Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. mars 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Stórikriki 48, leyfi fyr­ir vinnu­stofu á neðri hæð201202162

    G. Olga Einarsdóttir sækir 16. febrúar 2012 um leyfi til að breyta hluta af neðri hæð einbýlishússins Stórakrika 48 í hárgreiðsluvinnustofu. Frestað á 315. fundi.

    G. Olga Ein­ars­dótt­ir sæk­ir 16. fe­brú­ar 2012 um leyfi til að breyta hluta af neðri hæð ein­býl­is­húss­ins Stórakrika 48 í hár­greiðslu­vinnu­stofu. Frestað á 315. fundi.

    Nerfnd­in sam­þykk­ir að er­ind­ið verði grennd­arkynnt enda sé að­eins um að ræða ein­yrkj­a­starf­semi um­sækj­anda og vinnu­stof­an verði skráð og gjald­skyld sem at­vinnu­hús­næði.

    • 2. Frí­stundalóð nr. 125213, Fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag og bygg­ingu frí­stunda­húss.201202400

      Richard Ó Briem arkitekt spyrst 27. febrúar 2012 f.h. Árna Sigurðssonar fyrir um möguleika á að skipta umræddri spildu úr Miðdalslandi í tvær lóðir og reisa frístundahús á óbyggða hlutanum. Fyrirspurn sama efnis var svarað jákvætt á árinu 2005.

      Richard Ó Briem arki­tekt spyrst 27. fe­brú­ar 2012 f.h. Árna Sig­urðs­son­ar fyr­ir um mögu­leika á að skipta um­ræddri spildu úr Mið­dalslandi í tvær lóð­ir og reisa frí­stunda­hús á óbyggða hlut­an­um. Fyr­ir­spurn sama efn­is var svarað já­kvætt á ár­inu 2005.

      Nefnd­in er já­kvæð gagn­vart er­ind­inu og heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að deili­skipu­lagi.

      • 3. Helga­fells­hverfi 2. áf. - deili­skipu­lags­breyt­ing við Brúnás/Ása­veg201202399

        Lögð fram tillaga Umhverfissviðs að breytingu á deiliskipulagi 2. áfanga Helgafellshverfis, sem felur í sér að Brúnás tengist Ásavegi í stað þess að sveigja norður með honum eins og gert er ráð fyrir í gildandi skipulagi.

        Lögð fram til­laga Um­hverf­is­sviðs að breyt­ingu á deili­skipu­lagi 2. áfanga Helga­fells­hverf­is, sem fel­ur í sér að Brúnás teng­ist Ása­vegi í stað þess að sveigja norð­ur með hon­um eins og gert er ráð fyr­ir í gild­andi skipu­lagi.

        Nefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði aug­lýst skv. 1. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

        • 4. Skýrsla um starf­semi um­hverf­is­sviðs 2011201202211

          Lögð fram ársskýrsla umhverfissviðs fyrir árið 2011.

          Lögð fram árs­skýrsla um­hverf­is­sviðs fyr­ir árið 2011.

          Skýrsl­an lögð fram til kynn­ing­ar.

          • 5. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

            Lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um kynningu skv. 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga á tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi fyrir bæjarbúum og umsagnaraðilum.

            Lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um kynn­ingu skv. 2. mgr. 30. gr. skipu­lagslaga á til­lögu að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi fyr­ir bæj­ar­bú­um og um­sagnar­að­il­um. Gylfi Guð­jóns­son arki­tekt mætti á fund­inn und­ir þess­um lið.

            Nefnd­in sam­þykk­ir að kynn­ing á til­lögu að end­ur­skoð­uðu að­al­skipu­lagi fyr­ir bæj­ar­bú­um í formi op­ins húss og al­menns fund­ar fari fram í ann­arri viku eft­ir páska.

            • 6. Mos­fells­dal­ur - Þing­valla­veg­ur, um­ferðarör­ygg­is­mál og fram­tíð­ar­sýn201102257

              Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs dags. 27. febrúar 2012.

              Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs dags. 27. fe­brú­ar 2012.

              Skipu­lags­nefnd legg­ur áherslu á að fram­kvæmd­um verði hrað­að eins og kost­ur er. 

              • 7. Efl­ing al­menn­ings­sam­gangna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, 10 ára til­rauna­verk­efni rík­is og sveit­ar­fé­lag­anna201202181

                Framhald umræðu á 315. fundi, lögð fram viðbótargögn.

                Fram­hald um­ræðu á 315. fundi, lögð fram við­bót­ar­gögn.

                Skipu­lags­nefnd er sátt við fram­komn­ar hug­mynd­ir Strætó að breyt­ing­um og ráð­stöf­un fjár­magns til efl­ing­ar al­menn­ings­sam­gangna. Nefnd­in legg­ur áherslu á að fram­komn­ar hug­mynd­ir að breyt­ing­um á leið 18 nái fram að ganga, þ.e. að hún verði lát­in tengja sam­an Mos­fells­bæ og Grafar­vogs­hverfi og bæta þann­ig teng­ingu við Borg­ar­holts­skóla og auka mögu­leika íbúa á svæð­inu til gagn­kvæmr­ar nýt­ing­ar á að­stöðu og þjón­ustu.

                Nefnd­in legg­ur þó áherslu á að sú sam­göngu­bót megi ekki verða til þess að að­kallandi fram­kvæmd­um við Vest­ur­lands­veg­inn verði sleg­ið á frest.

                • 8. Hug­mynd­ir um inn­an­bæjar­stræt­is­vagn201202386

                  Lagt fram minnisblað framkvæmdastjóra Umhverfissviðs dags. 27.02.2012.

                  Lagt fram minn­is­blað fram­kvæmda­stjóra Um­hverf­is­sviðs dags. 27.02.2012.

                  Frestað.

                  • 9. Ritu­höfði 5 - um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201202027

                    Umsókn um leyfi fyrir stækkun hússins hefur verið grenndarkynnt skv. bókun skipulagsnefndar frá 7. febrúar 2012, og hafa allir þátttakendur í grenndarkynningunni lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.

                    Um­sókn um leyfi fyr­ir stækk­un húss­ins hef­ur ver­ið grennd­arkynnt skv. bók­un skipu­lags­nefnd­ar frá 7. fe­brú­ar 2012, og hafa all­ir þátt­tak­end­ur í grennd­arkynn­ing­unni lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.

                    Nefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við að veitt verði leyfi fyr­ir við­bygg­ing­unni.

                    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                    • 10. Fram­tíð­ar­ferli vegna leiða­kerf­is­breyt­inga hjá Strætó bs.201202165

                      Bæjarráð vísaði á 1064. fundi sínum erindi Strætó bs. dags. 7. febrúar 2012 til skipulagsnefndar til umsagnar. Í erindinu er óskað eftir umsögn Mosfellsbæjar um drög að breyttu ferli við umfjöllun um leiðakerfisbreytingar, sem felur m.a. í sér að tillögur sveitarfélaga þurfi að liggja fyrir 1. júní ár hvert, og að nýtt leiðakerfi taki gildi í ársbyrjun.

                      Bæj­ar­ráð vís­aði á 1064. fundi sín­um er­indi Strætó bs. dags. 7. fe­brú­ar 2012 til skipu­lags­nefnd­ar til um­sagn­ar. Í er­ind­inu er óskað eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um drög að breyttu ferli við um­fjöllun um leiða­kerf­is­breyt­ing­ar, sem fel­ur m.a. í sér að til­lög­ur sveit­ar­fé­laga þurfi að liggja fyr­ir 1. júní ár hvert, og að nýtt leiða­kerfi taki gildi í árs­byrj­un.

                      Frestað.

                      • 11. Gróð­ur­setn­ing­ar í Æv­in­týragarði á hverf­is­vernd­ar­svæði201106069

                        Lögð fram umsögn umhverfisnefndar Mosfellsbæjar ásamt umsögnum frá Veiðimálastofnun og Umhverfisstofnun sem umhverfisnefnd aflaði vegna fyrirhugaðra framkvæmda og gróðursetninga á hverfisverndarsvæðum við Varmá í tengslum við uppbyggingu á Ævintýragarði. Umhverfisnefnd leggur til að skipulagsnefnd taki mið af umsögnum Veiðimálastofnunar og Umhverfisstofnunar varðandi gróðursetningu og stígagerð í Ævintýragarði.

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar ásamt um­sögn­um frá Veiði­mála­stofn­un og Um­hverf­is­stofn­un sem um­hverf­is­nefnd afl­aði vegna fyr­ir­hug­aðra fram­kvæmda og gróð­ur­setn­inga á hverf­is­vernd­ar­svæð­um við Varmá í tengsl­um við upp­bygg­ingu á Æv­in­týragarði. Um­hverf­is­nefnd legg­ur til að skipu­lags­nefnd taki mið af um­sögn­um Veiði­mála­stofn­un­ar og Um­hverf­is­stofn­un­ar varð­andi gróð­ur­setn­ingu og stíga­gerð í Æv­in­týragarði.</SPAN>

                        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Frestað.</SPAN>

                        • 12. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sam­göngu­áætlun 2011-2014201202038

                          Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendi 3. febrúar 2012 til umsagnar frumvarp til laga um fjögurra ára samgönguáætlun 2011-2014. Bæjarráð vísaði málinu til nefndarinnar og framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.

                          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is sendi 3. fe­brú­ar 2012 til um­sagn­ar frum­varp til laga um fjög­urra ára sam­göngu­áætlun 2011-2014. Bæj­ar­ráð vís­aði mál­inu til nefnd­ar­inn­ar og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar. Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.</SPAN>

                          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in tek­ur&nbsp;und­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.</SPAN>

                          • 13. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um þings­álykt­un um sam­göngu­áætlun 2011-2022201202039

                            Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendi 3. febrúar 2012 til umsagnar tillögu til þingsályktunar um fjögurra ára samgönguáætlun 2011-2022. Bæjarráð vísaði málinu til nefndarinnar og framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar. Lögð fram umsögn framkvæmdastjóra umhverfissviðs.

                            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd Al­þing­is sendi 3. fe­brú­ar 2012 til um­sagn­ar til­lögu til þings­álykt­un­ar um fjög­urra ára sam­göngu­áætlun 2011-2022. Bæj­ar­ráð vís­aði mál­inu til nefnd­ar­inn­ar og fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar. Lögð fram um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.</SPAN>

                            <SPAN class=xp­barcomm­ent><SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in tek­ur&nbsp;und­ir um­sögn fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs.</SPAN></SPAN>

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00