Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. júní 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) Forseti
  • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
  • Leifur Ingi Eysteinsson (LIE) 1. varabæjarfulltrúi
  • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
  • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
  • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
  • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
  • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
  • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
  • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
  • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerðir til staðfestingar

  • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1537202206001F

    Fund­ar­gerð 1537. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 1.1. Um­sókn um lóð­ina Skar­hóla­braut 3 og fyr­ir­spurn varð­andi Sunnukrika 9 202205566

      Er­indi ÍS­BAND, dags. 17.05.2022, þar sem sótt er um út­hlut­un lóð­ar­inn­ar Skar­hóla­braut 3 til frek­ari upp­bygg­ing­ar á fram­tíð­ar­hús­næði fé­lags­ins. Þá er óskað upp­lýs­inga um mögu­leika á út­hlut­un lóð­ar­inn­ar Sunnukrika 9.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1537. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

    • 1.2. Áskor­un stjórn­ar Fé­lags at­vinnu­rek­enda til sveit­ar­fé­laga 202206013

      Áskor­un stjórn­ar Fé­lags at­vinnu­rek­enda til sveit­ar­fé­laga vegna fast­eigna­skatta á at­vinnu­hús­næði.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1537. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

    • 1.3. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

      Veitt­ar verða upp­lýs­ing­ar um stöðu fram­kvæmda.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1537. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

    • 1.4. Krafa um við­ur­kenn­ingu á rétti til íbúð­arein­inga og_eða and­virð­is íbúð­arein­inga 202205304

      Krafa land­eig­anda í Helga­felli á við­ur­kenn­ingu á rétti til íbúð­arein­inga og/eða and­virð­is íbúð­arein­inga. Máli frestað á síð­asta fundi.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Halla Karen Kristjáns­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi B-lista, vík­ur sæti í mál­inu vegna van­hæf­is.

      ***

      Af­greiðsla 1537. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með tíu at­kvæð­um.

    • 1.5. Hraðastaða­veg­ur Mos­fells­bær 202206047

      Er­indi Guð­mund­ar Hreins­son­ar varð­andi Hraðastaða­veg, dags. 01.06.2022.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1537. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

    • 1.6. Vinnu­skóli og sum­arstörf sum­ar­ið 2022 202206016

      Lagt er til að öll börn sem sækja um í Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar verði boð­in vinna sum­ar­ið 2022. Þá er lagt til að öll­um ung­menn­um 16 ára og eldri sem sóttu um sum­arstarf inn­an um­sókn­ar­frests verði boð­ið sum­arstarf.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1537. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

    • 1.7. Fjár­hags­áætlun Mos­fells­bæj­ar 2022 til 2025 202105196

      Við­auki 3 við fjár­hags­áætlun 2022 lagð­ur fram til sam­þykkt­ar.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1537. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

    • 1.8. Áform um breyt­ingu á kosn­inga­lög­um 202205641

      Er­indi Lands­kjör­stjórn­ar þar sem vakin er at­hyli á því að í sam­ráðs­gátt stjórn­valda eru til kynn­ing­ar áform um breyt­ing­ar á kosn­inga­lög­um. Frest­ur til að senda ábend­ing­ar og at­huga­semd­ir er til 1. júlí nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1537. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

    • 1.9. Til­laga bæj­ar­full­trúa D-lista varð­andi álagn­ingu fast­eigna­gjalda á íbúð­ar- og at­vinnu­hús­næði fyr­ir árið 2023 202206083

      Til­laga bæj­ar­full­trúa D lista um að vegna mik­illa hækk­ana á ný­út­gefnu fast­eigna­mati hækki álagn­ing á íbúð­ar- og at­vinnu­hús­næði í Mos­fells­bæ fyr­ir árið 2023 ekki um­fram vísi­tölu.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1537. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

    • 1.10. Al­menn­ings­sam­göng­ur á Ís­landi - Boð um þát­töku í vinnu­stofu 202206188

      Er­indi inn­viða­ráðu­neyt­is þar sem boð­in er þátttaka í vinnu­stofu starfs­hóps sem vinn­ur að smíði frum­varps um heild­ar­lög um al­menn­ings­sam­göng­ur sem fram fer 15. júní nk.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greiðsla 1537. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

    • 2. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 567202206003F

      Fund­ar­gerð 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 2.1. Funda­dagskrá 2022 202110424

        Lögð verð­ur fram til kynn­ing­ar starfs­áætlun skipu­lags­nefnd­ar út árið 2022. Skipu­lags­full­trúi fer yfir helstu yf­ir­stand­andi skipu­lags­verk­efni auk ann­arra verka sem eru í und­ir­bún­ingi.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

      • 2.2. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi - Dal­land 123625 201811119

        Lögð er fram til af­greiðslu breyt­ing á að­al­skipu­lagi fyr­ir Dal­land í Mið­dal þar sem óbyggðu landi er breytt í land­bún­að­ar­land.
        Hjá­lögð er minja­skrán­ing lands­ins og um­sögn Minja­stofn­un­ar Ís­lands um hana og skipu­lag­ið dags. 07.06.2022.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

      • 2.3. Kæra til ÚUA vegna ákvörð­un­ar bygg­inga­full­trúa vegna Leiru­tanga 10 202110356

        Lögð er fram til kynn­ing­ar nið­ur­staða í kæru­máli nr. 159/2021, vegna sam­þykkt­ar bygg­ing­ar­full­trúa á bygg­ingaráform­um fyr­ir Leiru­tanga 10, dags. 22.09.2021. Úr­skurð­ar­nefnd um­hverf­is- og auð­linda­mála hafn­aði kröfu kær­anda um ógild­ingu ákvörð­un­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar.
        Hjá­lögð er kæra auk at­huga­semda Mos­fells­bæj­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

      • 2.4. Íþróttamið­stöð við Varmá - deili­skipu­lags­breyt­ing 202206051

        Lögð er fram til kynn­ing­ar og af­greiðslu breyt­ing á deili­skipu­lagi fyr­ir íþróttamið­stöð­ina við Varmá. Breyt­ing­in bygg­ir á að auka leyfi­legt bygg­ing­armagn nýrr­ar þjón­ustu­bygg­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

      • 2.5. Suð­ur­lands­veg­ur inn­an Mos­fells­bæj­ar og Kópa­vogs - sam­eig­in­legt deili­skipu­lag 202205199

        Lögð eru fram til kynn­ing­ar drög að sam­eig­in­legu deili­skipu­lagi Kópa­vogs og Mos­fells­bæj­ar vegna tvö­föld­un­ar Suð­ur­lands­veg­ar frá Geit­háls við Hólmsá að Lög­bergs­brekku við Lækj­ar­hlíð. Stærsti hluti skipu­lags­ins til­heyr­ir Kópa­vogs­bæ. Gögn eru unn­in af Eflu verk­fræði­stofu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

      • 2.6. Leiru­tangi 13A - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202205045

        Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi frá Jónu Magneu Magnús­dótt­ur, fyr­ir stækk­un á húsi við Leiru­tanga 13A. Er­ind­inu var vísað til skipu­lags­nefnd­ar á 473. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúi þar sem ekki er í gildi deili­skipu­lag fyr­ir hverf­ið.
        Hjálagt er skrif­legt sam­þykki ann­arra hús­eig­enda 13A og 13B.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

      • 2.7. Nýi Skerja­fjörð­ur- Reykja­vík­ur­borg- breyt­ing á deili­skipu­lagi 202205017

        Borist hef­ur er­indi frá Reykja­vík­ur­borg, dags. 29.4.2022, vegna breyt­inga á deili­skipu­lagi fyr­ir Nýja Skerja­fjörð.
        At­huga­semda­frest­ur er frá 27.04.2022 til og með 13.06.2022.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

      • 2.8. Rýni­hóp­ar Gallup vegna þjón­ustu við aldr­aða, fatl­aða og á sviði skipu­lags­mála 202201442

        Sam­an­tekt um helstu um­bóta­að­gerð­ir á sviði þjón­ustu Mos­fells­bæj­ar á ár­inu 2021 og nið­ur­stöð­ur frek­ari rann­sókna Gallup í lok árs 2021.
        Mál­inu er vísað til kynn­ing­ar nefnd­ar­inn­ar af 1535. fundi bæj­ar­ráðs. Arn­ar Jóns­son, for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar og stað­gengill bæj­ar­stjóra, kynn­ir gögn og nið­ur­stöð­ur.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

      • 2.9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 469 202204032F

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

      • 2.10. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 470 202205010F

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

      • 2.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 471 202205014F

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

      • 2.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 472 202205019F

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

      • 2.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 473 202205031F

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 567. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar með ell­efu at­kvæð­um.

      Fundargerðir til kynningar

      • 3. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 473202205031F

        Fund­ar­gerð 473. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 3.1. Arn­ar­tangi 18 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202011385

          Arn­ar Þór Björg­vins­son heim­ili sæk­ir um leyfi til að byggja við­bygg­ingu úr timbri ásamt breyt­ing­um innra skipu­lags ein­býl­is­húss á lóð­inni Arn­ar­tangi nr. 18, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Bygg­ingaráform voru grend­arkynnt í sam­ræmi við 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. At­huga­semda­frest­ur var frá 23.04.2021 til 25.06.2021, eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust. Stækk­un: Íbúð og bíl­geymsla 52,1 m², 169,4 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 473. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.2. Leiru­tangi 13A - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202205045

          Jóna Magnea Magnús­dótt­ir Han­sen sæk­ir um leyfi til að byggja við ein­býl­is­hús sól­skála úr stein­steypu, timbri og gleri á lóð­inni Leiru­tangi nr. 13A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: Sól­skáli 13,2 m², 35,5 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 473. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 3.3. Stóri­teig­ur 20 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202204084

          Sveinn Ósk­ar Sig­urðs­son Stóra­teig 20 sæk­ir um leyfi til breyt­inga frá­rennslis­kerf­is og lagn­ingu nýrra dren­lagna á lóð­inni Stóri­teig­ur nr.20-26, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 473. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 4. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 474202206006F

          Fund­ar­gerð 474. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 4.1. Bjarg­slund­ur 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105064

            Tekkk ehf. Odda­götu 1 Ak­ur­eyri sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Bjarg­slund­ur nr. 6, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
            Íbúð 6A: Íbúð 172,3 m², bíl­geymsla 28,0 m², 562,75 m³.
            Íbúð 6B: Íbúð 172,3 m², bíl­geymsla 28,0 m², 562,75 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 474. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.2. Bjarg­slund­ur 8 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105063

            Tekkk ehf. Odda­götu 1 Ak­ur­eyri sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Bjarg­slund­ur nr. 8, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
            Íbúð 8A: Íbúð 172,3 m², bíl­geymsla 28,0 m², 562,75 m³.
            Íbúð 8B: Íbúð 172,3 m², bíl­geymsla 28,0 m², 562,75 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 474. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.3. Gerplustræti 14 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202205225

            Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu íþrótta­hús á lóð­inni Gerplustræti nr. 14, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 781,3 m², 5.718,8 m³.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 474. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 4.4. Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur 4B, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201806286

            Bjarni Öss­ur­ar­son og Sigrún Þor­geirs­dótt­ir, Suð­ur­götu 35 Reykja­vík, sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Lind­ar­byggð nr. 30, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 474. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

          • 5. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 475202206009F

            Fund­ar­gerð 475. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 5.1. Huldugata 1 - 13 Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206048

              Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um sjö íbúða rað­hús á einni hæð á lóð­inni Huldugata nr. 1-13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
              Huldugata nr. 1: Íbúð 118,5 m², 402,9 m³.
              Huldugata nr. 3: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³.
              Huldugata nr. 5: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³.
              Huldugata nr. 7: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³.
              Huldugata nr. 9: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³.
              Huldugata nr. 11: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³.
              Huldugata nr. 13: Íbúð 118,5 m², 402,9 m³.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 475. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

            • 6. Fund­ar­gerð 240. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202206250

              Fundargerð 240. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 240. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

            • 7. Fund­ar­gerð 356. fund­ar Strætó bs202205621

              Fundargerð 356. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 356. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

            • 8. Fund­ar­gerð 241. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202206251

              Fundargerð 241. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 241. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

            • 9. Fund­ar­gerð 4. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar202205631

              Fundargerð 4. fundar heilbrigðisnefndar lögð fram til kynningar.

              Fund­ar­gerð 4. fund­ar heil­brigð­is­nefnd­ar lögð fram til kynn­ing­ar á 807. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl.