Mál númer 2010081486
- 8. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #541
Áður á dagskrá 991. fundar bæjarráðs og þá frestað. Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason mun hafa framsögu um erindið.
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: JJB, HSv, BH, JS, HS og KT.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Samþykkt samhljóða að vísa þessu erindi til afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011.</DIV></DIV></DIV>
- 8. september 2010
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #541
Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir þessu erindi á dagskrá og mun hafa framsögu um það.
Frestað.
- 2. september 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #992
Áður á dagskrá 991. fundar bæjarráðs og þá frestað. Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason mun hafa framsögu um erindið.
Til máls tóku: JJB, HS, JS, BH, HSv og KT.
Tillaga Jóns Jósefs Bjarnasonar um að áheyrnarfulltrúar fái greiðslur fyrir setu á nenfdarfundum borin upp.
Tillagan felld með tveimur atkvæðum geng einu atkvæði.
- 26. ágúst 2010
Bæjarráð Mosfellsbæjar #991
Bæjarráðsmaður Jón Jósef Bjarnason óskar eftir þessu erindi á dagskrá og mun hafa framsögu um það.
Frestað.