Mál númer 201103411
- 25. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #559
1023. fundur bæjarráðs sendir frumvarpsdrögin til kynningar í þróunar- og ferðamálanefnd.
<DIV>Afgreiðsla 7. fundar þróunar- og ferðamálanefndar, að fela starfsmanni nefndarinnar erindið til umsagnar, staðfest á 559. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 12. maí 2011
Þróunar- og ferðamálanefnd #17
1023. fundur bæjarráðs sendir frumvarpsdrögin til kynningar í þróunar- og ferðamálanefnd.
Málið tekið fyrir. Starfsmanni nefndarinnar falið að vinna umsögn um frumvarpið í samræmi við umræður á fundinum.
- 13. apríl 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #556
<DIV><DIV>Afgreiðsla 1023. fundar bæjarráðs, um að vísa erindinu til kynningar o.fl., staðfest á 556. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 31. mars 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1023
<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til þróunar- og ferðamálanefndar til kynningar.</o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=IS 11pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><o:p>Bæjarráð vill árétta við Alþingi að ekki sé möguleiki á að gefa umsagnir þegar svo skammur frestur sé gefinn.</o:p></SPAN></P></o:p></SPAN>