Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. apríl 2023 kl. 09:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
  • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Flugu­mýri 6 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1,202304017

    Bílastæðamálun Ása ehf. Krókabyggð 14 sækir um leyfi til að byggja við atvinnuhúsnæði á lóðinni Flugumýri nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 66,2 m², 258,0 m³.

    Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

    • 2. Greni­byggð 2 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2,202304122

      Arnar Agnarsson Grenibyggð 2 sækir um leyfi til að byggja við parhús á einni hæð á lóðinni Grenibyggð nr. 2 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 28,5 m², 71,25 m³.

      Vísað til um­sagn­ar skipu­lags­full­trúa þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag á svæð­inu.

      • 3. Leir­vogstunga 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2,202304009

        Ragnar Kristinn Lárusson Leirvogstungu 1 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Leirvogstunga nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

        Sam­þykkt.

        • 4. Leir­vogstunga 3 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2,202304010

          Gunnlaugur Karlsson Leirvogstungu 3 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Leirvogstunga nr. 3 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

          Sam­þykkt.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 11:55