Mál númer 201005201
- 8. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #541
Bæjarstjórn samþykkti á 537. fundi sínum þar sem fyrir lá afgreiðsla nefndarinnar á 279. fundi að vísa erindinu aftur til nefndarinnar til meðferðar.
<DIV><DIV>Til máls tóku: JS og BH.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Afgreiðsla 284. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að fjarlægja skuli vinnubúðir, samþykkt á 541. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV></DIV>
- 31. ágúst 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #284
Bæjarstjórn samþykkti á 537. fundi sínum þar sem fyrir lá afgreiðsla nefndarinnar á 279. fundi að vísa erindinu aftur til nefndarinnar til meðferðar.
<SPAN class=xpbarcomment>Bæjarstjórn samþykkti á 537. fundi sínum þar sem fyrir lá afgreiðsla nefndarinnar á 279. fundi að vísa erindinu aftur til nefndarinnar til meðferðar.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulags- og bygginganefnd ítrekar fyrri bókun sína og fer framá að búðinar verði fjarlægðar fyrir 1. október 2010 og í beinu framhaldi af því verði gengið endanlega frá svæðinu í samráði við Umhverfissvið. </SPAN>
- 2. júní 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #537
Jónas Már Gunnarsson sækir 21. maí 2010 f.h. ÍAV um stöðuleyfi fyrir vinnubúðum neðan Álafossvegar skv. meðf. teikningu vegna yfirstandandi framkvæmda við Vesturlandsveg.
<DIV><DIV>Til máls tóku: HSv, JS, KT og MM.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Samþykkt með sjö atkvæðum að vísa erindinu aftur til skipulags- og byggingarnefndar til meðferðar.</DIV></DIV>
- 25. maí 2010
Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar #279
Jónas Már Gunnarsson sækir 21. maí 2010 f.h. ÍAV um stöðuleyfi fyrir vinnubúðum neðan Álafossvegar skv. meðf. teikningu vegna yfirstandandi framkvæmda við Vesturlandsveg.
<SPAN class=xpbarcomment>Jónas Már Gunnarsson sækir 21. maí 2010 f.h. ÍAV um stöðuleyfi fyrir vinnubúðum neðan Álafossvegar skv. meðf. teikningu vegna yfirstandandi framkvæmda við Vesturlandsveg.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin fellst ekki á staðsetningu vinnubúða við Álafossveg en heimilar staðsetningu þeirra á steyptu plani í Ullarnesbrekku í samráði við embættismenn.</SPAN>