Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

30. mars 2022 kl. 16:00,
4. hæð Mosfell


Fundinn sátu

  • Hafsteinn Pálsson (HP) formaður
  • Kolbrún Ýr Oddgeirsdóttir varaformaður
  • Andrea Jónsdóttir aðalmaður
  • Margrét Gróa Björnsdóttir aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Örlygur Þór Helgason (ÖÞH) áheyrnarfulltrúi
  • Magnús Sverrir Ingibergsson áheyrnarfulltrúi
  • Guðbjörg Linda Udengard (LU) framkvæmdastjóri fræðslusviðs
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Edda Davíðsdóttir Tómstunda- og forvarnarfulltrúi Mosfellsbæjar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Sam­starfs­samn­ing­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2022-2024202203831

    Drög að samningum við íþrótta- og tómstundafélög í Mosfellsbæ

    Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við bæj­ar­ráð að sam­þykkja fyr­ir­liggj­andi drög að sam­starfs­samn­ing­um við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög 2022-2024. Samn­ing­ar byggja á fyrri samn­ing­um sem gerð­ir voru 2018-2021. Samn­ing­ar voru unn­ir í sam­starfi við fé­lög­in. Líkt og áður munu fé­lög­in gera grein fyr­ir nýt­ingu fjár­muna með reglu­leg­um skýrslu eins og kveð­ið er á um í samn­ing­um.

    • 2. Styrk­ir til efni­legra ung­menna 2022202203739

      Fyrir liggja 17 umsóknir frá Mosfellskum ungmennum vegna styrks til efnilegra ungmenna 2022.

      í ár bár­ust nefnd­inni 17 um­sókn­ir, All­ir um­sókn­ar­að­il­ar eru sann­ar­lega vel að styrkn­um komn­ir og íþrótta- og tóm­stunda­nefnd þakk­ar öll­um að­il­um fyr­ir sín­ar um­sókn­ir. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til að eft­ir­far­andi ung­menni hljóti styrk sum­ar­ið 2021 til að stunda sína tóm­st­und- og íþrótt. Sjá fylgiskjal merkt minn­is­blað til bæj­ar­stjórn­ar - trún­að­ar­mál.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00