29. apríl 2010 kl. 17:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Frístundaávísanir - nýting201004217
<DIV><P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-ansi-language: EN-US">Á fundinn mætti Magnea Steinunn Ingimundardóttir verkefnisstjóri á menningarsviði og fór yfir nýtingu frístundaávísana árið 2008-9 og 2009-10. Um 80% af börnum á aldrinum 6-18 ára nýttu ávísunina árið 2008-9.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV>
2. Erindi Félags um ástralskan fótbolta á Íslandi um afnot af íþróttavelli í Ullarnesbrekkum201004218
<DIV><P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=IS style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma">Íþrótta- og tómstundanefnd felur íþróttafulltrúa að kanna möguleika á að leyfa afnot fyrir ástralskan fótbolta í tilraunaskyni nk. sumar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV>
3. Upplýsingar um framkvæmdir við skíðasvæði frá 2007-10201004219
<DIV><P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-ansi-language: DA">Málið lagt fyrir og kynnt.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV>
4. Umsóknir um styrk til efnilegra ungmenna 2010201003389
<DIV><P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-ansi-language: DA">31 umsókn barst um styrk til efnilegra ungmenna til að leggja stund á íþróttir, tómstundir og listir sumarið 2010. Sérstaklega ánægjulegt er að geta þess að allir umsækjendur eru mjög hæfir. Mosfellsbær fagnar þessum fjölda efnilegra ungmenna í bænum.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-ansi-language: DA"><o:p> </o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-ansi-language: DA">Íþrótta- og tómstundanefnd leggur til að eftirfarandi einstaklingar hljóti styrk:<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-ansi-language: DA">Matthías Ingiberg Sigurðsson til að stunda klarinettuleik, Telma Rut Frímansdóttir til að stunda karate og handbolta, Theódór Emil Karlsson til að stunda golf, Hanna Rós Sigurðardóttir til að stunda trompetleik, Ingibjörg Sól Ingólfsdóttir til að stunda píanóleik, Stefán Ás Ingvarsson til að stunda badminton, Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir til að iðka knattspyrnu og Gunnar Birgisson til að æfa skíðagöngu.<o:p></o:p></SPAN></P><P class=MsoNormal style="BACKGROUND: white; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"><SPAN lang=DA style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-ansi-language: DA">Þá vill nefndin hrósa sérstaklega umsókn Sigrúnar Harðardóttur og Sólrúnar Unu Þorláksdóttur, en umsókn þeirra fellur ekki beint undir reglur um styrkinn. Verkefnið getur fallið undir menningartengda viðburði og vill nefndin vekja athygli menningarsviðs á málinu.<o:p></o:p></SPAN></P></DIV>