Mál númer 201207079
- 26. september 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #589
Lagt fram erindi Þórönnu Rósu Ólafsdóttur dags. 12.7.2012 f.h. hóps íbúa við Brekku- og Grundartanga ásamt undirskriftalistum, en 1088. fundur bæjarráðs sendi skipulagsnefnd málið til kynningar. Í erindinu er skorað á bæjaryfirvöld að setja aftur upp fótboltamörkin á leiksvæðinu í Brekkutanga. Einnig lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umhverfisstjóra, tillögur umhverfissviðs að mismunandi útfærslum svæðisins og svarbréf framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs dags. 7.9.2012.
Erindið var lagt fram á 327.fundi skipulagsnefndar. Lagt fram á 589. fundi bæjarstjórnar.
- 18. september 2012
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #327
Lagt fram erindi Þórönnu Rósu Ólafsdóttur dags. 12.7.2012 f.h. hóps íbúa við Brekku- og Grundartanga ásamt undirskriftalistum, en 1088. fundur bæjarráðs sendi skipulagsnefnd málið til kynningar. Í erindinu er skorað á bæjaryfirvöld að setja aftur upp fótboltamörkin á leiksvæðinu í Brekkutanga. Einnig lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umhverfisstjóra, tillögur umhverfissviðs að mismunandi útfærslum svæðisins og svarbréf framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs dags. 7.9.2012.
Lagt fram erindi Þórönnu Rósu Ólafsdóttur dags. 12.7.2012 f.h. hóps íbúa við Brekku- og Grundartanga ásamt undirskriftalistum, en 1088. fundur bæjarráðs sendi skipulagsnefnd málið til kynningar. Í erindinu er skorað á bæjaryfirvöld að setja aftur upp fótboltamörkin á leiksvæðinu í Brekkutanga. Einnig lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umhverfisstjóra, tillögur umhverfissviðs að mismunandi útfærslum svæðisins og svarbréf framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs dags. 7.9.2012.
Lagt fram. - 12. september 2012
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #588
Áður á dagskrá 1085. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.
Afgreiðsla 1088. fundar bæjarráðs, að vísa erindinu, ásamt fyrirliggjandi minnisblaði framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umhverfisstjóra, til fjárhagsáætlunar 2013, að bréfriturum verði svarað á grunni framlagðs minnisblaðs og að erindið verði sent skipulagsnefnd til kynningar, samþykkt á 588. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 6. september 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1088
Áður á dagskrá 1085. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar umhverfissviðs. Hjálögð er umsögnin.
Til máls tóku: HP, HSv, BH, HBA og JJB.
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu, ásamt fyrirliggjandi minnisblaði framkvæmdastjóra umhverfissviðs og umhverfisstjóra, til fjárhagsáætlunar 2013. Jafnframt verði bréfriturum svarað á grunni framlagðs minnisblaðs. Erindið verði sent skipulagsnefnd til kynningar. - 9. ágúst 2012
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1085
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfissviðs til umsagnar.