Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Mál númer 201802138

  • 21. febrúar 2018

    Bæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar #711

    Siða­regl­ur íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga sem fá styrki frá Mos­fells­bæ

    Af­greiðsla 218. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar sam­þykkt á 711. fundi bæj­ar­stjórn­ar með níu at­kvæð­um.

    • 15. febrúar 2018

      Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar #218

      Siða­regl­ur íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga sem fá styrki frá Mos­fells­bæ

      Íþrótta - og tóm­stunda­nefnd sam­þykk­ir eft­ir­far­andi:
      Mos­fells­bær áskil­ur sér rétt til að skil­yrða all­ar fjár­veit­ing­ar til íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga, að þau setji sér siða­regl­ur, við­bragðs- og að­gerðaráætlun í tengsl­um við þær og skulu fé­lög­in fræða starfs­fólk sitt um kyn­ferð­is­lega áreitni/of­beldi og hvers kon­ar ann­að of­beldi. Einn­ig skal fé­lag­ið stofna og/eða hafa að­g­ang að óháðu fagráði sem tek­ur á móti ábend­ing­um og kvört­un­um ið­k­enda og ábyrgð­ar­að­ila. Fé­la­ög­in skulu sýna fram á að far­ið sé eft­ir jafn­rétt­isáætl­un­um og jafn­rétt­is­lög­um í starfi og að­gerðaráætlun þar sé skýr.
      Hafi fé­lag ekki gert jafn­rétt­isáætlun með að­gerðaráætlun skal það gert.