1. september 2016 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
- Rúnar Bragi Guðlaugsson (RBG) formaður
- Jón Eiríksson (JE) varaformaður
- Bryndís Björg Einarsdóttir aðalmaður
- Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
- Ólafur Ingi Óskarsson (ÓIÓ) aðalmaður
- Jóhannes Bjarni Eðvarðsson (JBE) áheyrnarfulltrúi
- Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
- Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
Fundargerð ritaði
Rúnar Bragi Guðlaugsson Formaður Íþrótta- og tómstundanefndar
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Íþrótta- og tómstundanefnd / verkefni og skyldur2016082055
Farið yfir helstu verkefni og skyldur nefndarinnar
Farið yfir helstu verkefni og skyldur nefndarinnar.
2. Drög að starfsáætlun íþrótta og tómstundanefndar 20162016081928
Drög að starfsáætlun íþrótta- og tómstundanefndar 2016
Starfsáætlun íþrótta-og tómstundanefndar lögð fram.
3. Frístundaávísanir - nýting201004217
Á fundinum verður farið yfir nýtingu frístundaávísanna síðustu ár
Tómstundafulltrúi kynnti tölfræði og notkun á frístundaávísun í Mosfellsbæ.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
4. Ungt fólk 2016-Lýðheilsa ungs fólks í Mosfellsbæ (8., 9. og 10. bekkur árið 2016)201606053
Niðurstöður rannsókna á lýðheilsu ungs fólks í Mosfellsbæ, meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk árið 2016.
Lagt fram og rætt