Mál númer 201802140
- 21. febrúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #711
Borist hefur úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 1. febrúar 2018 varðandi deiliskipulag fyrir Golfvöll í Blikastaðanesi.
Afgreiðsla 455. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 711. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 16. febrúar 2018
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #455
Borist hefur úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála dags. 1. febrúar 2018 varðandi deiliskipulag fyrir Golfvöll í Blikastaðanesi.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að leita eftir áliti Ívars Pálssonar lögmanns um málið og leggja fram minnisblað.