14. febrúar 2024 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) formaður
- Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) varaformaður
- Elín María Jónsdóttir (EMJ) aðalmaður
- Hjörtur Örn Arnarson (HÖA) aðalmaður
- Elín Anna Gísladóttir (EAG) aðalmaður
- Elín Árnadóttir (EÁ) áheyrnarfulltrúi
- Lísa Sigríður Greipsson áheyrnarfulltrúi
- Tinna Rún Eiríksdóttir áheyrnarfulltrúi
- Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) varamaður
- Elín Guðný Hlöðversdóttir (EGH) áheyrnarfulltrúi
- Nanna Rut Margrétar Pálsdóttir (NRMP) áheyrnarfulltrúi
- Guðrún Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi
- Þóranna Rósa Ólafsdóttir (ÞRÓ) vara áheyrnarfulltrúi
- Gunnhildur María Sæmundsdóttir sviðsstjóri fræðslu- og frístundasviðs
- Þrúður Hjelm fræðslu- og frístundasvið
Fundargerð ritaði
Gunnhildur Sæmundsdóttir sviðstjóri fræðslu- og frístundasviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Leikskóli Helgafellslandi, Nýframkvæmd202101461
Framvinduskýrsla 1 vegna byggingar leikskóla í Helgafellshverfi lögð fram og kynnt
Lagt fram.
Gestir
- Katrín Dóra Þorsteinsdóttir og Hildur Hafbergsdóttir, verkefnastjórar á umhverfissviði Mosfellsbæjar
2. Kvíslarskóli - framkvæmdir 2022202203832
Kynning á stöðu framkvæmda
Gestir
- Katrín Dóra Þorsteinsdóttir og Hildur Hafbergsdóttir, verkefnastjórar á umhverfissviði Mosfellsbæjar
3. Ungt fólk desember 2023202401300
Ungt fólk 2023 - Niðurstöður Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 5-10 bekk.
Kynning á niðurstöðum Rannsóknar og greiningar í 5.-10. bekk í Mosfellsbæ sem fram fór í desember 2023. Rannsóknin nær meðal annars til líðan barna, svefns, íþrótta- og tómstunda, samveru við foreldra og vímuefnanotkunar. Jafnframt voru kynntar áætlanir um viðbrögð við niðurstöðunum svo og forvarnarvinnu í kjölfarið. Niðurstöður hafa jafnframt verið kynntar fyrir foreldrum, starfsfólki skóla og félagsmiðstöðva.
Gestir
- Edda Davíðsdóttir, tómstunda- og forvarnarfulltrúi Mosfellsbæjar
4. Vettvangs- og kynnisferðir fræðslunefndar 2022 - 2026202208563
Heimsókn fræðslunefndar í Varmárskóla
Fræðslunefnd þakkar skólastjóra Varmárskóla fyrir góðar móttökur og kynningu á skólanum og á því öfluga og framsækna skólastarfi sem þar er.
Gestir
- Jóna Benediktsdóttir, skólastjóri Varmárskóla