Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. maí 2017 kl. 13:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

 • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
 • Ólafur Melsted skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

 • 1. Ála­foss­veg­ur 23/um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi f. and­dyri201601125

  Húsfélagið Álafossvegi 23 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu anddyri við austurhlið hússins nr. 23 við Álafossveg. Stærð 26,3 m2, 68,8 m3.

  Sam­þykkt.

  • 2. Ásland 9/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201701245

   Andrés Gunnarsson Breiðagerði 8 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með aukaíbúð og bílgeymslu á lóðinni nr. 9 við Ásland í samræmi við framlögð gögn. Stærð: 1. hæð 98,8 m2, aukaíbúð 77,5 m2, 2. hæð 147,4 m2, bílgeymsla 29,0 m2, 1119,4 m3.

   Sam­þykkt.

   • 3. Engja­veg­ur 14a (Kvenna­brekka), Um­sókn/fyr­ir­spurn um bygg­ing­ar­leyfi201705036

    Sævar Geirsson Hamraborg 10 Kópavogi fh. Stefáns Friðfinnssonar, sækir um leyfi til að stækka úr timbri sumarbústað á lóðinni nr. 14A við Engjaveg ( Kvennabrekku) auk þess að byggja bílskúr úr timbri í samræmi við framlögð gögn. Stækkun sumarbústaðs 44,2 m2 159,0 m3. Bílskúr 45,3 m2, 149,5 m3.

    Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem sum­ar­bú­stað­ur­inn stend­ur utan sam­þykkts bygg­ing­ar­reits í deili­skipu­lagi fyr­ir ein­býl­is­hús.

    • 4. Laxa­tunga 140,Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201704076

     Carlos Gambos Naustabryggju 36 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi hússins nr. 140 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Heildar stærðir hússins breytast ekki.

     Sam­þykkt.

     • 5. Lág­holt 2a, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201705022

      Guðbjörg Pétursdóttir Lágholti 2A Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta bílskúr hússins nr. 2 við Lágholt í snyrtistofu í rekstri einstaklings í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húss breytast ekki.

      Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

      • 6. Skýja­borg­ir v/Króka­tjörn, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/fyr­ir­spurn201705021

       Kristján Gissurarson Akraseli 18 Reykjavík sækir um leyfi til að flytja og staðsetja áður byggt timburhús á landsspildu við Krókatjörn, landnr. 125143 í samræmi við framlögð gögn. Á landinu sem er ódeiliskipulagt er frístundahús. Landi

       Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem land­ið er ódeili­skipu­lagt.

       • 7. Snæfríð­argata 1, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201704096

        Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 5 íbúða tveggja hæða fjöleignahús nr. 1 við Snæfríðargötu. Stærð: 1. hæð 261,3 m2, 2. hæð 261,3 m2, 1615,4 m3.

        Sam­þykkt.

        • 8. Snæfríð­argata 5, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201704097

         Byggingafélagið Bakki ehf. Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu 5 íbúða tveggja hæða fjöleignahús nr. 5 við Snæfríðargötu. Stærð: 1. hæð 261,3 m2, 2. hæð 261,3 m2, 1615,4 m3.

         Sam­þykkt.

         • 9. Stórikriki 37, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201704025

          ingi B. Kárason Litlakrika 39 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr forsteyptum einingum einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 37 við Stórakrika í samræmi við framlögð gögn. Stærð húss: Íbúð 196,9 m2, bílgeymsla 46,9 m2, 1076,0 m3. Áður samþykktir uppdrættir á lóðinni falli úr gildi.

          Sam­þykkt.

          • 10. Sölkugata 7, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201704050

           Anna B Guðbergsdóttir Bakkastöðum 161 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu tveggja hæða einbýlishús með aukaíbúð og bílgeymslu á lóðinni nr. 7 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: íbúð 1. hæð 106,0 m2, bílgeymsla 31,2 m2, aukaíbúð 65,0 m2, 2. hæð 125,8 m2, 1208,1 m3.

           Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­sögn skipu­lags­nefnd­ar vegna auka­í­búð­ar.

           • 11. Sölkugata 1-3, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201703363

            HJS Bygg ehf. Reykjabyggð 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu parhús með innbyggðum bílgeymslum á lóðunum nr. 1 og 3 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð nr. 1, íbúð 178,0 m2, 789,6 m3. Stærð nr. 3, íbúð 178,0 m2, 789,6 m3.

            Sam­þykkt.

            • 12. Sölkugata 5, Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201703369

             HJS Bygg ehf. Reykjabyggð 22 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu á lóðinni nr. 5 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærð : íbúð 195,8 m2, 852,0 m3

             Sam­þykkt.

             • 13. Voga­tunga 17,Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201704053

              Marteinn Jónsson Vindakór 5 Kópavogi sækir um leyfi fyrir tilfærslu um 100 cm. til austurs á áður samþykktu einbýlishúsi við Vogatungu 17 í samræmi við framlögð gögn. Stærðir hússins breytast ekki.

              Sam­þykkt.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00