Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

1. september 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
  • Jón Eiríksson (JE) varaformaður
  • Bryndís Björg Einarsdóttir aðalmaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
  • Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið

Fundargerð ritaði

Rúnar Bragi Guðlaugsson Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd / verk­efni og skyld­ur2016082055

    Farið yfir helstu verkefni og skyldur nefndarinnar

    Far­ið yfir helstu verk­efni og skyld­ur nefnd­ar­inn­ar.

    • 2. Drög að starfs­áætlun íþrótta og tóm­stunda­nefnd­ar 20162016081928

      Drög að starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2016

      Starfs­áætlun íþrótta-og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram.

    • 3. Frí­stunda­á­vís­an­ir - nýt­ing201004217

      Á fundinum verður farið yfir nýtingu frístundaávísanna síðustu ár

      Tóm­stunda­full­trúi kynnti töl­fræði og notk­un á frí­stunda­á­vís­un í Mos­fells­bæ.

      Almenn erindi - umsagnir og vísanir

      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:15