16. apríl 2024 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) formaður
- Sigríður Dóra Sigtryggsdóttir varaformaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Ölvir Karlsson (ÖK) áheyrnarfulltrúi
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Brynja Hlíf Hjaltadóttir (BHH) aðalmaður
- Anna Kristín Scheving vara áheyrnarfulltrúi
- Sigurbjörg Fjölnisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
- Kristbjörg Hjaltadóttir
Fundargerð ritaði
Kristbjörg Hjaltadóttir stjórnandi félagsþjónustu
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lykiltölur 2024202404149
Lykiltölur velferðarsviðs janúar - mars 2024 lagðar fyrir til kynningar og umræðu.
Lagt fram til kynningar.
2. Málefni fatlaðs fólks á höfuðborgarsvæðinu202308750
Áfangaskýrsla I um kostnaðar- og ábyrgðarskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga í þjónustu við fatlað fólk lögð fyrir til kynningar og umræðu. Máli frestað frá síðasta fundi.
Velferðarnefnd fagnar greinargóðri áfangaskýrslu og væntir góðs af áframhaldandi vinnu starfshópsins.
4. Ungt fólk 2023202401300
Niðurstöður könnunar Rannsóknar og greiningar meðal nemenda í 5.-10. bekk í Mosfellsbæ sem fram fór í desember 2023 lagðar fram. Rannsóknin nær meðal annars til líðan barna, svefns, þátttöku í íþrótta- og tómstundastarfi, samveru við foreldra og vímuefnanotkunar. Máli frestað frá síðasta fundi.
Velferðarnefnd þakkar fyrir greinargóða og áhugaverða kynningu á niðurstöðum könnunar frá Rannsókn og greiningu.
Gestir
- Edda Davíðsdóttir, tómstunda- og forvarnarfulltrúi Mosfellsbæjar
5. Ársreikningur 2023202403820
Ársreikningur Áss styrktarfélags 2023 lagður fyrir til kynningar.
Lagt fram.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1693202404016F