10. janúar 2012 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
- Ólafur Gunnarsson (ÓG) varaformaður
- Elías Pétursson aðalmaður
- Erlendur Örn Fjeldsted aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
- Hanna Bjartmars Arnardóttir áheyrnarfulltrúi
- Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
- Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
- Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 204201201002F
Fundargerðin lögð fram til kynningar á 312. fundi skipulagsnefndar
1.1. Uglugata 7, byggingaleyfi fyrir einbýlishús 201111214
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreitt á 204. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa.
Almenn erindi
2. Arnartangi 15 - Umsókn um leyfi fyrir viðbyggingu o.fl.201110158
Grenndarkynningu skv. 44. gr. skipulagslaga á umsókn um leyfi til að byggja við Arnartanga 15 og setja mænisþak á bílskúr lauk 19. desember 2011. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu skv. 44. gr. skipulagslaga á umsókn um leyfi til að byggja við Arnartanga 15 og setja mænisþak á bílskúr lauk 19. desember 2011. Engin athugasemd barst.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefndgerir ekki athugasemdir við fyrirhugaðar byggingarframkvæmdir.</SPAN>
3. Blesabakki 4, umsókn um samþykki á reyndarteikningum.201110159
Grenndarkynningu á umsókn um samþykkt reyndarteikninga af Blesabakka 4 lauk 20. desember 2011. Engin athugasemd barst.
<SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu á umsókn um samþykkt reyndarteikninga af Blesabakka 4 lauk 20. desember 2011. Engin athugasemd barst.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við erindið.</SPAN>
4. Skeljatangi 10, ósk um stækkun á húsi/byggingarreit.201112457
Ásdís Margrét Rafnsdóttir og Njáll Marteinsson sækja 29. desember 2011 um að mega byggja við hús sitt skv. meðfylgjandi teikningum. Áformuð viðbygging er að hluta utan byggingarreits í gildandi deiliskipulagi.
<SPAN class=xpbarcomment>Ásdís Margrét Rafnsdóttir og Njáll Marteinsson sækja 29. desember 2011 um að mega byggja við hús sitt skv. meðfylgjandi teikningum. Áformuð viðbygging er að hluta utan byggingarreits í gildandi deiliskipulagi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Bryndís Haraldsdóttir vék af fundi undir þessum lið.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd heimilar umsækjanda að leggja fram tillögu að breyttu deiliskipulagi.</SPAN>
5. Tjaldanes, umsókn um byggingarleyfi201112275
Margrét Rósa Einarsdóttir Tjaldanesi sækir um leyfi fyrir heimagistingu í húsi, matshluta 7 í Tjaldanesi. Húsið var samþykkt 04.09.1979 sem íveruhús fyrir starfsemi vistheimilis sem þá var starfrækt en hefur nú verið hætt.
<SPAN class=xpbarcomment>Margrét Rósa Einarsdóttir Tjaldanesi sækir um leyfi fyrir heimagistingu í húsi, matshluta 7 í Tjaldanesi. Húsið var samþykkt 04.09.1979 sem íveruhús fyrir starfsemi vistheimilis sem þá var starfrækt en hefur nú verið hætt.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir rekstri gistiþjónustu í Tjaldanesi en bendir á að fyrirhuguð nýting kallar á breytingu á aðalskipulagi varðandi landnotkun svæðisins. </SPAN>
6. Staða og ástand á nýbyggingarsvæðum 2010201004045
Byggingarfulltrúi gerir grein fyrir aðgerðum sem í gangi eru til að knýja fram úrbætur á einstökum lóðum.
<SPAN class=xpbarcomment>Byggingarfulltrúi gerði grein fyrir aðgerðum sem í gangi eru til að knýja fram úrbætur á einstökum lóðum.</SPAN>
7. Krafa um úrbætur á Þingvallavegi vegna aukins umferðarþunga201110219
Á fundinn koma fulltrúar Vegagerðarinnar til viðræðna um umferðaröryggi á Þingvallavegi.
<SPAN class=xpbarcomment>Á fundinn mætti Magnús Einarsson fulltrúi Vegagerðarinnar til viðræðna um umferðaröryggi á Þingvallavegi.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefndarmenn lýstu áhyggjum sínum vegna umferðaröryggismála á Þingvallavegi í Mosfellsdal. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Í fjárhagsáætlun Vegagerðarinnnar er ekki gert ráð fyrir teljandi framkvæmdum á Þingvallavegi. Gert er ráð fyrir að á árinu verði gerðar umferðartalningar og hraðamælingar og rætt hefur verið um uppsetningu hraðamyndavéla. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Nefndin ítrekar fyrri óskir sínar um að Vegagerðin hefjist handa nú þegar við úrbætur umferðaröryggismála á Þingvallavegi í Mosfellsdal. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Hanna Bjartmars vék af fundi. </SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment></SPAN>
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
8. Umsagnarbeiðni um drög að skipulagsreglugerð201111068
Bæjarráð vísaði erindi Umhverfisráðuneytis varðandi drög að skipulagsreglugerð til nefndarinnar til umsagnar 10. nóvember 2011. Lögð fram drög skipulagsfulltrúa að umsögn.
<SPAN class=xpbarcomment>Bæjarráð vísaði erindi Umhverfisráðuneytis varðandi drög að skipulagsreglugerð til nefndarinnar til umsagnar 10. nóvember 2011. Lögð fram drög skipulagsfulltrúa að umsögn.</SPAN>
<SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög að umsögn. </SPAN>