Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. október 2023 kl. 09:30,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi
 • Þór Sigurþórsson

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Brú­arfljót 1, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi.201912293

  Berg Verktakar ehf. Höfðabakka 9 Reykjavík sækja um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta atvinnuhúsnæðis á lóðinni Brúarfljót nr. 1 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felur í sér breyttan lóðarfrágang. Stærðir breytast ekki.

  Sam­þykkt

  • 2. Flugu­mýri 6 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1,202304017

   Bílastæðamálun Ása ehf. Krókabyggð 14 sækir um leyfi til stækkunar atvinnuhúsnæðis á einni hæð á lóðinni Flugumýri nr. 6 í samræmi við framlögð gögn. Byggingaráformin voru grenndarkynnt, athugasemdafrestur var frá 12.05.2023 til og með 12.06.2023. Engar athugasemdir bárust. Stækkun: 57,0 m², 226,8 m³.

   Sam­þykkt

   • 3. Skála­hlíð 44 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 2,202310183

    Einar Páll Kjærnested Skálahlíð 44 sækir um leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta einbýlishúss á lóðinni Skálahlíð nr. 44 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir breytast ekki

    Sam­þykkt

    • 4. Sunnukriki 7 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1,202308649

     Ungmennafélagið Afturelding sækir um breytta útfærslu auglýsingaskiltis úr flettiskilti í stafrænt skilti á lóð L205369 við Sunnukrika í samræmi við framlögð gögn.

     Sam­þykkt

     • 5. Uglugata 24-30 - Um­sókn um bygg­ing­ar­heim­ild eða -leyfi - Flokk­ur 1,202309499

      Gunnar Þór Þórðarson Uglugötu 24 sækir um, fyrir hönd eigenda Uglugötu 24-30, leyfi til breytinga áður samþykktra aðaluppdrátta fjölbýlishúsa á lóðinni Uglugata nr. 24-30 í samræmi við framlögð gögn. Breyting felst í uppfærðum lóðaruppdrætti með endurskilgreindum sérafnotaflötum. Stærðir breytast ekki.

      Sam­þykkt

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 11:30