13. febrúar 2008 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Samstarfsnefnd LN og Kjaraf.Tæknifræðingafélags Íslands og Stéttarfélags verkfræðinga fundargerð 5.fundar200801263
Fundargerðin lögð fram á 484. fundi bæjarstjórnar.
2. Samstarfsnefnd LN og Kjaraf.Tæknifræðingafélags Íslands og Stéttarfélags verkfræðinga fundargerð 6.fundar200801264
Fundargerðin lögð fram á 484. fundi bæjarstjórnar.
3. Samstarfsnefnd LN og Félags leikskólakennara fundargerð 70.fundar200801267
Fundargerðin lögð fram á 484. fundi bæjarstjórnar.
4. Samstarfsnefnd LN og Samflots bæjarstarfsmannafélaga fundargerð 28.fundar200801268
Fundargerðin lögð fram á 484. fundi bæjarstjórnar.
5. Samstarfsnefnd LN og Starfsgreinsambands Íslands fundargerð 23.fundar200801269
Fundargerðin lögð fram á 484. fundi bæjarstjórnar.
6. Samstarfsnefnd LN og FÍ/FÍH fundargerð 37.fundar200801270
Fundargerðin lögð fram á 484. fundi bæjarstjórnar.
7. Samstarfsnefnd LN og félags skipstjórnarmanna fundargerð 4. fundar200801271
Til máls tóku: JS,HSv.%0D%0DFundargerðin lögð fram á 484. fundi bæjarstjórnar.
8. Strætó bs fundargerð 99. fundar200801341
Til máls tók: HP.%0D%0DFundargerðin lögð fram á 484. fundi bæjarstjórnar.
Almenn erindi
9. Kosning fulltrúa til setu á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga.200802111
Tillaga kom fram um að fulltrúi D-lista verði Haraldur Sverrisson og til vara Herdís Sigurjónsdóttir.%0D%0DSamþykkt með sjö atkvæðum.
Fundargerðir til staðfestingar
10. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 866200801024F
Fundargerð 866. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Erindi Kjósarhrepps varðandi félagsþjónustu 200611149
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 866. fundar bæjarráðs, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.2. Erindi Stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins varðandi samþykki á gjaldskrá 200801272
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 866. fundar bæjarráðs, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.3. Erindi Eiríks Grímssonar varðandi ósk um styrk til útgáfu bókar 200801296
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 866. fundar bæjarráðs, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.4. Erindi Kiwanisklúbbsins Geysis varðandi lóðaleigusamning fyrir Kiwanishúsið í Leirvogstungu 200801308
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 866. fundar bæjarráðs, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.5. Skreyting hringtorga á Vesturlandsvegi 200801318
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 866. fundar bæjarráðs, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.6. Undirbúningur að stofnun framhaldsskóla í Mosfellsbæ 200801320
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: HSv.%0DAfgreiðsla 866. fundar bæjarráðs, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.7. Verkefnastjóri á tækni- og umhverfissviði 200801330
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 484. fundi bæjarráðs.
10.8. Styrkbeiðnir félaga til greiðslu fasteignagjalda 2007 200801335
Gögn vegna þessa dagskrárliðar verða sett inná fundargáttina á morgun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 866. fundar bæjarráðs, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.9. Fjarskiptamál stofnana Mosfellsbæjar 200801334
Gögn vegna þessa dagskrárliðar verða sett inná fundargáttina á morgun.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 866. fundar bæjarráðs, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.10. Færanlegra kennslustofa austan Vesturlandsvegar 200711039
Opnun tilboða í færanlegar kennslustofun í Helgafelli. Óskað er staðfestingar á tilboði lægstbjóðanda, Byggingarfélagsins Timburmanna.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 866. fundar bæjarráðs, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 867200802003F
Fundargerð 867. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
11.1. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um samgönguáætlun 200801244
Áður á dagskrá 865. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar bæjarverkfræðings. Umsögnin fylgir með.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 484. fundi bæjarstjórnar.
11.2. Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf 200801344
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 867. fundar bæjarráðs, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
11.3. Erindi trúnaðarmanna kennara í Varmár- og Lágafellsskóla 200802042
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 484. fundi bæjarstjórnar.
12. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 104200801030F
Fundargerð 104. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
12.1. Forvarnarsjóður styrkumsókn 2008 200801295
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 104. fundar fjölskyldunefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 194200802001F
Fundargerð 194. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
13.1. Erindi stjórnenda Varmárskóla varðandi aðstoð Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar í máli einstaklings. 200709146
Gögn send sérstaklega fræðslunefndarmönnum með fundarboði merkt trúnaðarmál.%0D%0D%0D%0DVINSAMLEGA ATHUGIÐ --- FUNDUR HEFST KL. 18:15%0D%0D%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 194. fundar fræðslunefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
13.2. Ársskýrsla sálfræðideildar 2006-7 200802002
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 484. fundi bæjarstjórnar.
13.3. Fyrirkomulag á sumarleyfi leikskólabarna 2008 200801385
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað á 484. fundi bæjarstjórnar.
13.4. Fyrirkomulag á kynningu um starfsemi leikskóla fyrir foreldra 5 ára barna 200801387
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram á 484. fundi bæjarstjórnar.
13.5. Ársskýrsla leikskólasvið - 2006-7 200802003
Skýrslan verður lögð fram á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tók: JS.%0D%0DLagt fram á 484. fundi bæjarstjórnar.
14. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 127200801027F
Fundargerð 127. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
14.1. Aðstaða fyrir MOTOMOS 200605117
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
14.2. Samningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög 200801336
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HSv,HP.%0D%0DMálinu vísað til bæjarráðs til afgreiðslu.%0D%0DSamþykkt með sjö atkvæðum.%0D
14.3. Aðstaða fyrir bretta og hjólafólk 200801340
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 127. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 221200801029F
Fundargerð 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
15.1. Jarðstrengir Nesjavellir - Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi 200703010
Tillaga að breytingum á aðalskipulagi varðandi jarðstreng og hitaveituæð var auglýst skv. 18. gr. s/b-laga ásamt umhverfisskýrslum þann 20. desember 2007 með athugasemdafresti til 31. janúar 2008. Athugasemd barst frá Landssambandi Hestamannafélaga dags. 28. janúar 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.2. Hitaveituæð Hellisheiði - Reynisvatnsheiði, ósk um br. á aðalskipulagi 200704116
Sjá inngang/bókun og fylgiskjöl vegna máls nr. 200703010, 2. máls á dagskrá fundarins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.3. Hreinsiþró fyrir Helgafellsland lnr. 125136, umsókn um byggingarleyfi 200710229
Í framhaldi af byggingarleyfisumsókn Gísla Karels Halldórssonar f.h. Helgafellsbygginga frá 30. október 2007 um byggingarleyfi fyrir hreinsiþró milli Álafossvegar og Varmár fyrir regnvatn af Helgafellslandi eru lagðar fram nýjar teikningar og greinargerð.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.4. Reykjavegur 62, erindi varðandi skiptingu lóðar. 200711223
Einar Jónsson óskar þann 27. janúar 2008 eftir því að fjallað verði að nýju um ósk hans um að lóðinni verði skipt upp í tvær einbýlislóðir, og leggur fram nýjar teikningar Sveins Ívarssonar arkitekts. Fyrra erindi var hafnað á 216. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.5. Garðabær, Álftanesvegur, br. á svæðisskipulagi 200801345
Skipulagsstjóri Garðabæjar sendir þann 24. janúar 2008 til kynningar tillögur að breytingum á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Garðabæjar, sem felast í því að Álftanesvegur færist til suðurs á kafla við Garðaholt. Fram kemur að um sé að ræða óverulega breytingu á svæðisskipulagi. (Ath: Umhverfisskýrsla er ekki send út með fundarboði en er á fundargátt.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.6. Ísfugl, ósk um land undir stofnaeldi við Langahrygg 200709183
Lögð fram drög að deiliskipulagi lands við Langahrygg undir kjúklingastofnaeldi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.7. Miðdalsland 125214, ósk um skiptingu frístundalóðar 200801313
Björg Jónsdóttir og Jón Þórarinn Magnússon sækja þann 24. janúar 2008 um að deiliskipulagi verði breytt þannig að lóð þeirra verði skipt í tvær frístundalóðir skv. meðf. tillögum Péturs H. Jónssonar skipulagsfr./arkitekts.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.8. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200801302
Sævar Þór Óskarsson og Steingrímur Þór Ólafsson f.h. framkvæmdaraðila óska þann 24. janúar 2008 eftir að deiliskipulagi lóðarinnar verði breytt og hún stækkuð þannig að byggja megi þar 8.300 fm skrifstofuhús auk niðurgrafinnar bílageymslu, sbr. meðf. teikningar Zeppelin arkitekta.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.9. Brúnás 10, umsókn um byggingarleyfi 200710121
Davíð Þór Valdimarsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Brúnási 10 og leggur fram nýjar, breyttar teikningar 11 máva arkitektastofu. Í umsókninni felst að óskað er eftir samþykki fyrir aukaíbúð í húsinu. Fyrri teikningum var hafnað á 219. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.10. Sölkugata 8-10, umsókn um byggingarleyfi 200802004
Teiknistofan Kvarði spyrst f.h. lóðarhafa fyrir um mögulega hækkun nýtingarhlutfalls, sbr. meðf. teikningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
15.11. Litlikriki 1, byggingarleyfi 200609138
Lagðar verða fram nýjar teikningar og umsögn skipulagshöfundar, sbr. bókun á 220. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 221. fundar skipulags- og byggingarnefndar, staðfest á 484. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 148200801028F
Fundargerð 148. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.