Mál númer 201712030
- 7. febrúar 2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #710
Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði sem að UMF'I stendur fyrir er dagana 21-23 mars 2018.
Afgreiðsla 47. fundar ungmennaráðs lögð fram til kynningar á 710. fundi bæjarstjórnar.
- 5. desember 2017
Ungmennaráð Mosfellsbæjar #47
Ráðstefnan Ungt fólk og lýðræði sem að UMF'I stendur fyrir er dagana 21-23 mars 2018.
Lagt til að tveir úr Ungmennaráði fari á ráðstefnuna fyrir okkar hönd. Tómstundafulltrúa falið að skrá þau og fá nánari upplýsingar.