 65 fm geymslu- og tækn­i­rým­is. Fyrri til­lögu var hafn­að á 175. fundi vegna stærð­ar bygg­inga. Frestað á 179. fundi.%0DNefnd­in fellst ekki á fram­lagða til­lögu þar sem stærð húsa er um­fram þau mörk sem mið­að er við fyr­ir frí­stunda­hús á þessu svæði. Nefnd­in tek­ur fram að frí­stunda­hús sem nefnd eru í er­ind­inu eru inn­an þess­ara stærð­ar­marka en ekki dæmi um hið gagn­stæða.

        • 3. Í Óskotslandi 125380 - ósk um deili­skipu­lag200606194

          Einar Ingimarsson arkitekt f.h. Ásgeirs M. Jónssonar, óskar eftir samþykkt á endurskoðaðri tillögu að deiliskipulagi lóðar fyrir frístundahús við Hafravatn. Á 174. fundi var því hafnað að lóðinni yrði skipt upp í tvær lóðir. Frestað á 179. fundi.

          Ein­ar Ingimars­son arki­tekt f.h. Ás­geirs M. Jóns­son­ar, ósk­ar eft­ir sam­þykkt á end­ur­skoð­aðri til­lögu að deili­skipu­lagi lóð­ar fyr­ir frí­stunda­hús við Hafra­vatn. Á 174. fundi var því hafn­að að lóð­inni yrði skipt upp í tvær lóð­ir. Frestað á 179. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una fyr­ir sitt leyti og legg­ur til að hún verði aug­lýst til kynn­ing­ar skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga.

          • 4. Deili­skipu­lag frí­stunda­lóð­ar, lnr. 125172200609150

            Ragnhildur Ingólfsdóttir f.h. Guðmundar K. Guðmundssonar leggur fram tillögu að deiliskipulagi frístundalóðar við Silungatjörn. Frestað á 179. fundi.

            Ragn­hild­ur Ing­ólfs­dótt­ir arki­tekt f.h. Guð­mund­ar K. Guð­munds­son­ar legg­ur fram til­lögu að deili­skipu­lagi frí­stunda­lóð­ar við Sil­unga­tjörn. Frestað á 179. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir til­lög­una fyr­ir sitt leyti og legg­ur til að hún verði aug­lýst til kynn­ing­ar skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga.

            • 5. Engja­veg­ur 11, 17 og 19, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200606135

              Athugasemdafresti vegna tillögu að deiliskipulagi lauk 22. september 2006. Ein athugasemd barst, frá Sigríði Jóhannsdóttur f.h. eiganda Skóga við Engjaveg, dags. 21. september 2006. Frestað á 179. fundi.

              At­huga­semda­fresti vegna til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 22. sept­em­ber 2006. Ein at­huga­semd barst, frá Sig­ríði Jó­hanns­dótt­ur f.h. eig­anda Skóga við Engja­veg, dags. 21. sept­em­ber 2006. Frestað á 179. fundi.%0DNefnd­in fellst ekki á það sjón­ar­mið bréf­rit­ara að breyt­ing­in feli í sér of mikla þétt­ingu byggð­ar og bend­ir á að hinar nýju lóð­ir eru 1200 - 1500 fer­metr­ar.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

              • 6. Er­indi Ein­ars Jör­unds­son­ar v. um­ferðarör­yggi barna í Leiru­tanga200609030

                Einar vekur athygli á ógætilegum akstri um Leirutanga og stingur upp á því að loka sveignum neðst, t.d. milli Leirutanga 29 og 31. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu. Frestað á 179. fundi.

                Ein­ar vek­ur at­hygli á ógæti­leg­um akstri um Leiru­tanga og sting­ur upp á því að loka sveign­um neðst, t.d. milli Leiru­tanga 29 og 31. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu. Frestað á 179. fundi.%0DBæj­ar­verk­fræð­ingi er fal­ið að skoða mál­ið í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og ræða við bréf­rit­ara.

                • 7. Um­sókn um lóð und­ir sthapatya-ved hús/byggð200609021

                  Guðrún Kristín Magnúsdóttir f.h. Global Country of World Peace sækir um 100 - 200 ha lands á Mosfellsheiði undir sthapaya-ved hús/byggð skóla. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu. Frestað á 179. fundi.

                  Guð­rún Kristín Magnús­dótt­ir f.h. Global Country of Wor­ld Peace sæk­ir um 100 - 200 ha lands á Mos­fells­heiði und­ir sthapaya-ved hús/byggð skóla. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu. Frestað á 179. fundi.%0DUm­rætt svæði er skil­greint sem opið óbyggt svæði á að­al­skipu­lagi og er ekki ætlað und­ir byggð. Nefnd­in tel­ur eng­ar lík­ur á því að þeirri stefnu­mörk­un verði breytt og hafn­ar því er­ind­inu.

                  • 8. Ósk um heils­árs­bú­setu og bygg­ing­ar­leyfi á Há­eyri við Reykjalund­ar­veg.200608145

                    Sigurður I. B. Guðmundsson óskar eftir leyfi til heilsársbúsetu og byggingarleyfi á efri hluta lóðar sinnar á Háeyri við Reykjalundarveg. Vísað til nefndarinnar af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu. Frestað á 179. fundi.

                    Sig­urð­ur I. B. Guð­munds­son ósk­ar eft­ir leyfi til heils­árs­bú­setu og bygg­ing­ar­leyfi á efri hluta lóð­ar sinn­ar á Há­eyri við Reykjalund­ar­veg. Vísað til nefnd­ar­inn­ar af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu. Frestað á 179. fundi.%0DFrestað.

                    • 9. Litlikriki 1, fyr­isp­urn um bygg­ing­ar­leyfi200609138

                      Kynning á tillöguteikningum að fjölbýlishúsi í samræmi við ákvæði í skipulagsskilmálum um kynningu fyrir nefndinni. Frestað á 179. fundi.

                      Kynn­ing á til­lögu­teikn­ing­um að fjöl­býl­is­húsi í sam­ræmi við ákvæði í skipu­lags­skil­mál­um um kynn­ingu fyr­ir nefnd­inni. Frestað á 179. fundi.%0DNefnd­in tek­ur já­kvætt í fram­lagð­ar teikn­ing­ar.

                      • 10. Litlikriki 21, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200607076

                        Grenndarkynningu á tillögu að minniháttar breytingu á deiliskipulagi lauk þann 25. september 2006 með því að allir þátttakendur höfðu staðfest með samþykki sitt með undirskrift á uppdrátt.

                        Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að minni­hátt­ar breyt­ingu á deili­skipu­lagi lauk þann 25. sept­em­ber 2006 með því að all­ir þátt­tak­end­ur höfðu stað­fest með sam­þykki sitt með und­ir­skrift á upp­drátt.%0DNefnd­in legg­ur til að skipu­lags­breyt­ing­in verði sam­þykkt og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

                        • 11. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar200509150

                          Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um málið.

                          Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um mál­ið.%0DFrestað.

                          • 12. Um aug­lýs­inga- og skilta­mál í bæn­um200609230

                            Umræða um óleyfisskilti og bíla og tæki með auglýsingum sem komið er fyrir á áberandi stöðum, s.s. meðfram Vesturlandsvegi.

                            Um­ræða um óleyf­is­skilti og bíla og tæki með aug­lýs­ing­um sem kom­ið er fyr­ir á áber­andi stöð­um, s.s. með­fram Vest­ur­lands­vegi.%0DFrestað.

                            • 13. Litlikriki 76, fyr­ir­spurn um frá­vik frá skipu­lagi200608078

                              Kl. 8:30 koma á fundinn fulltrúar Byggingarfélagsins Stafholts ehf. og gera grein fyrir sjónarmiðum sínum um hönnun hússins. Í bókun nefndarinnar á 176. fundi var lögð áhersla á að farið yrði að skipulagsskilmálum að því er varðar bílastæði og stöllun hússins.

                              Full­trú­ar Bygg­ing­ar­fé­lags­ins Staf­holts ehf. komu á fund­inn og gerðu grein fyr­ir sjón­ar­mið­um sín­um um hönn­un húss­ins. Í bók­un nefnd­ar­inn­ar á 176. fundi var lögð áhersla á að far­ið yrði að skipu­lags­skil­mál­um að því er varð­ar bíla­stæði og stöllun húss­ins.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir að gólf­kóti húss­ins verði lækk­að­ur um 50 cm en ger­ir að öðru leyti ekki at­huga­semd­ir við fram­lagð­ar teikn­ing­ar og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa frek­ari af­greiðslu máls­ins.

                              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00