Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. nóvember 2016 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Bjarki Bjarnason (BBj) varaformaður
  • Theódór Kristjánsson (TKr) aðalmaður
  • Samson Bjarnar Harðarson (SBH) aðalmaður
  • Júlía Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnlaugur Johnson (GJo) áheyrnarfulltrúi
  • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ólafur Melsted Skipulagsfulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

Fundargerðir til staðfestingar

  • 14. Af­greiðslufund­ur skipu­lags­full­trúa - 11201610041F

    Lagt fram til kynn­ing­ar.

    • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 296201611010F

      Lagt fram til kynn­ing­ar.

      • 15.1. Hraðastað­ir 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201609105

        Jó­hann­es Stur­laugs­son Hraða­stöð­um 1 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri tvö smá­hýsi að Hraða­stöð­um 1 í sam­ræmi við fram­lögð gögn og gild­andi deili­skipu­lag.
        Mats­hluti 03, 39,6 m2, 151,7 m3.
        Mats­hluti 04, 39,6 m2, 151,7 m3.

      • 15.2. LAXA­TUNGA 91/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 2016082110

        Hvít­ur píraídi ehf. Brekku­hvarfi 15 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að færa bíl­skúr og byggja útigeymslu úr stein­steypu und­ir svöl­um á áð­ur­sam­þykktu húsi á lóð­inni nr. 91 við Laxa­tungu sam­kvæmt fram­lögð­um gögn­um.
        Stærð útigeymslu 9,7 m2, 54,1 m3.

      • 15.3. Laxa­tunga 193/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201611110

        Daði Jó­hanns­son Víði­mel 71 Reykja­vík sæk­ir um leyfi fyr­ir breyt­ingu á að­al­bygg­ing­ar­efni áð­ur­sam­þykkts ein­býl­is­húss á lóð­inni nr. 193 við Laxa­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

      • 15.4. Stórikriki 35, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201611052

        GSKG. fast­eign­ir ehf. Arn­ar­höfða 1 Mos­fells­bæ sækja um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um að Stórakrika 35 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Heild­ar­stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

      • 15.5. Uglugata 2-4/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610083

        Hörðu­ból ehf. Huldu­braut 52 Kópa­vogi sæk­ir um leyfi til að byggja úr stein­steypu 8 íbúða, tví­lyft fjöl­býl­is­hús með kjall­ara á lóð­inni nr. 2-22 við Uglu­götu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: Kjall­ari 177,4 m2, 1. hæð 425,0 m2, 2. hæð 425,07, 3142,9 m3.

      • 15.6. Uglugata 29, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi- Breyt­ing 201610260

        Ás­dís Skúla­dótt­ir Gerplustræti 27 Mos­fells­bæ sæk­ir um leyfi fyr­ir inn­an­húss fyr­ir­komu­lags­breyt­ing­um að Uglu­götu 29 í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð­ir húss­ins breyt­ast ekki.

      • 15.7. Voga­tunga 3/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201610102

        Óð­als­hús ehf. Sifjar­brunni 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr timbri ein­býl­is­hús með sam­byggði bíl­geymslu á lóð­inni nr. 3 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: Íbúð­ar­rými 158,6 m2, bíl­geymsla 52,3 m2, 791,8 m3.

      • 15.8. Voga­tunga 9/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 201605152

        Vil­hjálm­ur H Vil­hjálms­son Reyr­engi 1 Reykja­vík sæk­ir um leyfi til að byggja úr for­steypt­um ein­ing­um ein­býl­is­hús með sam­byggði bíl­geymslu á lóð­inni nr. 9 við Voga­tungu í sam­ræmi við fram­lögð gögn.
        Stærð: Íbúð­ar­rými 230,8 m2, bíl­geymsla 34,7 m2, 1195,3 m3.

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00