Mál númer 201711153
- 7. mars 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #712
Hugmyndir um bygging búsetukjarna fyrir fatlað fólk í samvinnu við viðræður við Landssamtökin Þroskahjálp kynntar.
Afgreiðsla 265. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. febrúar 2018
Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar #265
Hugmyndir um bygging búsetukjarna fyrir fatlað fólk í samvinnu við viðræður við Landssamtökin Þroskahjálp kynntar.
Hugmyndir um byggingu búsetukjarna fyrir fatlað fólk í samvinnu við viðræður við Landssamtökin Þroskahjálp kynntar.
- 29. nóvember 2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #706
Beiðni um heimild til að hefja viðræður við Landssamtökin Þroskahjálp um byggingu búsetukjarna fyrir fatlað fólk árið 2020.
Afgreiðsla 1331. fundar bæjarráðs samþykkt á 706. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 23. nóvember 2017
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1331
Beiðni um heimild til að hefja viðræður við Landssamtökin Þroskahjálp um byggingu búsetukjarna fyrir fatlað fólk árið 2020.
Samþykkt með þremur atkvæðum að hefja viðræður við Landssamtökin Þroskahjálp um byggingu búsetukjarna fyrir fatlað fólk árið 2020.