7. mars 2024 kl. 12:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Eyrún Birna Bragadóttir aðalmaður
- Edda Steinunn Erlendsd Scheving aðalmaður
- Lena Amirsdóttir Mulamuhic aðalmaður
- Una Ragnheiður Torfadóttir aðalmaður
- Júlía Rós Kristinsdóttir aðalmaður
- Birna Rún Jónsdóttir aðalmaður
- Baldur Ari Hjörvarsson aðalmaður
- Jökull Nói Ívarsson aðalmaður
- Hólmfríður Birna Hjaltested aðalmaður í nefnd
- Edda Ragna Davíðsdóttir fræðslu- og frístundasvið
- Emma Íren Egilsdóttir fræðslu- og frístundasvið
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir Tómstundafulltrúi Mosfellsbæjar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Uppbygging að Varmá202311403
Kynning og þarfagreining vegna fyrirhugaðrar þjónustu- og aðkomubyggingar að Varmá.
Á fund ráðsins mætti Sif Sturludóttir og kynnti verkefni sem að Mosfellsbær og Afturelding eru að vinna þessa dagana varðandi þarfagreiningu fyrir nýja þjónustu- og aðkomubyggingu við íþróttamiðstöðina að Varmá. Ungmennaráð kom sínum hugmyndum á framfæri.
Gestir
- Sif Sturludóttir, Leiðtogi upplýsingastjórnunar
2. Ungt fólk 2023202401300
kynning á niðurstöðum könnunar ungt fólk 2023
Farið yfir helstu niðurstöður og hugmyndir að aðgerðum.
3. Undirbúningur fyrir fund Ungmennaráðs með Bæjarstjórn 2024202312069
Undirbúningur fyrir fund Ungmennaráðs með Bæjarstjórn