Mál númer 201105080
- 12. október 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #566
Óskað er eftir umræðum um bæjarhátíð sl. sumar og hvernig til tókst.
<DIV><DIV>Afgreiðsla 19. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram á 566. fundi bæjarstjórnar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Til máls tóku: KT, RBG, JJB, HP, BÞÞ.</DIV></DIV>
- 29. september 2011
Þróunar- og ferðamálanefnd #19
Óskað er eftir umræðum um bæjarhátíð sl. sumar og hvernig til tókst.
Nefndin fór yfir bæjarhátíðina og hvernig til tókst. Athugasemdum komið til skila til framkvæmdaaðila hátíðarinnar.
- 14. júlí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1036
Á fundinn mætir Daði Þór Einarsson starfsmaður bæjarhátíðarinnar og kynnir drög að dagskrá.
<DIV><DIV><DIV>Erindið kynnt á 18. fundi þróunar- og ferðamálanefndar. Lagt fram á 1036. fundi bæjarráðs.</DIV></DIV></DIV>
- 5. júlí 2011
Þróunar- og ferðamálanefnd #18
Á fundinn mætir Daði Þór Einarsson starfsmaður bæjarhátíðarinnar og kynnir drög að dagskrá.
Á fundinn mætti Daði Þór Einarsson og kynnti undirbúning bæjarhátíðarinnar 2011.
- 25. maí 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #559
<DIV>Umræður fóru fram um bæjarhátíðina Í túninu heima o.fl. á 7. fundi þróunar- og ferðamálanefndar. Lagt fram á 559. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
- 12. maí 2011
Þróunar- og ferðamálanefnd #17
Rætt um tjaldstæðismál í tengslum við bæjarhátíð og aðrar uppákomur í Mosfellsbæ í sumar, svo sem Gogga galvaska og sagt frá fyrirætlunum um að koma upp bráðabirgðatjaldstæði við eldri deild Varmárskóla. Nefndin fagnar þessum hugmyndum og leggur áherslu á að tjaldstæðið verði opnað við fyrsta tækifæri.
Ákveðið að óska eftir því að Daði Þór Einarsson, umsjónarmaður hátíðarinnar, komi á næsta fund nefndarinnar og kynni drög að dagskrá.