Mál númer 200701151
- 8. júní 2011
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #560
Í vinnuskjali með fjárhagsáætlun 2011, sem lagt var fyrir bæjarráð þann 9. Desember 2010, segir varðandi Hestamannafélagið Hörð: "Hestamannafélagið fær styrk vegna framkvæmda skv. samningi. Gert er ráð fyrir að semja að nýju við Hestamannafélagið og framlengja útgjöldum til þriggja ára". Með fylgja drög að viðauka í þessu sambandi.
<DIV>Afgreiðsla 1030. fundar bæjarráðs, um að heimila breytingu á samningi við hestamannafélagið, samþykkt á 560. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
- 26. maí 2011
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1030
Í vinnuskjali með fjárhagsáætlun 2011, sem lagt var fyrir bæjarráð þann 9. Desember 2010, segir varðandi Hestamannafélagið Hörð: "Hestamannafélagið fær styrk vegna framkvæmda skv. samningi. Gert er ráð fyrir að semja að nýju við Hestamannafélagið og framlengja útgjöldum til þriggja ára". Með fylgja drög að viðauka í þessu sambandi.
Til máls tók: HSv.
Samþykkt með þremur atkvæðum að heimila breytingu á gildandi samningi við Hestamannafélagið Hörð. Breytingin felst í að lækka árlegar greiðslur og um leið að lengja samningstímann sem því nemur.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
%0D
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 9. maí 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #466
%0D
Afgreiðsla 821. fundar bæjarráðs, staðfest á 466. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 26. apríl 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #821
%0D
Til máls tóku: RR, JBH, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að undirrita samning við Hestamannafélagið Hörð í samræmi við fyrirliggjandi drög vegna uppbyggingar reiðhallar.
- 25. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #465
Afgreiðsla 820. fundar bæjarráðs, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 25. apríl 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #465
Afgreiðsla 820. fundar bæjarráðs, staðfest á 465. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
- 12. apríl 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #820
Til máls tóku: RR, MM, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að halda áfram frágangi samnings um reiðhöll í samræmi við umræður á fundinum og leggja síðan fyrir bæjarráð til endanlegrar staðfestingar.
- 14. mars 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #462
Áður á dagskrá 809. fundar bæjarráðs. Minnisblað bæjarstjóra fylgir með.%0D
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 14. mars 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #462
Áður á dagskrá 809. fundar bæjarráðs. Minnisblað bæjarstjóra fylgir með.%0D
Afgreiðsla 815. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 1. mars 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #815
Áður á dagskrá 809. fundar bæjarráðs. Minnisblað bæjarstjóra fylgir með.%0D
Til máls tóku: RR, JS, MM og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að ganga frá kostnaðarskiptasamningi milli Hestamannafélagsins Harðar og Mosfellsbæjar í samræmi við framlagt minnisblað bæjarstjóra og leggja fyrir bæjarráð.
- 31. janúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #459
Afgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 31. janúar 2007
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #459
Afgreiðsla 809. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
- 18. janúar 2007
Bæjarráð Mosfellsbæjar #809
Til máls tóku:HSv,JS,MM,RR og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarstjóra til skoðunar.