24. júní 2015 kl. 09:00,
í Kjarna
Fundinn sátu
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Dalsbú - Umsókn um byggingarleyfi góðurhús201503330
Guðrún Helga Skowronski Dalsbúi sækir um leyfi til að byggja gróðurhús úr timbri og plasti á lóðinni Dalsbú landnr. 125644 samkvæmt framlögðum gögnum. Stærð húss: 48,4 m2, 74,1 m3.
Samþykkt.
2. Gerplustræti 16 - Umsókn um byggingarleyfi201506294
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 16 við Gerplustræti auk þess að breyta fyrirkomulagi á lóð í samræmi við breytt deiliskipulag. Stærðir hússins breytast ekki.
Samþykkt.
3. Gerplustræti 18 - Umsókn um byggingarleyfi201506295
Byggingarfélagið Bakki Þverholti 2 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi hússins á lóðinni nr. 18 við Gerplustræti auk þess að breyta fyrirkomulagi á lóð í samræmi við breytt deiliskipulag. Stærðir hússins breytast ekki.
Samþykkt.
4. Laxatunga 91 - Umsókn um byggingarleyfi201506029
Hvítur Píramidi ehf Brekkuhvarfi 15 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja einbýlishús og bílgeymslu úr steinsteypu á lóðinni nr. 91 við Laxatungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð: Íbúðarhús 1. hæð 200,0 m2, 2. hæð 195,6 m2 1262,1 m3. Bílgeymsla 55,4 m2, 196,7 m3.
Samþykkt.
5. Reykjamelur 8 / Umsókn um byggingarleyfi201504068
Ómar Ásgrímsson Reykjamel 8 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi og stækka úr timbri íbúðarhúsið að Reykjamel 8 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss: 41,4 m2, 124,0 m3.
Byggingafulltrúi óskar eftir umfjöllun skipulagsnefndar um erindið.