Mál númer 201802148
- 7. mars 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #712
Dagskrá heimsóknar til ferðaþjónusaðila
Afgreiðsla 66. fundar þróunar-og ferðamálanefndar samþykkt á 712. fundi bæjarstjórnar með níu atkvæðum.
- 20. febrúar 2018
Þróunar- og ferðamálanefnd #66
Dagskrá heimsóknar til ferðaþjónusaðila
Heimsókn þróunar- og ferðamálanefndar til ferðaþjónustuaðila 20. febrúar frá kl. 16:30-19:15
16:30-17:15 Gljúfrasteinn
17.30-18.15 Minna Mosfell
18.30-19.15 HraðastaðirFleira ekki gert.