Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. janúar 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Fundargerðir til kynningar

  • 1. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 204201201002F

    Fund­ar­gerð­in lögð fram til kynn­ing­ar á 312. fundi skipu­lags­nefnd­ar

    • 1.1. Uglugata 7, bygg­inga­leyfi fyr­ir ein­býl­is­hús 201111214

      Niðurstaða þessa fundar:

      Af­greitt á 204. af­greiðslufundi bygg­ing­ar­full­trúa.

    Almenn erindi

    • 2. Arn­ar­tangi 15 - Um­sókn um leyfi fyr­ir við­bygg­ingu o.fl.201110158

      Grenndarkynningu skv. 44. gr. skipulagslaga á umsókn um leyfi til að byggja við Arnartanga 15 og setja mænisþak á bílskúr lauk 19. desember 2011. Engin athugasemd barst.

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu skv. 44. gr. skipu­lagslaga á um­sókn um leyfi til að byggja við Arn­ar­tanga 15 og setja mæn­is­þak á bíl­skúr lauk 19. des­em­ber 2011. Eng­in at­huga­semd barst.</SPAN>

      <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd­ger­ir ekki at­huga­semd­ir við fyr­ir­hug­að­ar bygg­ing­ar­fram­kvæmd­ir.</SPAN>

      • 3. Bles­a­bakki 4, um­sókn um sam­þykki á reynd­arteikn­ing­um.201110159

        Grenndarkynningu á umsókn um samþykkt reyndarteikninga af Blesabakka 4 lauk 20. desember 2011. Engin athugasemd barst.

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Grennd­arkynn­ingu á um­sókn um sam­þykkt reynd­arteikn­inga af Bles­a­bakka 4 lauk 20. des­em­ber 2011. Eng­in at­huga­semd barst.</SPAN>

        <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.</SPAN>

        • 4. Skelja­tangi 10, ósk um stækk­un á húsi/bygg­ing­ar­reit.201112457

          Ásdís Margrét Rafnsdóttir og Njáll Marteinsson sækja 29. desember 2011 um að mega byggja við hús sitt skv. meðfylgjandi teikningum. Áformuð viðbygging er að hluta utan byggingarreits í gildandi deiliskipulagi.

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Ás­dís Mar­grét Rafns­dótt­ir og Njáll Marteins­son sækja 29. des­em­ber 2011 um að mega byggja við hús sitt skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um. Áform­uð við­bygg­ing er að hluta utan bygg­ing­ar­reits í gild­andi deili­skipu­lagi.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Bryndís Har­alds­dótt­ir vék af fundi und­ir þess­um lið.</SPAN>

          <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd heim­il­ar um­sækj­anda að leggja fram til­lögu að breyttu deili­skipu­lagi.</SPAN>

          • 5. Tjalda­nes, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi201112275

            Margrét Rósa Einarsdóttir Tjaldanesi sækir um leyfi fyrir heimagistingu í húsi, matshluta 7 í Tjaldanesi. Húsið var samþykkt 04.09.1979 sem íveruhús fyrir starfsemi vistheimilis sem þá var starfrækt en hefur nú verið hætt.

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Mar­grét Rósa Ein­ars­dótt­ir Tjalda­nesi sæk­ir um leyfi fyr­ir heimag­ist­ingu í húsi, mats­hluta 7 í Tjalda­nesi. Hús­ið var sam­þykkt 04.09.1979 sem íveru­hús fyr­ir starf­semi vistheim­il­is sem þá var starf­rækt en hef­ur nú ver­ið hætt.</SPAN>

            <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd er já­kvæð fyr­ir rekstri gisti­þjón­ustu í Tjalda­nesi en bend­ir á að fyr­ir­hug­uð nýt­ing kall­ar á&nbsp;breyt­ingu á að­al­skipu­lagi varð­andi land­notk­un svæð­is­ins.&nbsp;&nbsp;</SPAN>

            • 6. Staða og ástand á ný­bygg­ing­ar­svæð­um 2010201004045

              Byggingarfulltrúi gerir grein fyrir aðgerðum sem í gangi eru til að knýja fram úrbætur á einstökum lóðum.

              <SPAN class=xp­barcomm­ent>Bygg­ing­ar­full­trúi gerði grein fyr­ir að­gerð­um sem í gangi eru til að knýja fram úr­bæt­ur á ein­stök­um lóð­um.</SPAN>

              • 7. Krafa um úr­bæt­ur á Þing­valla­vegi vegna auk­ins um­ferð­ar­þunga201110219

                Á fundinn koma fulltrúar Vegagerðarinnar til viðræðna um umferðaröryggi á Þingvallavegi.

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Á fund­inn mætti Magnús Ein­ars­son full­trúi Vega­gerð­ar­inn­ar&nbsp;til við­ræðna um um­ferðarör­yggi á Þing­valla­vegi.</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd­ar­menn lýstu áhyggj­um sín­um vegna um­ferðarör­ygg­is­mála á Þing­valla­vegi í Mos­fells­dal.&nbsp;</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Í fjár­hags­áætlun&nbsp;Vega­gerð­ar­innn­ar er ekki gert ráð fyr­ir telj­andi fram­kvæmd­um á Þing­valla­vegi. Gert er&nbsp;ráð fyr­ir að á ár­inu verði gerð­ar um­ferð­ar­taln­ing­ar og&nbsp;hraða­mæl­ing­ar og rætt hef­ur ver­ið um upp­setn­ingu&nbsp;hraða­mynda­véla.&nbsp;</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Nefnd­in&nbsp;ít­rek­ar fyrri ósk­ir sín­ar um að Vega­gerð­in hefj­ist handa nú þeg­ar við úr­bæt­ur um­ferðarör­ygg­is­mála á Þing­valla­vegi í Mos­fells­dal.&nbsp;</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent>Hanna Bjart­mars vék af fundi.&nbsp;</SPAN>

                <SPAN class=xp­barcomm­ent></SPAN>&nbsp;

                Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                • 8. Um­sagn­ar­beiðni um drög að skipu­lags­reglu­gerð201111068

                  Bæjarráð vísaði erindi Umhverfisráðuneytis varðandi drög að skipulagsreglugerð til nefndarinnar til umsagnar 10. nóvember 2011. Lögð fram drög skipulagsfulltrúa að umsögn.

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Bæj­ar­ráð vís­aði er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is varð­andi drög að skipu­lags­reglu­gerð til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar 10. nóv­em­ber 2011. Lögð fram drög skipu­lags­full­trúa að um­sögn.</SPAN>

                  <SPAN class=xp­barcomm­ent>Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir fyr­ir sitt leyti fram­lögð drög að um­sögn. &nbsp;</SPAN>

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00