Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. ágúst 2022 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Valdimar Birgisson (VBi) formaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Ómar Ingþórsson (ÓI) aðalmaður
 • Haukur Örn Harðarson (HÖH) vara áheyrnarfulltrúi
 • Rúnar Þór Guðbrandsson (RÞG) varamaður
 • Kristinn Pálsson skipulagsfulltrúi
 • Árni Jón Sigfússon byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Árni Jón Sigfússon Byggingarfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til kynningar

 • 9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 60202208020F

  Fundargerð lögð fram til kynningar.

  Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

  • 9.1. Leiru­tangi 13A - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202205045

   Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 567. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un og við­bygg­ingu húss að Leiru­tanga 13A í sam­ræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt á vef c og með kynn­ing­ar­bréfi og gögn­um sem send voru til nær­liggj­andi húsa, Leiru­tanga 11A, 11B, 13A, 13B, 15, 17A, 17B, 21A, 21B, 35A, 35B, 37A, 37B, 39A, 39B, 43A og 43B. At­huga­semda­frest­ur var frá 05.07.2022 til og með 02.08.2022. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 9.2. Arn­ar­tangi 44 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206296

   Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 568. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir þeg­ar byggða stækk­un húss að Arn­ar­tanga 44 í sam­ræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Við­bygg­ing var kynnt á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, og með kynn­ing­ar­bréfi og gögn­um sem send voru til nær­liggj­andi húsa, Arn­ar­tanga 41, 42, 44, 46, 48 og 50. At­huga­semda­frest­ur var frá 30.06.2022 til og með 03.08.2022. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Lagt fram.

  • 10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 59202206038F

   Fundargerð lögð fram til kynningar.

   Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

   • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 478202208014F

    Fundargerð lögð fram til kynningar.

    Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

    • 11.1. Bugðufljót 9 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202207081

     Karína ehf. Breiða­hvarfi 5 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta at­vinnu­hús­næð­is á lóð­inni Bugðufljót nr. 9, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram.

    • 11.2. Fossa­tunga 20-22 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202106228

     Dunam­is ehf. Heið­ar­gerði 27 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta par­húss á lóð­inni Fossa­tunga nr. 20-22 í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram.

    • 11.3. Gerplustræti 21-23 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206177

     Hús­fé­lag Gerplustræt­is 21-23 sæk­ir um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta fjöl­býl­is­húss á lóð­inni Gerplustræti nr. 21-23, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram.

    • 11.4. Há­holt 13-15 13R - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206687

     Reit­ir - verslun ehf. Kringl­unni 4-12 Reykja­vík sækja um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags rým­is nr. 0104 versl­un­ar­hús­næð­is við Há­holt 13-15. Stærð­ir breyt­ast ekki.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram.

    • 11.5. Há­holt 13-15 13R - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202208357

     Reit­ir - verslun ehf. Kringl­unni 4-12 Reykja­vík sækja um leyfi til breyt­inga innra skipu­lags rým­is nr. 0106 versl­un­ar­hús­næð­is við Há­holt 13-15. Stærð­ir breyt­ast ekki.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Lagt fram.

    • 12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 474202206006F

     Fundargerð lögð fram til kynningar.

     Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

     • 12.1. Bjarg­slund­ur 6 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105064

      Tekkk ehf. Odda­götu 1 Ak­ur­eyri sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Bjarg­slund­ur nr. 6, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
      Íbúð 6A: Íbúð 172,3 m², bíl­geymsla 28,0 m², 562,75 m³.
      Íbúð 6B: Íbúð 172,3 m², bíl­geymsla 28,0 m², 562,75 m³.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lagt fram.

     • 12.2. Bjarg­slund­ur 8 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202105063

      Tekkk ehf. Odda­götu 1 Ak­ur­eyri sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu par­hús með inn­byggð­um bíl­geymsl­um á lóð­inni Bjarg­slund­ur nr. 8, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
      Íbúð 8A: Íbúð 172,3 m², bíl­geymsla 28,0 m², 562,75 m³.
      Íbúð 8B: Íbúð 172,3 m², bíl­geymsla 28,0 m², 562,75 m³.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lagt fram.

     • 12.3. Gerplustræti 14 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202205225

      Mos­fells­bær Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu íþrótta­hús á lóð­inni Gerplustræti nr. 14, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 781,3 m², 5.718,8 m³.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lagt fram.

     • 12.4. Laut-Dælu­stöðv­arveg­ur 4B, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi. 201806286

      Bjarni Öss­ur­ar­son og Sigrún Þor­geirs­dótt­ir, Suð­ur­götu 35 Reykja­vík, sækja um leyfi til breyt­inga áður sam­þykktra að­al­upp­drátta ein­býl­is­húss á lóð­inni Lind­ar­byggð nr. 30, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir breyt­ast ekki.

      Niðurstaða þessa fundar:

      Lagt fram.

     • 13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 475202206009F

      Fundargerð lögð fram til kynningar.

      Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

      • 13.1. Huldugata 1 - 13 Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206048

       Bygg­inga­fé­lag­ið Bakki ehf. Þver­holti 2 sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um sjö íbúða rað­hús á einni hæð á lóð­inni Huldugata nr. 1-13, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir:
       Huldugata nr. 1: Íbúð 118,5 m², 402,9 m³.
       Huldugata nr. 3: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³.
       Huldugata nr. 5: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³.
       Huldugata nr. 7: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³.
       Huldugata nr. 9: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³.
       Huldugata nr. 11: Íbúð 116,1 m², 394,7 m³.
       Huldugata nr. 13: Íbúð 118,5 m², 402,9 m³.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Lagt fram.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00