Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. ágúst 2022 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

 • Anna Sigríður Guðnadóttir (ASG) Forseti
 • Lovísa Jónsdóttir (LJó) 1. varaforseti
 • Aldís Stefánsdóttir (ASt) 2. varaforseti
 • Halla Karen Kristjánsdóttir (HKK) aðalmaður
 • Ásgeir Sveinsson (ÁS) aðalmaður
 • Jana Katrín Knútsdóttir (JKK) aðalmaður
 • Dagný Kristinsdóttir (DK) aðalmaður
 • Sævar Birgisson (SB) aðalmaður
 • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) aðalmaður
 • Örvar Jóhannsson (ÖJ) aðalmaður
 • Helga Jóhannesdóttir (HJó) aðalmaður
 • Þóra Margrét Hjaltested þjónustu- og samskiptadeild

Fundargerð ritaði

Þóra M. Hjaltested lögmaður


Dagskrá fundar

Fundargerð

 • 1. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1545202208018F

  Fund­ar­gerð 1545. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

  • 1.1. Nor­ræna fé­lag­ið vegna Höf­uð­borg­ar­móts og kynn­ing­ar á fé­lag­inu 202208311

   Er­indi Nor­ræna fé­lags­ins vegna Höf­uð­borg­ar­móts og kynn­ing­ar á fé­lag­inu.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1545. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.2. Um­sagn­ar óskað um stað­setn­ingu öku­tækjaleigu að Dala­tanga 16 202207202

   Um­beð­in um­sögn skipu­lags­full­trúa lögð fram.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Af­greiðsla 1545. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 1.3. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

   Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um stöðu fram­kvæmda við Kvísl­ar­skóla.

   Niðurstaða þessa fundar:

   Til­laga L lista:
   Bæj­ar­full­trúi Vina Mos­fells­bæj­ar legg­ur til að mót­töku­eld­hús Kvísl­ar­skóla og mötu­neytis­að­staða nem­enda verði fært tíma­bund­ið úr Kvísl­ar­skóla í Hlé­garð, á með­an fram­kvæmd­ir og end­ur­bæt­ur standa yfir á hús­næði skól­ans.

   Bæj­ar­stjórn sam­þykk­ir með 10 at­kvæð­um að vísa til­lög­unni til um­fjöll­un­ar bæj­ar­ráðs. Einn bæj­ar­full­trúa D lista sat hjá við at­kvæða­greiðsl­una.

   ***
   Bók­un B, C og S lista:
   Bæj­ar­full­trú­ar Fram­sókn­ar, Sam­fylk­ing­ar og Við­reisn­ar taka und­ir áhyggj­ur bæj­ar­full­trúa Vina Mos­fells­bæj­ar af mötu­neyt­is­mál­um nem­enda við Kvísl­ar­skóla og telj­um mik­il­vægt að nem­end­um verði tryggð­ur mat­ur í há­deg­inu. Þar af leið­andi hef­ur þeg­ar ver­ið kann­að hvort að sá mögu­leiki sem lagð­ur er til sé fýsi­leg­ur og var nið­ur­stað­an sú að þetta væri ekki fær leið.

   Skv. upp­lýs­ing­um frá fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs þá mun skýrast á næst­unni hvenær verð­ur hægt að taka mötu­neyti Kvísl­ar­skóla í notk­un. Komi í ljós að það drag­ist meira en nokkr­ar vik­ur þá verð­ur leitað ann­arra lausna en á með­an verð­ur boð­ið upp á létt­an há­deg­is­verð á kostn­að­ar­verði til nem­enda.

   ***
   Af­greiðsla 1545. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

  • 2. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 1546202208024F

   Fund­ar­gerð 1546. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

   • 2.1. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

    Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um fram­kvæmd­ir við Kvísl­ar­skóla.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1546. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.2. Sam­göngusátt­mál­inn - sex mán­aða skýrsla Betri sam­gangna ohf. 202208528

    Er­indi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu þar sem lögð er fram til kynn­ing­ar sex mán­aða skýrsla Betri sam­gangna ohf. um stöðu og fram­gang verk­efna Sam­göngusátt­mál­ans sem lögð var fyr­ir 542. fund stjórn­ar SSH.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1546. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.3. Heilsa og Hug­ur, lýð­heilsu­verk­efni fyr­ir eldri borg­ara í Mos­fells­bæ. 202207290

    Um­beð­in um­sögn fram­kvæmda­stjóra fjöl­skyldu­sviðs um verk­efn­ið Heilsa og Hug­ur og fram­tíð­ar­skip­an lýð­heilsu­mála lögð fram.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1546. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 2.4. Sam­starfs­vett­vang­ur Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar 201810279

    Til­laga um breyt­ingu á skip­an sam­ráðsvett­vangs milli Mos­fells­bæj­ar og Aft­ur­eld­ing­ar um upp­bygg­ingu og nýt­ingu íþrótta­mann­virkja að Varmá.

    Niðurstaða þessa fundar:

    Af­greiðsla 1546. fund­ar bæj­ar­ráðs sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

   • 3. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 323202208010F

    Fund­ar­gerð 323. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

    • 3.1. Starfs­áætlun fjöl­skyldu­nefnd­ar haust 2022 202208288

     Drög að starfs­áætlun hausts­ins lögð fyr­ir til um­ræðu og sam­þykkt­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 323. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.2. Breyt­ing á sam­þykkt fjöl­skyldu­nefnd­ar 202208290

     Sam­þykkt fjöl­skyldu­nefnd­ar með til­lög­um að breyt­ing­um lögð fyr­ir til um­ræðu.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 323. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.3. Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs 202006316

     Lyk­il­töl­ur fjöl­skyldu­sviðs janú­ar - júní 2022 lagð­ar fram til kynn­ing­ar.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 323. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.4. Hug­ur og Heilsa, lýð­heilsu­verk­efni fyr­ir eldri borg­ara í Mos­fells­bæ. 202207290

     Staða á verk­efn­inu Heilsa og hug­ur lögð fyr­ir fjöl­skyldu­nefnd til kynn­ing­ar og um­ræðu.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 323. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.5. Heima­þjón­usta í Mos­fells­bæ 201603286

     Staða á sam­tali um sam­þætt­ingu stuðn­ings­þjón­ustu og heima­hjúkr­un­ar í Mos­fells­bæ rædd og nýr stjórn­andi stuðn­ings­þjón­ustu og heima­hjúkr­un­ar á Eir­hömr­um kynnt­ur fyr­ir nefnd­inni.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 323. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.6. Að­geng­is­full­trúi 202204156

     Staða á að­geng­is­full­trúa Mos­fells­bæj­ar rædd ásamt öðr­um að­geng­is­mál­um í sveit­ar­fé­lag­inu.

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 323. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 3.7. Trún­að­ar­mála­fund­ur 2022-2026 - 1569 202208009F

     Niðurstaða þessa fundar:

     Af­greiðsla 323. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

    • 4. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 257202208021F

     Fund­ar­gerð 257. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

     • 5. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 408202208027F

      Fund­ar­gerð 408. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

      • 5.1. Kvísl­ar­skóli - fram­kvæmd­ir 2022 202203832

       Upp­lýs­ing­ar veitt­ar um stöðu fram­kvæmda við Kvísl­ar­skóla.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 408. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.2. Leik­skóli Helga­fellslandi, Ný­fram­kvæmd 202101461

       Kynn­ing á hönn­un og fram­kvæmd við nýj­an leik­skóla í Helga­fellslandi.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 408. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.3. Starfs­áætlun fræðslun­en­fd­ar 2022 - 2026 202208560

       Drög að starfs­áætlun fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2023.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 408. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 5.4. Vett­vangs- og kynn­is­ferð­ir fræðslu­nefnd­ar 2022 - 2026 202208563

       Kynn­is­ferð fræðslu­nefnd­ar í Helga­fells­skóla, Rósa Ingvars­dótt­ir skóla­stjóri kynn­ir skól­ann og skóla­starf­sem­ina.

       Niðurstaða þessa fundar:

       Af­greiðsla 408. fund­ar fræðslu­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

      • 6. Skipu­lags­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 570202208019F

       Fund­ar­gerð 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

       • 6.1. Blikastað­a­land - Deili­skipu­lag versl­un­ar-, þjón­ustu- og at­hafna­svæð­is 201908379

        Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 566. fundi sín­um að aug­lýsa til um­sagn­ar og at­huga­semda nýtt deili­skipu­lag fyr­ir versl­un­ar-, þjón­ustu- og at­hafna­svæði á Blikastaðalandi suð­vest­an Kor­p­úlfs­staða­veg­ar. Deili­skipu­lags­svæð­ið er 16,9 ha að stærð og heim­ild til þess að byggja 89.000 fer­metra af at­vinnu­hús­næði. Inn­an svæð­is er áætluð lega Borg­ar­línu ásamt stoppu­stöð. Skipu­lag­ið var kynnt á vef Mos­fells­bæj­ar, Lög­birt­inga­blað­inu, Frétta­blað­inu og Mos­fell­ingi. Kynn­ing­ar­fund­ur var hald­inn í hús­næði fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ þann 27.06.2022. Upp­taka var að­gengi­leg á vef. At­huga­semda­frest­ur var frá 02.06.2022 til og með 29.07.2022.
        At­huga­semd­ir og um­sagn­ir bár­ust frá Grét­ari Æv­ars­syni, dags. 02.06.2022 og 22.06.2022, Um­hverf­is­nefnd Mos­fells­bæj­ar, dags. 23.06.2022, Veiði­fé­lagi Úlfarsár, dags. 01.07.2022, Vega­gerð­inni, dags. 11.07.2022, Um­hverf­is- og skipu­lags­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar, dags. 11.07.2022, Heil­brigðis­eft­ir­liti HEF, dags. 20.07.2022, Veit­um ohf., dags. 21.07.2022, Um­hverf­is­stofn­un, dags. 26.07.2022, Skipu­lags­stofn­un, dags. 04.08.2022 og Minja­stofn­un Ís­lands, dags. 09.08.2022.
        Hjá­lagð­ar eru um­sagn­ir og kynn­ing­ar­gögn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.2. Mið­svæði Sunnukrika 401-M - að­al­skipu­lags­breyt­ing 202203513

        Lagð­ur er fram til af­greiðslu upp­færð­ur upp­drátt­ur að­al­skipu­lags­breyt­ing­ar fyr­ir mið­svæði 401-M, Sunnukrika, þar sem til­lit hef­ur ver­ið tek­ið til ábend­inga Skipu­lags­stofn­un­ar.
        Hjá­lögð eru drög að svör­um við inn­send­um at­huga­semd­um aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­inn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.3. Mið­svæði Sunnukrika 401-M - deili­skipu­lags­breyt­ing 202203513

        Lagð­ur er fram til af­greiðslu upp­færð­ur upp­drátt­ur deili­skipu­lags­breyt­ing­ar fyr­ir versl­un­ar- og þjón­ustu­lóð­ir við Sunn­urkika, þar sem til­lit hef­ur ver­ið tek­ið til at­huga­semda Heil­brigðis­eft­ir­lits HEF.
        Hjá­lögð eru drög að svör­um við inn­send­um at­huga­semd­um aðal- og deili­skipu­lags­breyt­ing­ar­inn­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.4. Ark­ar­holt 4 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202205642

        Lögð er fram um­beð­in um­sögn skipu­lags­full­trúa í sam­ræmi við af­greiðslu á 569. fundi nefnd­ar­inn­ar.
        Hjálagt er er­indi og fyr­ir­spurn máls­að­ila.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.5. Völu­teig­ur 31 - stækk­un á húsi 202201306

        Borist hef­ur er­indi, í formi fyr­ir­spurn­ar til bygg­ing­ar­full­trúa, frá Ívar Hauks­son VHÁ verk­fræði­stofu, f.h. HD tækni­lausna, dags. 12.01.2022, vegna stækk­un­ar á at­hafna- og iðn­að­ar­hús­næði að Völu­teig 31 í sam­ræmi við gögn.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.6. Litlikriki 37- ósk um auka fasta­núm­er 202208217

        Borist hef­ur er­indi frá Ósk­ari Jó­hanni Sig­urðs­syni, dags. 29.07.2022, með ósk um við­bót­ar fasta­núm­er auka­í­búð­ar í ein­býli að Litlakrika 37.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.7. Hamra­brekk­ur 11 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206006

        Borist hef­ur um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, frá Kjart­ani Árna­syni, f.h. Blu­e­berry Hills ehf, dags. 31.05.2022, fyr­ir frí­stunda­hús í Hamra­brekk­um 11 í sam­ræmi við gögn. Um­sókn­inni var vísað til um­sagn­ar skipu­lags­nefnd­ar af 479. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúi þar sem að ekki er í gildi deili­skipu­lag af svæð­inu.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.8. Bjark­ar­holt 32-34 - upp­bygg­ing 202208559

        Í sam­ræmi við ákvæði deili­skipu­lags mið­bæj­ar­ins eru lagð­ar fram til kynn­ing­ar og um­sagn­ar út­lit­steikn­ing­ar af Bjark­ar­holti 32-34, áður Bjark­ar­holt 4-5.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.9. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 60 202208020F

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.10. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 59 202206038F

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 478 202208014F

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.12. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 474 202206006F

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       • 6.13. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 475 202206009F

        Fund­ar­gerð lögð fram til kynn­ing­ar.

        Niðurstaða þessa fundar:

        Af­greiðsla 570. fund­ar skipu­lags­nefnd­ar sam­þykkt á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar með 11 at­kvæð­um.

       Almenn erindi

       Fundargerðir til kynningar

       • 8. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 60202208020F

        Fund­ar­gerð 60. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

        • 8.1. Leiru­tangi 13A - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202205045

         Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 567. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir stækk­un og við­bygg­ingu húss að Leiru­tanga 13A í sam­ræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Áformin voru kynnt á vef c og með kynn­ing­ar­bréfi og gögn­um sem send voru til nær­liggj­andi húsa, Leiru­tanga 11A, 11B, 13A, 13B, 15, 17A, 17B, 21A, 21B, 35A, 35B, 37A, 37B, 39A, 39B, 43A og 43B. At­huga­semda­frest­ur var frá 05.07.2022 til og með 02.08.2022. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 60. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 8.2. Arn­ar­tangi 44 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206296

         Skipu­lags­nefnd sam­þykkti á 568. fundi sín­um að grennd­arkynna bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir þeg­ar byggða stækk­un húss að Arn­ar­tanga 44 í sam­ræmi við 1. og 2. mgr. 44. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010. Við­bygg­ing var kynnt á vef Mos­fells­bæj­ar, mos.is, og með kynn­ing­ar­bréfi og gögn­um sem send voru til nær­liggj­andi húsa, Arn­ar­tanga 41, 42, 44, 46, 48 og 50. At­huga­semda­frest­ur var frá 30.06.2022 til og með 03.08.2022. Eng­ar at­huga­semd­ir bár­ust.

         Niðurstaða þessa fundar:

         Af­greiðsla 60. af­greiðslufund­ar skipu­lags­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

        • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 479202208028F

         Fund­ar­gerð 479. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar eins og ein­stök er­indi bera með sér.

         • 9.1. Hamra­brekk­ur 11 - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202206006

          Blu­e­berry Hills ehf. Kalkofns­vegi 2 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri einn­ar hæð­ar frí­stunda­hús á lóð­inni Hamra­brekk­ur nr. 11, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stærð­ir: 97,5 m², 376,6 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 479. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 9.2. Leiru­tangi 13A - Um­sókn um bygg­ingaráform og bygg­ing­ar­leyfi 202205045

          Jóna Magnea Magnús­dótt­ir Han­sen Leiru­tanga 13A sæk­ir um leyfi til að byggja við­bygg­ingu úr stein­steypu og gleri við nú­ver­andi ein­býl­is­hús á lóð­inni Leiru­tangi nr. 13A, í sam­ræmi við fram­lögð gögn. Stækk­un: 13,2 m², 35,5 m³.

          Niðurstaða þessa fundar:

          Af­greiðsla 479. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til kynn­ing­ar á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar.

         • 10. Fund­ar­gerð 468. fund­ar Sorpu bs202208653

          Fundargerð 468. fundar Sorpu bs lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 468. fund­ar Sorpu bs lögð fram til kynn­ing­ar á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         • 11. Fund­ar­gerð 357. fund­ar Strætó bs202208571

          Fundargerð 357. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 357. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         • 12. Fund­ar­gerð 358. fund­ar Strætó bs202208662

          Fundargerð 358. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 358. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         • 13. Fund­ar­gerð 242. fund­ar stjórn­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins202208694

          Fundargerð 242. stjórnarfundar Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 242. stjórn­ar­fund­ar Slökkvi­liðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram til kynn­ing­ar á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         • 14. Fund­ar­gerð 542. fund­ar stjórn­ar SSH202208534

          Fundargerð 542. fundar stjórnar SSH lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 542. fund­ar stjórn­ar SSH lögð fram til kynn­ing­ar á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         • 15. Fund­ar­gerð 359. fund­ar Strætó bs202208661

          Fundargerð 359. fundar Strætó bs lögð fram til kynningar.

          Fund­ar­gerð 359. fund­ar Strætó bs lögð fram til kynn­ing­ar á 810. fundi bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar.

         Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:20