Mál númer 202402196
- 8. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #850
Á fund íþrótta- og tómstundanefndar mæta styrkþegar og fjölskyldur þeirra og taka á móti styrknum.
Afgreiðsla 278. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 850. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 23. apríl 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #278
Á fund íþrótta- og tómstundanefndar mæta styrkþegar og fjölskyldur þeirra og taka á móti styrknum.
Á fund nefndarinnar mættu styrkþegar sumarsins með fjölskyldum sínum til að veita styrknum móttöku. Íþrótta og tómstundanefnd óskar styrkþegum innilega til hamingju og óskar þeim velfarnaðar í verkefnum sumarsins.
- 10. apríl 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #848
Farið yfir styrkumsóknir.
Afgreiðsla 277. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 848. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 19. mars 2024
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar #277
Farið yfir styrkumsóknir.
Alls bárust 12 umsóknir í ár. Allir umsækjendur eru vel að styrknum komnir og Íþrótta- og tómstundanefnd þakkar öllum umsækjendum fyrir þeirra umsóknir. Íþrótta- og tómstundanefnd hefur ákveðið að eftirfarandi ungmenni hljóti styrk sumarið 2024 til að stunda sína tómstund- og íþrótt. Fullan styrk fá Berglind Erla Baldursdóttir (Golf), Eberg Óttarr Elefsen (Trompet), Oddný Þórarinsdóttir(Fiðluleikur), Sól Snorradóttir (Hjólreiðar), Stefán Magni Hjartarson (Handbolti), Skarphéðinn Hjaltason (Júdó). Hálfan styrk hlaut Daníel Bæring Grétarsson (Handbolti).