Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201406224

  • 2. júlí 2014

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #631

    Kynnt­ar um­sókn­ir um að halda sýn­ing­ar í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar árið 2015

    Af­greiðsla 180. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar sam­þykkt á 631. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 24. júní 2014

      Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar #180

      Kynnt­ar um­sókn­ir um að halda sýn­ing­ar í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar árið 2015

      Á fund­inn mættu starfs­menn Lista­sal­ar, Mál­fríð­ur Finn­boga­dótt­ir og Edda Guð­munds­dótt­ir og kynntu drög að til­lög­um Lista­sal­ar­ins um sýn­ing­ar á starfs­ár­inu 2015. Til­lög­ur starfs­manna Lista­sals lagð­ar fram en lagt er til að 10 sýn­ing­ar verði á starfs­ár­inu 2015.

      Far­ið var yfir um­sókn­ir og til­lög­ur sýn­ing­um í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar árið 2015. Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­ar til­lög­ur.