Mál númer 201904088
- 2. maí 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #738
Frestað frá síðasta fundi. Lagðar fram upplýsingar um styrkveitingu til friðlýstra svæða í Mosfellsbæ í verkefnaáætlun 2019-2021 í Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
Afgreiðsla 1396. fundar bæjarráðs samþykkt á 738. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 24. apríl 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1396
Frestað frá síðasta fundi. Lagðar fram upplýsingar um styrkveitingu til friðlýstra svæða í Mosfellsbæ í verkefnaáætlun 2019-2021 í Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
Lagt fram. Bæjaráð lýsir ánægju með að styrkur hafi fengist.
- FylgiskjalEndurskodun verkefnaaaetlun landsaaetlunar 2019-2021 mars 2019 (1).pdfFylgiskjalStyrkveiting til friðlýstra svæða í mosfellsbæ 2019 - minnisblað.pdfFylgiskjalAlafoss_natturuvaetti_framkvaemdir_tillogur_uppdrattur.pdfFylgiskjalAlafoss_natturuvaetti_Framkvæmdir_tillogur.pdfFylgiskjalTungufoss_natturuvaetti_framkvaemdir_tillogur_uppdrattur.pdf
- 17. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #737
Lagðar fram upplýsingar um styrkveitingu til friðlýstra svæða í Mosfellsbæ í verkefnaáætlun 2019-2021 í Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
Afgreiðsla 199. fundar umhverfisnefndar samþykkt á 737. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 17. apríl 2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #737
Lagðar fram upplýsingar um styrkveitingu til friðlýstra svæða í Mosfellsbæ í verkefnaáætlun 2019-2021 í Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
Afgreiðsla 1395. fundar bæjarráðs samþykkt á 737. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 11. apríl 2019
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1395
Lagðar fram upplýsingar um styrkveitingu til friðlýstra svæða í Mosfellsbæ í verkefnaáætlun 2019-2021 í Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
Frestað sökum tímaskorts.
- FylgiskjalStyrkveiting til friðlýstra svæða í mosfellsbæ 2019 - minnisblað.pdfFylgiskjalEndurskodun verkefnaaaetlun landsaaetlunar 2019-2021 mars 2019 (1).pdfFylgiskjalAlafoss_natturuvaetti_Framkvæmdir_tillogur.pdfFylgiskjalAlafoss_natturuvaetti_framkvaemdir_tillogur_uppdrattur.pdfFylgiskjalTungufoss_natturuvaetti_framkvaemdir_tillogur_uppdrattur.pdf
- 11. apríl 2019
Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar #199
Lagðar fram upplýsingar um styrkveitingu til friðlýstra svæða í Mosfellsbæ í verkefnaáætlun 2019-2021 í Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
Umhverfisnefnd fagnar því að auknu fjármagni hafi verið úthlutað til uppbyggingar friðlýstra svæða í Mosfellsbæ.
- FylgiskjalStyrkveiting til friðlýstra svæða í mosfellsbæ 2019 - minnisblað.pdfFylgiskjalEndurskodun verkefnaaaetlun landsaaetlunar 2019-2021 mars 2019 (1).pdfFylgiskjalAlafoss_natturuvaetti_Framkvæmdir_tillogur.pdfFylgiskjalAlafoss_natturuvaetti_framkvaemdir_tillogur_uppdrattur.pdfFylgiskjalTungufoss_natturuvaetti_framkvaemdir_tillogur_uppdrattur.pdf