29. nóvember 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umsagnarbeiðni um drög að skipulagsreglugerð201111068
Umhverfisráðuneytið óskar 3. nóvember eftir umsögn um drög að nýrri skipulagsreglugerð. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði.
Umhverfisráðuneytið óskar 3. nóvember eftir umsögn um drög að nýrri skipulagsreglugerð. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði.
Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna umsögn að framlögðum drögum.
2. Frumvarpsdrög um breytingar á lögum nr. 106/2000 send til umsagnar201110271
Umhverfisráðuneytið óskar 20. október eftir umsögn um drög að frumvarpi um breytingar á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. (Frestur var til 9. nóvember.)
<SPAN class=xpbarcomment>Umhverfisráðuneytið óskar 20. október eftir umsögn um drög að frumvarpi um breytingar á lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. (Frestur var til 9. nóvember.)</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd felur skipulagsfulltrúa að vinna umsögn að framlögðum drögum. </SPAN>
3. Samræming á lögsögumörkum milli Mosfellsbæjar og Reykjavíkur á Hólmsheiði201110109
Tekið fyrir að nýju, frestað á 309. fundi. Lagður fram tölvupóstur frá Magnúsi Inga Erlingssyni, lögfræðingi á framkvæmda- og eignasviði Reykjavíkurborgar, þar sem fram kemur að Reykjavíkurborg hefur ekki stuðst við álitsgerð Forverks frá 1997 til viðmiðunar um landa- eða lögsögumörk, þar sem niðurstöður hennar eru taldar ónákvæmar.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, frestað á 309. fundi. </SPAN><SPAN class=xpbarcomment>Á fundinum var lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa um málið.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd vísar málinu til afgreiðslu bæjarráðs. </SPAN>
4. Uglugata 7, fyrirspurn um aukaíbúð og hússtærð201109457
Tekið fyrir að nýju, var frestað á 308. og 309. fundi.
<SPAN class=xpbarcomment>Tekið fyrir að nýju, var frestað á 308. og 309. fundi.</SPAN>
Skipulagsnefnd getur fallist á innréttingu aukaíbúðar í húsinu en fellst ekki á byggingu sólskála þar sem stærð hans lendir alfarið umfram leyfilega stærð húss samanber gildandi skipulags- og byggingarskilmála svæðisins. Nefndin telur æskilegt að þakkantur hússins verði lækkaður eins og kostur er.
5. Nýtt hesthúsahverfi í aðalskipulagi201101105
Lögð fram tillaga að afmörkun nýs hesthúsasvæðis í Hrísbrúarlandi og vegtengingu við það frá Leirvogstungumelum.
<SPAN class=xpbarcomment>Lögð fram tillaga að afmörkun nýs hesthúsasvæðis í Hrísbrúarlandi og vegtengingu við það frá Leirvogstungumelum.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram. </SPAN>