Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. nóvember 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Um­sagn­ar­beiðni um drög að skipu­lags­reglu­gerð201111068

    Umhverfisráðuneytið óskar 3. nóvember eftir umsögn um drög að nýrri skipulagsreglugerð. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði.

    Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið ósk­ar 3. nóv­em­ber eft­ir um­sögn um drög að nýrri skipu­lags­reglu­gerð. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði.

    Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að vinna um­sögn að fram­lögð­um drög­um. 

    • 2. Frum­varps­drög um breyt­ing­ar á lög­um nr. 106/2000 send til um­sagn­ar201110271

      Umhverfisráðuneytið óskar 20. október eftir umsögn um drög að frumvarpi um breytingar á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. (Frestur var til 9. nóvember.)

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Um­hverf­is­ráðu­neyt­ið ósk­ar 20. októ­ber eft­ir um­sögn um drög að frum­varpi um breyt­ing­ar á lög­um nr. 106/2000 um mat á um­hverf­isáhrif­um. (Frest­ur var til 9. nóv­em­ber.)</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd fel­ur skipu­lags­full­trúa að vinna&nbsp;um­sögn að fram­lögð­um drög­um.&nbsp;</SPAN>

      • 3. Sam­ræm­ing á lög­sögu­mörk­um milli Mos­fells­bæj­ar og Reykja­vík­ur á Hólms­heiði201110109

        Tekið fyrir að nýju, frestað á 309. fundi. Lagður fram tölvupóstur frá Magnúsi Inga Erlingssyni, lögfræðingi á framkvæmda- og eignasviði Reykjavíkurborgar, þar sem fram kemur að Reykjavíkurborg hefur ekki stuðst við álitsgerð Forverks frá 1997 til viðmiðunar um landa- eða lögsögumörk, þar sem niðurstöður hennar eru taldar ónákvæmar.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Tek­ið fyr­ir að nýju, frestað á 309. fundi. </SPAN><SPAN class=xp­barcomm­ent>Á fund­in­um var lagt fram minn­is­blað skipu­lags­full­trúa um mál­ið.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd vís­ar mál­inu til af­greiðslu bæj­ar­ráðs. </SPAN>

        • 4. Uglugata 7, fyr­ir­spurn um auka­í­búð og hús­stærð201109457

          Tekið fyrir að nýju, var frestað á 308. og 309. fundi.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Tek­ið fyr­ir að nýju, var frestað á 308. og 309. fundi.</SPAN>

          Skipu­lags­nefnd get­ur fall­ist á inn­rétt­ingu auka­í­búð­ar í hús­inu en fellst ekki á bygg­ingu sól­skála þar sem stærð hans lend­ir al­far­ið um­fram leyfi­lega stærð húss sam­an­ber gild­andi skipu­lags- og bygg­ing­ar­skil­mála svæð­is­ins. Nefnd­in tel­ur æski­legt að þakkant­ur húss­ins verði lækk­að­ur eins og kost­ur er.

          • 5. Nýtt hest­húsa­hverfi í að­al­skipu­lagi201101105

            Lögð fram tillaga að afmörkun nýs hesthúsasvæðis í Hrísbrúarlandi og vegtengingu við það frá Leirvogstungumelum.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lögð fram til­laga að af­mörk­un nýs hest­húsa­svæð­is í Hrís­brú­ar­landi og veg­teng­ingu við það frá Leir­vogstungu­mel­um.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Lagt fram. </SPAN>

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00