31. ágúst 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) Forseti
- Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
- Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
- Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
- Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
- Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
- Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
- Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
- Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
- Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
- Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild
Fundargerð ritaði
Þóra M. Hjaltested lögmaður
Dagskrá fundar
Fundargerð
1. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1545202208018F
Fundargerð 1545. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 810. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
1.1. Norræna félagið vegna Höfuðborgarmóts og kynningar á félaginu 202208311
Erindi Norræna félagsins vegna Höfuðborgarmóts og kynningar á félaginu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1545. fundar bæjarráðs samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.2. Umsagnar óskað um staðsetningu ökutækjaleigu að Dalatanga 16 202207202
Umbeðin umsögn skipulagsfulltrúa lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1545. fundar bæjarráðs samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
1.3. Kvíslarskóli - framkvæmdir 2022 202203832
Upplýsingar veittar um stöðu framkvæmda við Kvíslarskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Tillaga L lista:
Bæjarfulltrúi Vina Mosfellsbæjar leggur til að móttökueldhús Kvíslarskóla og mötuneytisaðstaða nemenda verði fært tímabundið úr Kvíslarskóla í Hlégarð, á meðan framkvæmdir og endurbætur standa yfir á húsnæði skólans.Bæjarstjórn samþykkir með 10 atkvæðum að vísa tillögunni til umfjöllunar bæjarráðs. Einn bæjarfulltrúa D lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.
***
Bókun B, C og S lista:
Bæjarfulltrúar Framsóknar, Samfylkingar og Viðreisnar taka undir áhyggjur bæjarfulltrúa Vina Mosfellsbæjar af mötuneytismálum nemenda við Kvíslarskóla og teljum mikilvægt að nemendum verði tryggður matur í hádeginu. Þar af leiðandi hefur þegar verið kannað hvort að sá möguleiki sem lagður er til sé fýsilegur og var niðurstaðan sú að þetta væri ekki fær leið.Skv. upplýsingum frá framkvæmdastjóra fræðslusviðs þá mun skýrast á næstunni hvenær verður hægt að taka mötuneyti Kvíslarskóla í notkun. Komi í ljós að það dragist meira en nokkrar vikur þá verður leitað annarra lausna en á meðan verður boðið upp á léttan hádegisverð á kostnaðarverði til nemenda.
***
Afgreiðsla 1545. fundar bæjarráðs samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 1546202208024F
Fundargerð 1546. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 810. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
2.1. Kvíslarskóli - framkvæmdir 2022 202203832
Upplýsingar veittar um framkvæmdir við Kvíslarskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1546. fundar bæjarráðs samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.2. Samgöngusáttmálinn - sex mánaða skýrsla Betri samgangna ohf. 202208528
Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þar sem lögð er fram til kynningar sex mánaða skýrsla Betri samgangna ohf. um stöðu og framgang verkefna Samgöngusáttmálans sem lögð var fyrir 542. fund stjórnar SSH.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1546. fundar bæjarráðs samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.3. Heilsa og Hugur, lýðheilsuverkefni fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ. 202207290
Umbeðin umsögn framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs um verkefnið Heilsa og Hugur og framtíðarskipan lýðheilsumála lögð fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1546. fundar bæjarráðs samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
2.4. Samstarfsvettvangur Mosfellsbæjar og Aftureldingar 201810279
Tillaga um breytingu á skipan samráðsvettvangs milli Mosfellsbæjar og Aftureldingar um uppbyggingu og nýtingu íþróttamannvirkja að Varmá.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 1546. fundar bæjarráðs samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 323202208010F
Fundargerð 323. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 810. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Starfsáætlun fjölskyldunefndar haust 2022 202208288
Drög að starfsáætlun haustsins lögð fyrir til umræðu og samþykktar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 323. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.2. Breyting á samþykkt fjölskyldunefndar 202208290
Samþykkt fjölskyldunefndar með tillögum að breytingum lögð fyrir til umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 323. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.3. Lykiltölur fjölskyldusviðs 202006316
Lykiltölur fjölskyldusviðs janúar - júní 2022 lagðar fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 323. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.4. Hugur og Heilsa, lýðheilsuverkefni fyrir eldri borgara í Mosfellsbæ. 202207290
Staða á verkefninu Heilsa og hugur lögð fyrir fjölskyldunefnd til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 323. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.5. Heimaþjónusta í Mosfellsbæ 201603286
Staða á samtali um samþættingu stuðningsþjónustu og heimahjúkrunar í Mosfellsbæ rædd og nýr stjórnandi stuðningsþjónustu og heimahjúkrunar á Eirhömrum kynntur fyrir nefndinni.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 323. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.6. Aðgengisfulltrúi 202204156
Staða á aðgengisfulltrúa Mosfellsbæjar rædd ásamt öðrum aðgengismálum í sveitarfélaginu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 323. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
3.7. Trúnaðarmálafundur 2022-2026 - 1569 202208009F
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 323. fundar fjölskyldunefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
4. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 257202208021F
Fundargerð 257. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 810. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2022-2026 202208443
Lögð fram tillaga að starfsáætlun íþrótta og tómstundanefndar 2022-2026
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 257. fundar íþrótta- og tómstundanefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 408202208027F
Fundargerð 408. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 810. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Kvíslarskóli - framkvæmdir 2022 202203832
Upplýsingar veittar um stöðu framkvæmda við Kvíslarskóla.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 408. fundar fræðslunefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.2. Leikskóli Helgafellslandi, Nýframkvæmd 202101461
Kynning á hönnun og framkvæmd við nýjan leikskóla í Helgafellslandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 408. fundar fræðslunefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.3. Starfsáætlun fræðslunenfdar 2022 - 2026 202208560
Drög að starfsáætlun fræðslunefndar 2022 - 2023.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 408. fundar fræðslunefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
5.4. Vettvangs- og kynnisferðir fræðslunefndar 2022 - 2026 202208563
Kynnisferð fræðslunefndar í Helgafellsskóla, Rósa Ingvarsdóttir skólastjóri kynnir skólann og skólastarfsemina.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 408. fundar fræðslunefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6. Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar - 570202208019F
Fundargerð 570. fundar skipulagsnefndar lögð fram til afgreiðslu á 810. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Blikastaðaland - Deiliskipulag verslunar-, þjónustu- og athafnasvæðis 201908379
Skipulagsnefnd samþykkti á 566. fundi sínum að auglýsa til umsagnar og athugasemda nýtt deiliskipulag fyrir verslunar-, þjónustu- og athafnasvæði á Blikastaðalandi suðvestan Korpúlfsstaðavegar. Deiliskipulagssvæðið er 16,9 ha að stærð og heimild til þess að byggja 89.000 fermetra af atvinnuhúsnæði. Innan svæðis er áætluð lega Borgarlínu ásamt stoppustöð. Skipulagið var kynnt á vef Mosfellsbæjar, Lögbirtingablaðinu, Fréttablaðinu og Mosfellingi. Kynningarfundur var haldinn í húsnæði framhaldsskólans í Mosfellsbæ þann 27.06.2022. Upptaka var aðgengileg á vef. Athugasemdafrestur var frá 02.06.2022 til og með 29.07.2022.
Athugasemdir og umsagnir bárust frá Grétari Ævarssyni, dags. 02.06.2022 og 22.06.2022, Umhverfisnefnd Mosfellsbæjar, dags. 23.06.2022, Veiðifélagi Úlfarsár, dags. 01.07.2022, Vegagerðinni, dags. 11.07.2022, Umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, dags. 11.07.2022, Heilbrigðiseftirliti HEF, dags. 20.07.2022, Veitum ohf., dags. 21.07.2022, Umhverfisstofnun, dags. 26.07.2022, Skipulagsstofnun, dags. 04.08.2022 og Minjastofnun Íslands, dags. 09.08.2022.
Hjálagðar eru umsagnir og kynningargögn.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- FylgiskjalAllar athugasemdir og auglýsing samsett - Blikastaðir.pdfFylgiskjalGreinargerð deiliskipulags.pdfFylgiskjalDeiliskipulagsuppdráttur.pdfFylgiskjalSkýringaruppdráttur.pdfFylgiskjalSkýringaruppdráttur fornminja.pdfFylgiskjalSkýringaruppdráttur snið.pdfFylgiskjalHönnunarleiðbeiningar.pdfFylgiskjalUmhverfisskýrsla.pdfFylgiskjalViststefna.pdfFylgiskjalVatnsnotkunaráætlun.pdfFylgiskjalSamgöngumat.pdfFylgiskjalMeðhöndlun ofanvatns.pdfFylgiskjalHljóðskýrsla.pdfFylgiskjalFlóðamat.pdfFylgiskjalFerðaáætlun.pdf
6.2. Miðsvæði Sunnukrika 401-M - aðalskipulagsbreyting 202203513
Lagður er fram til afgreiðslu uppfærður uppdráttur aðalskipulagsbreytingar fyrir miðsvæði 401-M, Sunnukrika, þar sem tillit hefur verið tekið til ábendinga Skipulagsstofnunar.
Hjálögð eru drög að svörum við innsendum athugasemdum aðal- og deiliskipulagsbreytingarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.3. Miðsvæði Sunnukrika 401-M - deiliskipulagsbreyting 202203513
Lagður er fram til afgreiðslu uppfærður uppdráttur deiliskipulagsbreytingar fyrir verslunar- og þjónustulóðir við Sunnurkika, þar sem tillit hefur verið tekið til athugasemda Heilbrigðiseftirlits HEF.
Hjálögð eru drög að svörum við innsendum athugasemdum aðal- og deiliskipulagsbreytingarinnar.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.4. Arkarholt 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202205642
Lögð er fram umbeðin umsögn skipulagsfulltrúa í samræmi við afgreiðslu á 569. fundi nefndarinnar.
Hjálagt er erindi og fyrirspurn málsaðila.Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.5. Völuteigur 31 - stækkun á húsi 202201306
Borist hefur erindi, í formi fyrirspurnar til byggingarfulltrúa, frá Ívar Hauksson VHÁ verkfræðistofu, f.h. HD tæknilausna, dags. 12.01.2022, vegna stækkunar á athafna- og iðnaðarhúsnæði að Völuteig 31 í samræmi við gögn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.6. Litlikriki 37- ósk um auka fastanúmer 202208217
Borist hefur erindi frá Óskari Jóhanni Sigurðssyni, dags. 29.07.2022, með ósk um viðbótar fastanúmer aukaíbúðar í einbýli að Litlakrika 37.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.7. Hamrabrekkur 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202206006
Borist hefur umsókn um byggingarleyfi, frá Kjartani Árnasyni, f.h. Blueberry Hills ehf, dags. 31.05.2022, fyrir frístundahús í Hamrabrekkum 11 í samræmi við gögn. Umsókninni var vísað til umsagnar skipulagsnefndar af 479. afgreiðslufundi byggingarfulltrúi þar sem að ekki er í gildi deiliskipulag af svæðinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.8. Bjarkarholt 32-34 - uppbygging 202208559
Í samræmi við ákvæði deiliskipulags miðbæjarins eru lagðar fram til kynningar og umsagnar útlitsteikningar af Bjarkarholti 32-34, áður Bjarkarholt 4-5.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.9. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 60 202208020F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.10. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 59 202206038F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 478 202208014F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.12. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 474 202206006F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
6.13. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 475 202206009F
Fundargerð lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 570. fundar skipulagsnefndar samþykkt á 810. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Almenn erindi
7. Skráning á fjárhagslegum hagsmunum bæjarfulltrúa202208680
Endurskoðaðar reglur um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum bæjarfulltrúa Mosfellsbæjar og trúnaðarstörfum utan bæjarstjórnar lagðar fram til samþykktar.
Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi reglur um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum bæjarfulltrúa Mosfellsbæjar og trúnaðarstörfum utan bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
Fundargerðir til kynningar
8. Afgreiðslufundur skipulagsfulltrúa - 60202208020F
Fundargerð 60. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Leirutangi 13A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202205045
Skipulagsnefnd samþykkti á 567. fundi sínum að grenndarkynna byggingaráform og byggingarleyfi fyrir stækkun og viðbyggingu húss að Leirutanga 13A í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt á vef c og með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til nærliggjandi húsa, Leirutanga 11A, 11B, 13A, 13B, 15, 17A, 17B, 21A, 21B, 35A, 35B, 37A, 37B, 39A, 39B, 43A og 43B. Athugasemdafrestur var frá 05.07.2022 til og með 02.08.2022. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 60. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar.
8.2. Arnartangi 44 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202206296
Skipulagsnefnd samþykkti á 568. fundi sínum að grenndarkynna byggingarleyfi fyrir þegar byggða stækkun húss að Arnartanga 44 í samræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Viðbygging var kynnt á vef Mosfellsbæjar, mos.is, og með kynningarbréfi og gögnum sem send voru til nærliggjandi húsa, Arnartanga 41, 42, 44, 46, 48 og 50. Athugasemdafrestur var frá 30.06.2022 til og með 03.08.2022. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 60. afgreiðslufundar skipulagsfulltrúa lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 479202208028F
Fundargerð 479. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Hamrabrekkur 11 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202206006
Blueberry Hills ehf. Kalkofnsvegi 2 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri einnar hæðar frístundahús á lóðinni Hamrabrekkur nr. 11, í samræmi við framlögð gögn. Stærðir: 97,5 m², 376,6 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar.
9.2. Leirutangi 13A - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi 202205045
Jóna Magnea Magnúsdóttir Hansen Leirutanga 13A sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu úr steinsteypu og gleri við núverandi einbýlishús á lóðinni Leirutangi nr. 13A, í samræmi við framlögð gögn. Stækkun: 13,2 m², 35,5 m³.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 479. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar.
10. Fundargerð 468. fundar Sorpu bs202208653
Fundargerð 468. fundar Sorpu bs lögð fram til kynningar.
Fundargerð 468. fundar Sorpu bs lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
11. Fundargerð 357. fundar Strætó bs202208571
Fundargerð 357. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar.
Fundargerð 357. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
12. Fundargerð 358. fundar Strætó bs202208662
Fundargerð 358. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar.
Fundargerð 358. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
13. Fundargerð 242. fundar stjórnar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins202208694
Fundargerð 242. stjórnarfundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.
Fundargerð 242. stjórnarfundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
14. Fundargerð 542. fundar stjórnar SSH202208534
Fundargerð 542. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.
Fundargerð 542. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
15. Fundargerð 359. fundar Strætó bs202208661
Fundargerð 359. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar.
Fundargerð 359. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar á 810. fundi bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.