Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. febrúar 2008 kl. 07:00,
bæjarráðssal


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Jarð­streng­ir Nesja­vell­ir - Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi200703010

      Tillaga að breytingum á aðalskipulagi varðandi jarðstreng og hitaveituæð var auglýst skv. 18. gr. s/b-laga ásamt umhverfisskýrslum þann 20. desember 2007 með athugasemdafresti til 31. janúar 2008. Athugasemd barst frá Landssambandi Hestamannafélaga dags. 28. janúar 2008.

      Til­laga að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi varð­andi jarð­streng og hita­veituæð var aug­lýst skv. 18. gr. s/b-laga ásamt um­hverf­is­skýrsl­um þann 20. des­em­ber 2007 með at­huga­semda­fresti til 31. janú­ar 2008. At­huga­semd barst frá Lands­sam­bandi Hesta­manna­fé­laga dags. 28. janú­ar 2008. Einn­ig bár­ust svör frá um­sagnar­að­il­um.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að ræða við fram­kvæmda­að­ila um fram­komna at­huga­semd og um­sagn­ir og vinna drög að svör­um.

      • 2. Hita­veituæð Hell­is­heiði - Reyn­is­vatns­heiði, ósk um br. á að­al­skipu­lagi200704116

        Sjá inngang/bókun og fylgiskjöl vegna máls nr. 200703010, 2. máls á dagskrá fundarins.

        Sjá bók­un vegna máls nr. 200703010, 2. máls á dagskrá fund­ar­ins.

        • 3. Hreinsi­þró fyr­ir Helga­fells­land lnr. 125136, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200710229

          Í framhaldi af byggingarleyfisumsókn Gísla Karels Halldórssonar f.h. Helgafellsbygginga frá 30. október 2007 um byggingarleyfi fyrir hreinsiþró milli Álafossvegar og Varmár fyrir regnvatn af Helgafellslandi eru lagðar fram nýjar teikningar og greinargerð.

          Í fram­haldi af bygg­ing­ar­leyf­is­um­sókn Gísla Kar­els Hall­dórs­son­ar f.h. Helga­fells­bygg­inga frá 30. októ­ber 2007 um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir hreinsi­þró milli Ála­foss­veg­ar og Var­már fyr­ir regn­vatn af Helga­fellslandi eru lagð­ar fram nýj­ar teikn­ing­ar og grein­ar­gerð. Einn­ig lögð fram um­sögn Heil­brigðis­eft­ir­lits.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að heim­ila byrj­un­ar­fram­kvæmd­ir og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa að ann­ast veit­ingu bygg­ing­ar­leyf­is þeg­ar full­nægj­andi hönn­un­ar­gögn liggja fyr­ir.

          • 4. Reykja­veg­ur 62, er­indi varð­andi skipt­ingu lóð­ar.200711223

            Einar Jónsson óskar þann 27. janúar 2008 eftir því að fjallað verði að nýju um ósk hans um að lóðinni verði skipt upp í tvær einbýlislóðir, og leggur fram nýjar teikningar Sveins Ívarssonar arkitekts. Fyrra erindi var hafnað á 216. fundi.

            Ein­ar Jóns­son ósk­ar þann 27. janú­ar 2008 eft­ir því að fjallað verði að nýju um ósk hans um að lóð­inni verði skipt upp í tvær ein­býl­islóð­ir, og legg­ur fram nýj­ar teikn­ing­ar Sveins Ívars­son­ar arki­tekts. Fyrra er­indi var hafn­að á 216. fundi.%0DNefnd­in heim­il­ar gerð til­lögu að deili­skipu­lagi í sam­ræmi við fram­lögð gögn.

            • 5. Garða­bær, Álfta­nes­veg­ur, br. á svæð­is­skipu­lagi200801345

              Skipulagsstjóri Garðabæjar sendir þann 24. janúar 2008 til kynningar tillögur að breytingum á svæðisskipulagi Höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Garðabæjar, sem felast í því að Álftanesvegur færist til suðurs á kafla við Garðaholt. Fram kemur að um sé að ræða óverulega breytingu á svæðisskipulagi. (Ath: Umhverfisskýrsla er ekki send út með fundarboði en er á fundargátt.)

              Skipu­lags­stjóri Garða­bæj­ar send­ir þann 24. janú­ar 2008 til kynn­ing­ar til­lög­ur að breyt­ing­um á svæð­is­skipu­lagi Höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Garða­bæj­ar, sem felast í því að Álfta­nes­veg­ur færist til suð­urs á kafla við Garða­holt. Fram kem­ur að um sé að ræða óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi.%0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.

              • 6. Ís­fugl, ósk um land und­ir stofna­eldi við Langa­hrygg200709183

                Lögð fram drög að deiliskipulagi lands við Langahrygg undir kjúklingastofnaeldi.

                Lögð fram drög að deili­skipu­lagi lands við Langa­hrygg und­ir kjúk­linga­stofna­eldi.%0DUm­ræð­ur. Starfs­mönn­um fal­ið að koma sjón­ar­mið­um nefnd­ar­inn­ar á fram­færi við um­sækj­end­ur.

                • 7. Mið­dals­land 125214, ósk um skipt­ingu frí­stunda­lóð­ar200801313

                  Björg Jónsdóttir og Jón Þórarinn Magnússon sækja þann 24. janúar 2008 um að deiliskipulagi verði breytt þannig að lóð þeirra verði skipt í tvær frístundalóðir skv. meðf. tillögum Péturs H. Jónssonar skipulagsfr./arkitekts.

                  Björg Jóns­dótt­ir og Jón Þór­ar­inn Magnús­son sækja þann 24. janú­ar 2008 um að deili­skipu­lagi verði breytt þann­ig að lóð þeirra verði skipt í tvær frí­stunda­lóð­ir skv. meðf. til­lög­um Pét­urs H. Jóns­son­ar skipu­lags­fr./arki­tekts.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 25. gr. s/b-laga, með þeirri breyt­ingu að leyfð stærð frí­stunda­húsa verði 70 fm auk 20 fm geymslu­húss.

                  • 8. Völu­teig­ur 8, um­sókn um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200801302

                    Sævar Þór Óskarsson og Steingrímur Þór Ólafsson f.h. framkvæmdaraðila óska þann 24. janúar 2008 eftir að deiliskipulagi lóðarinnar verði breytt og hún stækkuð þannig að byggja megi þar 8.300 fm skrifstofuhús auk niðurgrafinnar bílageymslu, sbr. meðf. teikningar Zeppelin arkitekta.

                    Sæv­ar Þór Ósk­ars­son og Stein­grím­ur Þór Ólafs­son f.h. fram­kvæmdarað­ila óska þann 24. janú­ar 2008 eft­ir að deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar verði breytt og hún stækk­uð þann­ig að byggja megi þar 8.300 fm skrif­stofu­hús auk nið­ur­graf­inn­ar bíla­geymslu, sbr. meðf. teikn­ing­ar Zepp­el­in arki­tekta.%0DUm­ræð­ur. Starfs­mönn­um fal­ið að ræða við um­sækj­end­ur.

                    • 9. Brúnás 10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200710121

                      Davíð Þór Valdimarsson sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Brúnási 10 og leggur fram nýjar, breyttar teikningar 11 máva arkitektastofu. Í umsókninni felst að óskað er eftir samþykki fyrir aukaíbúð í húsinu. Fyrri teikningum var hafnað á 219. fundi.

                      Dav­íð Þór Valdi­mars­son sæk­ir um leyfi til að byggja ein­býl­is­hús að Brúnási 10 og legg­ur fram nýj­ar, breytt­ar teikn­ing­ar 11 máva arki­tekta­stofu. Í um­sókn­inni felst að óskað er eft­ir sam­þykki fyr­ir auka­í­búð í hús­inu. Fyrri teikn­ing­um var hafn­að á 219. fundi.%0DNefnd­in get­ur fall­ist á auka­í­búð í hús­inu að því til­skildu að að­geng­is­mál og frá­gang­ur hæð­armun­ar á lóð­ar­mörk­um verði leyst.

                      • 10. Sölkugata 8-10, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200802004

                        Teiknistofan Kvarði spyrst f.h. lóðarhafa fyrir um mögulega hækkun nýtingarhlutfalls, sbr. meðf. teikningar.

                        Teikni­stof­an Kvarði spyrst f.h. lóð­ar­hafa fyr­ir um mögu­lega hækk­un nýt­ing­ar­hlut­falls, sbr. meðf. teikn­ing­ar.%0DNefnd­in ít­rek­ar sam­þykkt sína frá 18. des­em­ber 2007, sem fel­ur í sér að nýt­ing­ar­hlut­fall tveggja hæða ein­býl­is- og par­húsa verði 0,55.

                        • 11. Litlikriki 1, bygg­ing­ar­leyfi200609138

                          Lagðar verða fram nýjar teikningar og umsögn skipulagshöfundar, sbr. bókun á 220. fundi.

                          Lagð­ar fram nýj­ar teikn­ing­ar og um­sögn skipu­lags­höf­und­ar, sbr. bók­un á 220. fundi.%0DNefnd­in get­ur ekki fall­ist á að hætt verði við stöllun húss­ins eins og deili­skipu­lag ger­ir ráð fyr­ir.

                          Fundargerðir til kynningar

                          • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 148200801028F

                            Fundargerð lögð fram til kynningar.

                            Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10