Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

20. september 2011 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Bryndís Haraldsdóttir (BH) formaður
  • Elías Pétursson aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) aðalmaður
  • Þröstur Jón Sigurðsson 1. varamaður
  • Jón Guðmundur Jónsson 1. varamaður
  • Jóhanna Björg Hansen framkvæmdastjóri umhverfissviðs
  • Ásbjörn Þorvarðsson byggingarfulltrúi
  • Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi

Fundargerð ritaði

Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi.


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Tvær frí­stunda­lóð­ir við Selvatn, fyr­ir­spurn um fjölg­un húsa2011081226

    Birgir Sigurjónsson spyrst 15. ágúst 2011 fyrir um það hvort fallist yrði á að leyfa þrjú sumarhús til viðbótar á tveimur lóðum í eigu hans við Selvatn, til viðbótar við hús sem nú stendur á annarri lóðinni. Frestað á 305. fundi.

    Birg­ir Sig­ur­jóns­son spyrst 15. ág­úst 2011 fyr­ir um það hvort fall­ist yrði á að leyfa þrjú sum­ar­hús til við­bót­ar á tveim­ur lóð­um í eigu hans við Selvatn, til við­bót­ar við hús sem nú stend­ur á ann­arri lóð­inni. Frestað á 305. fundi.

    Það er sjón­ar­mið nefnd­ar­inn­ar að lóð­ir fyr­ir frí­stunda­hús skuli að jafn­aði ekki vera minni en 0,5 ha. Lóð nú­ver­andi húss er 0,45 ha en óbyggð lóð norð­an henn­ar er 0,5 ha. Nefnd­in get­ur því ekki fall­ist á að fleiri en eitt hús verði á hvorri lóð. 

    • 2. Malarpl­an sunn­an Þrast­ar­höfða, kvört­un201109013

      Gerður Pálsdóttir Þrastarhöfða 5 sendir 31. ágúst 2011 inn athugasemdir vegna lagningar vörubíla, hjólhýsa o.þ.h. á malarplani í eigu Eyktar sunnan Þrastarhöfða. Frestað á 305. fundi.

      Gerð­ur Páls­dótt­ir Þrast­ar­höfða 5 send­ir 31. ág­úst 2011 inn at­huga­semd­ir vegna lagn­ing­ar vöru­bíla, hjól­hýsa o.þ.h. á malarplani í eigu Eykt­ar sunn­an Þrast­ar­höfða. Frestað á 305. fundi.

      Skipu­lags­nefnd fel­ur emb­ætt­is­mönn­um að ræða við land­eig­end­ur um lok­un svæð­is­ins.

       

      • 3. Stórikriki 57, deili­skipu­lags­breyt­ing 2011201107051

        Tillaga að deiliskipulagi, sem grenndarkynnt hafði verið með athugasemdafresti til 8. ágúst 2011, tekin fyrir að nýju. Upplýst var að athugasemd sem borist hafði, sbr. bókun á 303. fundi, hefur verið dregin til baka.

        Til­laga að deili­skipu­lagi, sem grennd­arkynnt hafði ver­ið með at­huga­semda­fresti til 8. ág­úst 2011, tekin fyr­ir að nýju. Upp­lýst var að at­huga­semd sem borist hafði, sbr. bók­un á 303. fundi, hef­ur ver­ið dreg­in til baka.

        Skipu­lags­nefnd sam­þykk­ir deili­skipu­lags­breyt­ing­una skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga og fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

        • 4. Lok­un Áslands við Vest­ur­landsveg, at­huga­semd­ir íbúa2011081227

          Tekið fyrir að nýju og gerð grein fyrir viðræðum við íbúa og athugun á áhrifum þess á hljóðvist hvort gatnamótin eru opin eða lokuð.

          <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Tek­ið fyr­ir að nýju og gerð grein fyr­ir við­ræð­um við íbúa í hverf­inu. Lögð fram grein­ar­gerð Al­mennu Verk­fræði­stof­unn­ar dags. 19.09.2011 um um­ferðarör­yggi og hljóð­vist. Fyr­ir ligg­ur um­sögn Vega­gerð­ar­inn­ar þar sem opn­un gatna­mót­anna er al­far­ið hafn­að.</DIV><DIV>Skipu­lags­nefnd tek­ur und­ir þau rök sem fram koma í fram­lögð­um gögn­um og leggst því gegn opn­un gatna­mót­anna. Nefnd­in sam­þykk­ir jafn­framt að boð­að verði til fund­ar með íbú­um um ástæð­ur lok­un­ar gatna­mót­anna með til­liti til um­ferðarör­ygg­is og hljóð­vist­ar­mála.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>

          • 5. Frí­stundalóð 125499 við Hafra­vatn, end­ur­nýj­uð ósk um skipt­ingu2011081610

            Lagt fram bréf skipulagsfulltrúa dags. 12. september 2011 til Bjargar Huldu Sölvadóttur, með rökstuðningi fyrir ákvörðun nefndarinnar í málinu á 305. fundi.

            Lagt fram bréf skipu­lags­full­trúa dags. 12. sept­em­ber 2011 til Bjarg­ar Huldu Sölva­dótt­ur, með rök­stuðn­ingi fyr­ir ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar í mál­inu á 305. fundi.

            Lagt fram.

            • 6. Fjar­skipta­hús og mast­ur fyr­ir Rík­is­út­varp­ið ohf á Úlfars­felli201106165

              Gerð verður grein fyrir viðræðum við fulltrúa Reykjavíkurborgar um málefnið og fyrirhuguðum fundum með fulltrúum fjarskiptafyrirtækja.

              Gerð var grein fyr­ir við­ræð­um við full­trúa Reykja­vík­ur­borg­ar um mál­efn­ið og fyr­ir­hug­uð­um fund­um með full­trú­um fjar­skipta­fyr­ir­tækja.

              Lagt fram.

              • 7. Hlíð­ar­túns­hverfi, deili­skipu­lags­breyt­ing við Að­altún201108671

                Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi, Þar sem lóðirnar nr. 6 og 8 við Aðaltún eru stækkaðar til suðurs en parhúsalóð nr. 2-4 minnkar og breytist í einbýlislóð.

                Lögð fram til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi þar sem lóð­irn­ar nr. 6 og 8 við Að­altún eru stækk­að­ar til suð­urs en par­húsalóð nr. 2-4 minnk­ar og breyt­ist í ein­býl­islóð.

                Nefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að grennd­arkynna til­lög­una skv. 2. mgr. 43. gr. skipu­lagslaga.

                • 8. Að­al­skipu­lag 2009-2030, end­ur­skoð­un á AS 2002-2024200611011

                  Lagðar fram umsagnir nágrannasveitarfélaga um verkefnislýsingu endurskoðunar aðalskipulags, sem send var til kynningar 12. júlí 2011.

                  Lagð­ar fram um­sagn­ir ná­granna­sveit­ar­fé­laga og stofn­ana um verk­efn­is­lýs­ingu end­ur­skoð­un­ar að­al­skipu­lags, sem send var til kynn­ing­ar 12. júlí 2011. Stefán Ómar Jóns­son mætti á fund­inn und­ir þess­um lið og gerði grein fyr­ir stöðu mála varð­andi lög­sögu­mörk Kópa­vogs og Mos­fells­bæj­ar við Suð­ur­landsveg og Sand­skeið.

                  Um­sagn­irn­ar lagð­ar fram. Skipu­lags­nefnd vís­ar fram­lögðu er­indi Forn­leifa­vernd­ar til þró­un­ar- og ferða­mála­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00