Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. febrúar 2016 kl. 08:00,
í Kjarna


Fundinn sátu

  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Desja­mýri 1/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201602080

    Mótandi ehf. Jónsgeisla 11 sækir um leyfi til að byggja iðnaðarhúsnæði úr steinsteypu á lóðinni nr. 1 við Desjamýri í samræmi við framlögð gögn. Stærð 1900,6 m2, 14070,6 m3.

    Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið þar sem sótt er um leyfi fyr­ir frá­vik­um frá deili­skipu­lagi varð­andi stað­setn­ingu húss á lóð.

    • 2. Flugu­mýri 18 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201510291

      Útungun ehf. Reykjavegi 36 sækir um leyfi til að stækka úr timbri og stáli þvottaaðstöðu við austurhluta hússins nr. 18 við Flugumýri í samræmi við framlögð gögn. Stækkun húss 19,0 m2, 62,7 m3. Á 405. fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar 9. febrúar 2016, var erindið tekið fyrir og svohljóðandi bókun gerð: Nefndin leggur til að erindið verði samþykkt.

      Sam­þykkt.

      • 3. Kvísl­artunga 34/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201602072

        Stálbindingar ehf. Drekavöllum 26 sækja um leyfi til að byggja einnar hæðar einbýlishús úr steinsteypu á lóðinni nr. 34 við Kvíslartungu í samræmi við framlögð gögn. Stærð íbúðar 206,9 m2, bílgeymsla 39,6 m2, 906,5 m3. Áður samþykktir uppdrættir falli úr gildi.

        Sam­þykkt.

        • 4. Litlikriki 40-42/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201601604

          Freyja Leopoldsdóttir Litlakrika 40 sækir um leyfi til að breyta innra fyrirkomulegi hússins nr. 40 við Litlakrika í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússins breytast ekki.

          Sam­þykkt.

          • 5. Reykja­mel­ur 8 / Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201504068

            Ómar Ásgrímsson Reykjamel 8 sækir um leyfi til að stækka úr timbri íbúðarhúsið að Reykjamel 8 í samræmi við framlögð gögn. Stækkun 15,0 m2, 163,6 m3. Á 394. fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar 18. ágúst 2015 var erindið tekið fyrir og svohljóðandi bókun gerð: Nefndin gerir ekki athugasemdir við veitingu byggingarleyfis skv. umsókninni þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.

            Sam­þykkt.

            • 6. Sölkugata 16-20/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201602143

              Hæ ehf. Völuteigi 6 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja tveggja hæða raðhús úr steinsteypu á lóðunum nr. 16, 18 og 20 við Sölkugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærðnr. 16: íbúð 1. hæð 104,8 m2, íbúð 2. hæð 115,1 m2, bílgeymsla 31,2 m2, 859,2 m3. Stærðnr. 18: íbúð 1. hæð 99,1 m2, íbúð 2. hæð 92,4 m2, bílgeymsla 26,0 m2, 693,1 m3. Stærðnr. 20: íbúð 1. hæð 97,7 m2, íbúð 2. hæð 92,4 m2, bílgeymsla 25,1 m2, 685,6 m3.

              Sam­þykkt.

              • 7. Uglugata 27-29/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201601568

                Svs. fjárfestingar ehf. Góðakri 5 sækja um leyfi til að breyta efnis- og einangrunarþykktum í húsunum nr. 27 og 29 við Uglugötu í samræmi við framlögð gögn. Stærðir húsanna breytast ekki.

                Sam­þykkt.

                • 8. Vefara­stræti 1-5/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201602218

                  Fasteignafélagið Helgafell ehf. Lindarbergi 68 sækir um leyfi til að byggja úr steinsteypu24-ra íbúða, þriggja hæða fjölbýlishús með bílakjallara á lóðinni nr. 1-5 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn. Stærð 3986,3 m2, 9392,0 m3.

                  Bygg­inga­full­trúi ósk­ar eft­ir um­fjöllun skipu­lags­nefnd­ar um er­ind­ið.

                  • 9. Vefara­stræti 24-30/Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201601621

                    Mótx Hlíðarsmára 19 sækir um leyfi fyrir efnis- og innri fyrirkomulagsbreytingum í húsinu nr. 24-30 við Vefarastræti í samræmi við framlögð gögn. Heildarstærðir hússins breytast ekki.

                    Sam­þykkt.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 10:00