Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. október 2013 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Theódór Kristjánsson (TKr) formaður
  • Kolbrún Reinholdsdóttir (KR) aðalmaður
  • Þórhildur Katrín Stefánsdóttir aðalmaður
  • Valdimar Leó Friðriksson aðalmaður
  • Hanna Símonardóttir 1. varamaður
  • Edda Ragna Davíðsdóttir menningarsvið
  • Sigurður Brynjar Guðmundsson menningarsvið
  • Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs

Fundargerð ritaði

Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. For­gagns­röðun upp­bygg­ing­ar mann­virkja til íþrótta- og tóm­stund­astarfs2013081383

    Undirbúningur fyrir samráðsfund þann 26.10.13. Á fundinn mættu Halldór Halldórsson og Gylfi Dalmann Aðalsteinsson sem aðstoða við væntanlegan fund.

    Rætt var um skipu­lag sam­ráðs­fund­ar með íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­um í Mos­fells­bæ um sam­ráð og for­gangs­röðun á upp­bygg­ingu mann­virkja til íþrótta- og tóm­stund­astarfs. Um er að ræða upp­haf að lengra ferli. Stefnt er að því að safna upp­lýs­ing­um um við­horf og þarf­ir íþrótta- og tóm­stunda­fé­laga. Í fram­haldi af því verði hönn­uð að­ferð­ar­fræði við að meta for­send­ur fyr­ir for­gangs­röðun milli mis­mun­andi greina og tóm­stund­astarfs.

    • 2. Frí­stunda­á­vís­an­ir - nýt­ing201004217

      Nýting frístundaávísanna 2010-2013

      Upp­lýs­ing­ar lagð­ar fram.

      • 3. Regl­ur um frí­stunda­greiðsl­ur í Mos­fells­bæ200909840

        Tillögur að breytingum reglna um frístundagreiðslur

        Breyt­ing­ar lagð­ar fram. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja fram­lagð­ar breyt­ing­ar í sam­ræmi við at­huga­semd­ir sem fram komu á fund­in­um.

        • 4. Er­indi af formanna­fund­ur Aft­ur­eld­ing­ar201309284

          Erindi formannafundur Aftureldingar frá 27. ágúst varðandi úthlutun á styrkveitingum.

          Er­indi lagt fram. Íþrótta­full­trúa fal­ið að leita eft­ir af­stöðu stjórn­ar Aft­ur­eld­ing­ar til máls­ins.

          • 5. Er­indi Ung­menna­fé­lags Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi samn­ing við N12013081710

            Erindi Aftureldingar þar sem farið er fram á leyfi til þess að mannvirki Mosfellsbæjar að Varmá verði merkt með lógói N1. Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar .

            Um­sögn send bæj­ar­ráði.

            • 6. Bréf frá Fris­bí­golf­sam­bandi Ís­lands2013081275

              Á 173 fundi íþrótta og tómstundanefndar var íþróttafulltrúa falið að hafa samband við forsvarsmenn Frisbígolfsambandsins og kanna málið frekar. Meðfylgjandi eru niðurstöður þess fundar.

              Upp­lýs­ing­ar lagð­ar fram. Íþrótta­full­trúa fal­ið að vinna áfram að mál­inu.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00